Lesbók Morgunblaðsins - 03.06.1973, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 03.06.1973, Blaðsíða 12
MORÐBREF þótt hann léti etóki isjá 'sig. Hann var í einhveir.ri óraifjar- Lægð. Einhverri igvefntóenndri vidd. Eins og óræk minning sem þú manst etóki hvort fædd ist ii drauimi eða vöku. — Voru bréfin ekki tóm íimyndun? Hver hefði áhuga á að drepa mig? Ég var ekkí fyrir neinum! Stóð hvergi í veginum! — Mér vairð órófct innanbrjósts lítót og liitíum hundi sem tallað er við eins og vitigæddan mann. — FífJ! Þú ert helvitis fifl! Ég hlíðraði dáikinn og iröliti í hægðum minum fram götuna. Utarlega á eynni stendur vinnsluhús fesit upp við ha'fn- argarðinn, þannig að milli húss og hafnar myndast þvengmjór gangstígur. Ég var kominn örfá skref inn á þennan stíg þegar fótatak giumdi að baki mér. Vilt stola skelfing tók mig fang- brögðum. Hann! Hann! Ég stóð atjarfur eifct sekúndubrot. Þá vatt hræðslan mér á hæiL Sam- anrekinn maður með eiifctíhvað giampandi í hendinni óð út úr myrkrinu. Ég fiaug á mannimn. Hann skail upp að húsveggn- um með dyrik. Brothljóð i gieri. Han-n hvæsti óskddjan- lega, skauat úr greipum mín- um og slengdi mér eldsnögigt upp að húsinu. Ég sió hnakk- anum í vegginn og missti tak- ið á úlnlið hans, um leið náði ég að þiruma miilli fóta hans með löpp'inrii. Hann véin- aði lágt, tapaði takinu á hand- legg mínum og hrökk á hæl. Höfuðið spenntóst upp og bjarma frá götiuljóisinu brá á andiitið. Ég þekkfci hann sam- stundis. 1 þvi missfci hann fót- anna. Iljar hanis hunfu yfir hafnarbaltótóann. HoLur dynkur og vatinsgangur. Síðan var affl-t hljótt. Dauðahljótit. Ég stóð fjötraður við vegg- inn og bsið. Beið. Beið. Beið. í fjariægri móðu sneriist hvitt hjól. Ég stóð langt fyrir utan iíkama minn og reyndii að h.'aura. Svo fann ég aftur hjart að slá í brjóstinu. Ekki hraítt. Heldur lötunhægt og þungt. Þungt eins og griðari.egt kast- hjói srm dragnaist af stað. Ég réð ekki við andtítsvöðvana. Kaldur sviti seitlaði yfir rff- beinin. Skjögrandi fætur báru mig fram með húsánu og byrj- uðu að hlaupa. Útcefandl; H.f. Arvakur, Reykjavik Framkv.stJ,: llaraldar Sveinsson Rltstjórar: Matthfas Johannessen Eyjólfur Konráð Jónsson AðstoðarritstJ.: Styrmlr Gunnarsson RltstJ.fltr.: Gísll Sirurðsson Aurlýsinrar: Arni GarOar Krlstinsson Rltstjórn: AðalstrsU 6. Síml 10100 Frá filasgnw. Sambland af gömlu og nýju og framundir þetta skítugasta borgin i heimsveldinu. Til afþreyingar: Bjór, knattspyrna og blóðug slagsmál. oð finna fidringinn i kvidnum... Endursögð og umsamin grein um Glasgow, þá stórborg, sem næst er íslandi, og þá Sturlungaöld, sem þar ríkir. Það má segja, að iþjóðvegur loftsins milii íslands og Evrópu, iiggi að 'hálfu leyti um Glasgow, þá stórborg erlenda, sem skemmst er tii héðan. Hitt er svo annað mál, að kynni okkar af Glasgow eru iþar fyrir ekiki náin; flestir koma aðains á Andrésarflugvöll og sjá úr iofti, að borgarstæðið er einkar fagurt þar sem Clyde- áin rennur tii sjávar milii ávalra hæða. Og áður en flugvélin bverf ur of hátt upp í sótmö'kkinn og skýjaþyikknið, sér farþeginn, að Glasigow er ekki bara stór um sig, heldur einnig biksvört og 'ljót á stórum svæðum. Fyrir um það bii fimm árum var Glasgow ömurlegust borga á gervöiium Bretlandseyjum. Þá virtist lítil endurnýjun á feröinni og sótsvartir 19. aidar kumbaldar báru vitni um 'lítinn framfarahug, lélegan efnahag og yfirleitt þær Afbrotaunglingar í Glasgow halda sig sainan í hópiun og fara gjarnan um á mótorhjólum. ódyggðir, sem blómgast 'í ifátækra hverfum. Giasgow var orðin eins og draugur frá liðinni tíð, óyið- unandi mann'legt uimhverfi á stór- um svæðum. Það þurfti engum að •koma á óvart, að hér var rumpu- iýður og róstusamt mjöig. Hvorki meira né minna en 15 þúsund manns voru taldir vera í bófa- flokkum og ýmiskonar afbrota- hópum, 'þar með taldir Bláu engl- arnir, sem þeysa um á imótorhjói- um. Af þessum ástæðum hefur Glasgow verið eftirlætis ranm- sóknarefni þjóðfélagsfræðinga og criminologista, sem rannsaka or- sa'kir glæpa. En þeirri spurningu hefur ekki verið svarað, hvers-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.