Lesbók Morgunblaðsins - 09.03.1975, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 09.03.1975, Page 1
^ Hil ofiCiimlbil UMHVERFISMÖTUN- UMHVERFISVERND Hér hefur göngu sína greinaflokkur, sem verður á ferðinni öðru hverju, þe§ar ástæða þykir til. Að þessu sinni verður fjallað um vikina hjá Bátalóni í Hafnarfirði, sem stundum var nefnd Osinn og stundum Hvaleyrartjörn. Þótt hér sé einn fegursti reitur í nánd við höfuðstaðarþéttbýlið, hafa samt komið fram tillögur um að fylla gjörnina upp og koma þar upp vöruskemmum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.