Ísafold - 22.11.1902, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.11.1902, Blaðsíða 4
292 Komdu í Leif's búö: hann Txijur er þar og leikur við sérhvern sinn fingur. Við raðir af ostum og rúsínurnar og riklingfinn glaður harm syngur. Og „confect“ hann selur írieð ástarbragð alt, og epii og vínber hann hefur, og trosið svo ágætt og »elegant« sait hann alt að því fólkinu gefur. Þar haframjöl knúsað á heiltunnum fæst og bræðileg ósköp af kæfu, eldhústau, leirtau svo ljómandi glæst og lifandi firnin af gæfu. En gangir þú aieinn ura örlagahjarn og ógni þér heimslífsins vígvél, þá eignastu lítið og litfagurt barri: hjá Leifi fást handa þvi stígvél. Hjá Leifi fást skínandi kærleikarrs kort um kandísinn rauða eg segi, að sá sem að etur hann elskar sport og óvíst er bara’ að hann deyi. Og stúlkurnar hlæja og hvískra þar dátt, á himneskum sœtindum smjatta. En strákarriir brjóstsykur bryðja þar hátt og botna ekkert í þessum skratta. s e 1 u r: g-ott og ódýrt C H E VI 0 T. Gleymið ekki, að fá ykkur i föt af því fyrir jólin. Gulrætur jspsqpo^j kemur 28. þ. m. með »Laura« i verzlun G. Zimsfii. Kirkjujörðin Stakkavík fæst til á- búðar í næstkomandi fardögum. Afgjald: 3 gemlingar og 1 kúgildi. Yogsósnm, 21. október 1902. •__________ £ Sigfússon._____ Á g æ tt fóðurmjöl fæst i verzlun Björns Krist- jánssonar. Silkisvunta fundin. Ritstj. visar á. cfflynóasýning. 8tór myndasýning verður opnuð þriðjudaginn 25. þ. m. á skrifstofunni í Gömlubúð Thomsens. Verzlunin hefir keypt öll olíumálverk þórarins B. þorlákssonar (44 að tölu), látið setja ramma utan um þau, og hefir þau nú á boðstólum fyrir mjög sanngjarnt verð. Listaverk þessi eru hinar beztu jóla- gjafir, skreyta heimilin og halda verð- mæti sínu um aldur og æfi. H. Th. A. Thomsen. Ágætar KÁRTÖFLUR á 8 kr. íunnan fæst í verzlun Benidikts Stefánssonar, Laugaveg 12. tS’ Franskt kex fæst einnig í sömu verzlun. Takið eftir. Jörðin B R E K K A í Bessastaða- breppi fæst til kaups, eða ábúðar í næstu fardögum. Jörðin er 14,99 hndr. að dýrleik. Tún að mestu slétt. Mó- tak fylgir jörðinni svo og nokkur út- heys-slægja. — Semja má við Þorstein Sigurðsson, skósmið í Reykjavík. Alþýðufræðsla stúdentafélagsins. Fyrirlestur verður haldinn í Iðnað- armannahúsinu á morgun kl. 5 e. h. Bjarni Jónsson: Vandfarnar götur. og bezt og ódýrust í Thomsens snagasíni. OrgelharmonSiim gerð í eigin verksmiðju og vesturheimsk liá 121 b. með i rödd, og frá 220 b. með 2 rödóum. 1Q°|0 afsiáttnr ef greiðsla fylgir pöntuninni. 5 ara skrifleg ábyrgð. seljum við undirskrifaðir. Þau hafa fengið beztu meðmæli helztu söngfræð- inga á íslandi og í öðrum löndum og sýninga, þar sem þau hafa verið sýnd. Biðjið um verðlista með myndum. Fetersen & Steenstrup, Kjöbenhavn B. I»ar eð verzlunin „Nýhöfn“ i Reykjavík er nú íögð nið- ur, áminnast allir, sem skulda henni, að greiða hið allra fyrsta skuldir sínar til undirskrifaðs, sem hefir fyrst um sinn á hendi aila innheimtu á útistandandi skuldum og útborg-anir á inneign við sömu fyrv. verzlun. Skrifstofa mín er í húsi frú Thordals (Sivert- senshús). Reykjavík 3. nóv. 1902. fyrv. verzlmiarstjóri. 