Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1972, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1972, Blaðsíða 13
 Eins og rótgróið myndarheimili Elín Guðjónsdóttir segir frá ferð um Sviss Og nú er óg kiom'n t:l BaseL Ég stend á bakka Rlnar, sem er álíka bre'ð þarna og Þjörsá við brúna, en handan árinn- a.r er Þýzkaland og horii mað- ur örlítið t'l vestiurs, sér til Prakklatnds. Sarmt er þstta sam fetld borg, en tilheyrir þrem ríkjum. Og meðan Frakkar og Þjóðverja.r börð'ust í tive'm styrjöldium, var fri&ur hér i Sviss. Kumningi mimn hér sagði: ,,Hér voru allir viðbúnir árás, þetta vissu nasistar." — Ég tók eftir þvi, að þeg- ar hann minntist á stríðið, þá talaði hann ekki uim Þjóðverja, heldur nasista. Og þó að Þýzkaiand og Sviss Migig: sam- an, er greinileg'ur munur á þessu’m þjóðum. Hér þuríti fóiikið ekki að berjast harðri baráttiu fyrir lífi sínu eft'r strið. Hér þurfti heldur ekki að e:mbeita sér að uppbygg- ingu fallinna borga, enda er bjartara yfir flóliki hér og all'r virðast hafa nægan trma. Ff maður stanzar á götruhorni og opnar kort, er strax einhver kommn, sem spyr hvort hann geti aðstoðað, og m'aimi er iðu- leva fylgt til ákvörðwnarstað- ar'ns. Ég var alveg undrand* á þessui, því að eir.is og menn vita er Sviss eitt mesta ferða- manrnaland í Evrópu og hefur ver'ð það uim áratuigi. ög hér hefi ég ekiki orð’ð vör við pretti og prang, sem maður þar'f suims staðar að gæta sin á. Hér minna allir hilu'tiir m'g á rótgróið myndarhe;mili, þar sem gestrisni er sjáll,fs.agð- ur htutur.- Ég hafð; sikamma viðdivöl í Basel og þeim tíma varði ég að miestu á myndar- heimili kunininigja minna, þar siem sjö synir á aldrinum 12— 25 áira selltu s-v'p sinn á heimil- MEÐAN gróðurinn er í mestum blóma yfir hásumarið, grasið sprettur og trén skarta laufskrúði, fellur stjómmálastarf- semin í landinu í dvala að meira eða minna leyti. Þegar grasið visnar á nýjan leik og laufið fellur af trjánum á haust- in, hefja stjómmálamennirnir upp raust sína aftur og taka upp þráðinn, þar sem frá var horfið. Sumum finnst karp þeirra vera sífelld og innihaldslítil endurtekn- ing. En hvað sem því líður eru stjórn- málaumrœður grundvallaralriði í þvi lýð- rœðislega stjórnkerfi, sem flestir vilja varðveita og viðhalda. Að vísu hefur hagað svo til í sumar, að meiri umrœður hafa farið fram um pólitisk efni en jafnan áður, þegar kosn- ingar hafa ekki sett svip sinn á þjóðlífið í gróanda vormánuðanna. Engu að siður er þess að vænta að nýr fjörkippur fær- ist í þessi hefðbundnu átök ólíkra sijórn- málaflokka, þegar Alþingi kemur saman á ný eftir nokkra daga. A.m.k. er venjan sú, að þá vakni menn af Þyrnirósarsvefn- inum. Þeir sem eitthvað fylgjast með karp- inu taka fljótt eftir, að allur tillögu- og málflutningur stjórnmálamannanna mót- ast mjög af auglýsingasjónarmiðum. Hálftómir þingsalirnir sýna einkar vel, að þingmenn eru sjaldnast að tala yfir hausa- mótunum hver á öðrum. Þeir eru fyrst og fremst að tala fyrir btöðin, útvarpifí og sjónvarpið. Þeir, sem ekki