Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1993, Qupperneq 12

Lesbók Morgunblaðsins - 01.05.1993, Qupperneq 12
ð 9 scei lAfi 4 • T- 4 HÖFUNDUR:ÓÞEKKTUR MYNDASAGA: BÚI KRISTJÁNSSON Höskuldur situr nú í búi sínu og gerist hniginn á hinn efri aldur en synir hans eru nú þroskaöir. Þorleikur gerir bú á Kambsnesi, er Hrútur byggöi, og leysir Höskuldur út fé hans. Eftir þetta kvongast hann Gjaflaugu Arinbjarnar- dóttur, var Gjaflaug væn kona og ofláti mikill(Litrík, fyrirferðarmikil). Þorleikur var engin dældarmaöur og hinn mesti garpur. Kom þeim frændum ekki vel saman Hrúti og Þorleiki. OÍafur Höskuldsson ernú og frumvaxta og er allra manna fríðastur sýnum, þeirra er menn hafa séö. Hann bjó sig vel aö vopnum og klæðum. Melkorka móöir Ólafs bjó á Melkorkustöðum, sem fyrr var ritaö. Báröur Höskuldsson var heima með fööur sínum. Hafði hann umsýslu ekki minni en faöir hans. Höskuldur vék meira af sér umsjá um ráöhag Melkorku en veriö haföi, kvaöst honum þaö þykja ekki síöur koma til Olafs sonar hennar. En Ólafur kvaðst henni veita skyldu sína ásjá slíka sem hann kunni aö veita henni. Melkorku þykir Höskuldur gera svtvirölega til sín. Hefir hún þaö í huga sér aö gera þá hluti nokkra er honum þætti eigi betur. Þorbjörn skrjúpur (hrörlegur) haföi mest veitt umsjá um bú Melkorku. Vakið haföi hann bónorö viö hana þá er hún hafði skamma stund búiö en Melkorka tók því fjarri. Melkorka vekur tal viö Ólaf son sinn þá er þau finnast, aö hún vill aö hann fari utan að vitja frænda sinna göfugra. ^ Því aö ég hef það satt sagt aö Myrarkjartan er faöir minn og er hann konungur íra. Er þér og hægt aö ráöast tii skips á Borðeyri. Skip stóö uppi á Boröeyri í Hrútafirði. Örn hét stýrimaður. Hann var hirömaður Haralds konungs Gunnhildarsonar. Þaö mun að eins veröa ef ég næ ráðhag viö Melkorku. Þá vænti mig aö þér sé jafnheimilt mitt fé sem það er þú hefir aö varðveita. En á Lambastööum snéri fólk sér aö því aö halda brúðkaup og Ólafur einn kaupmála. Olafur tók þrjár tigu hundraða vöru (3600 álnir um 40 kúgildi) af óskiptu og skyldi þar ekki fé fyrir koma. Bárður Höskuldsson var aö brullaupi og vissi þessa ráðagerö meö þeim. En er boöi var lokiö þá reiö Óiafur til skips og hitti Örn stýrimann og tók sér þar far. En áöur en þau Melkorka skildust selur hún í hendur Ólafi fingurgull mikiö og mælti: Þennan grip gaf faðir minn mér að tannfé og vænti ég aö hann kenni ef hann sér. Get ég aö hún dyljist eigi viö þessar jartegnir. Heiman hef ég þig búiö svo sem ég kann best og kennt þér írsku aö mæla svo að þig mun þaö eigi skipta hvar þig ber aö írlandi. & r/) í v KlvJTTukÆ. Enn fékk hún honum í hönd hníf og belti og baö hann selja fóstru sinni: Ff // **" T & " -'Éfi fy »14 '12

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.