Lesbók Morgunblaðsins - 09.03.1975, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 09.03.1975, Blaðsíða 1
^ Hil ofiCiimlbil UMHVERFISMÖTUN- UMHVERFISVERND Hér hefur göngu sína greinaflokkur, sem verður á ferðinni öðru hverju, þe§ar ástæða þykir til. Að þessu sinni verður fjallað um vikina hjá Bátalóni í Hafnarfirði, sem stundum var nefnd Osinn og stundum Hvaleyrartjörn. Þótt hér sé einn fegursti reitur í nánd við höfuðstaðarþéttbýlið, hafa samt komið fram tillögur um að fylla gjörnina upp og koma þar upp vöruskemmum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.