0 M B 0 D. Undirritaðir taka að sér að aelja ís\. vörur og kaupa útlendar vörur gegn sanDgjörnum umboðslaunum. P J. Thorsteinsson & Co. Tordenskjoldsgade 34. Köbenhavn K. Til sölu eru 2 fiskiskip: kutter, um 70 tons, á honum hvílir landsjóðs- lán 3500 kr.; og skonnorta, rúm 30 tons; bæði skipin gengu á fiskiveiðar síðastliðinn útgerðartíma og eru í góðu standi og alt sem þeim fylgir. Skipin eru ófúin og gallalaus, Ritstj. vísar á seljanda. Styrktarsjóður skipstjóra og stýrimanna við Faxaflóa. Þeir sem sækja vilja um styrk úr nefndum sjóði verða að hafa sent um- sóknarbréf þar að lútandi stíluð til stjórnar Öldufélagsins til undirskrifaðs fyrir lok þ. á. Styrkurinn veitist einnngis félags- mönnum Öldufélagsins, ef þeir vegna heilsubrests eða ellilasleika geta ekki stundað atvinnu sina, svo og ekkjum félagsmanna og eftirlátnum börnum þeirra. Reykjavík 11. nóv. 1902. Hannes Hafliðason. í Kópavogl er jarpar hestur í óskil- um með mark: biti fr. bæði og kliftir stafir á lend B. J. Getur réttur eigandi vitjað hans mót borgun til min. Helgi Sigurðsson Athugiðí Leikritið »Adolfog Henriette« eftir L Arnesen óskast til láns eða fe a u p s . Ritstj. vísar á lysthafanda. Saltfiskur y fæst i verzlnn W- FISCHERS- Ný sauðfjármörk í Vestur- skaftafellssýslu 1902. 1. Einar Bergsson, Rauðabergi í Fljótshverfi: Blaðetýft a. h., tvírifað í 8túf v. 2. Guðrún Guðmundadóttir, Mör- tungu: Geirstýft h., sýlt v. 3. Guðjón Hreiðarason Prestsbakka: Stýft h., tvírifað í stúf v.—Brm. G.H. 4. þorvarður Olafsson, þverá: Tví- stýft fr. h., sneiðrifað fr. v. 5. Oddný Runólfsdóttir, Holti: Sneitt a. h., tvístýft a. v. 6. Jón Pálsson, Heiðarseli: Vaglrif- að fr. h.. sneitt fr. v. 7. Eyólfur Davíðsson, Fagurhlíð: Blaðstýft fr. h., hamarskorið v. 8. Markús Jónsson, Bakkakoti: Sneitt fr. h., geirstýft v. 9. Jón Ormsson, Efriey: Tvístigað a. h,, stýft biti fr. v. 10. Magnús Jónsson, Feðgum, leið rétt mark: Hamarskorið, biti a. h., humarskorið v. Skrifst. Skaftafellssýslu 5. nóv. 1902. Guðl. Guðmundsson. Sæm. Bjanihédinsson læknir er fluttur á Laugaveg 11, 1. sal, (hús Andrésar Bjarnasonar söðlasmiðs). Heima kl. 2—3. ÁGÆTAR Sveskjur og Rusínur nýkomnar í W. Fischers-verzluu. ÖLDTTM þeim sem veittu mér aðstoð og hluttekningu i hinni þungu banalegu míns elskaða eiginmanns Gunnlaugs Jónssonar, sem andaðist þann 8. þ. m., votta eg mitt innilegasta þakklæti; sérstaklega vil eg nefna Guðmund Ólafsson i Nýjabæ og konu hans, sem sáu um útförina og þar að auki gáfu mér nokkuð af þeim kostnaði 0. fl. Sömu- leiðis ötlum þeim, sem heiðruðu utförina með návist sinni. Skaftholti 21. nóv. 1902. Jórunn Guðmundsdóttir. í Lækjargötu 14 fást 1—2 berbergi til leigu frá 1. des. lika geymslupláss í kjallara. Ritstjóri Björn Jónsson. Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.