eru sífellt að flytja til- lögur um eitt og annað og halda ekki maraþonræður utan dagskrár og innan, falla hreinlega í gleytnsku og dá. Það skiptir ekki mestu máli um hvað slíkar tillögur eru eða hvernig ræðurnar eru upphyggðar og fluttar; hitt er mikilvæg- ara, að tillögurnar séu nógu margar og ræðurnar sem allra lengstar. Ef þessi þróun heldur óhindrað áfram, kann að líða að því, að þingmenn hœtta að ávarpa þingforseta, er þeir taka til máls, en segi þess í stað: Háttvirtu blaða- menn . . . eða eitthvað í þá áttina. Vissu- lega væri það óvirðing við jafn virðulega stofnun og Alþingi er, að segja, að hún vœri fyrst og fremst auglýsingastofa fyr- ir þá stjórnmálamenn, sem náð hafa lengst í baráttunni um hin raunverulegu völd. Anðvitað á Alþingi að vera annað og meira, og er það cið vissu leyti. Stjórnmálamönnum er vitaskv Id rétt og skylt að koma sjónarnúðum sínum á fram- færi; fólkið œtlast til þess. En spurningin er sú, hvort ekki sé of langt gengið, þeg- ir auglýsingastarfsemin er orðin að aðal- atriði, en hinar málefnalegu rökræður að aukaatriði. Auðvitað á þetta ekki við um alla stjórnmálamenn. Sumir eru gœddir þeim eiginleikum, að þeir geta staðið upp úr, þó að þeir beini ræðum sínum til þing- manna en ekki blaðamannarma. Á hinn bóginn er á það að líta, að blöð og fréttastofnanir hafa tið nokkru leyti ýtt stjórnmálaumrœðum og þingrœðum í þennan farveg. Þessir aðilar hafa óneitan- lega fremur alið á þessari hneigð stjórn- málamannanna en hitt. í raun réttri ættu fjölmiðlarmr að geta snúið þessari þró- un við. En við því er ekki <ið búast tneð- an flest dagblöðm eru jafn tengd einstök- um stjórnmálaflokkum og raun ber vitni um. Þessi auglýsingasjónarmið, sem setja mark sitt í svo ríkum nvæli á stjórnmálxi- starfsemina, koma þó eJckri einungis fram í þingsölunum. Til marks um það má til að mynda nefmi, að alla jafnan er lagt mikið kapp á að þyrla upp miklu moldviðri og syngja lof um þá þingmetm og vardþing- menn, sem skreppa út fyrir landsteinana og halda rœður um landheigismálið, hlusta á skeggræður brezkra lávarða um efnið eða segja eitthvað sérdeilis gáfulegt við brezku togarakarlana. Á hinn bóginn þykir það sjaldan ómaks- ins vert að geta um framlag vísinda- manna og sérfrœðinga, þegar þessi mal eru annars vegar. Þeir eiga ekki undir högg að sækja hjá kjósendum við nœstu kosningar og þurfa pví ekki á auglýsingu að halda. Þess vegna er ekki getið um mikilvæg störf þeirra að stima skapi og stjórnmálamannanna. Þessi sýndarmemiska, sem liggur að baki svo miklum hluta af allri stjórn- málaumrœðu hefur leitt til þess, að öll stjórnmálastarfsemi fœr á sig rislágt svip- mót og er af ýmsum talin fremur ómerki- leg. .Af þeim sökum er vert að veita þessu atriði nokkurn gaum, þó að það sé auð- vitað ekki jafn merkilegt og öll stóru, þýð'mgarmiklu og mikilvœgu málin, sem fram koma í löngu þingræðunum. Þorsteinn Pálsson. ið. Sá elzti þeirra var að Ijúka prófi í laaknisfræði, en hinir mislangt komnir á námsbraut s'nni. Þeir settu Bítlaplötu á plötuspilarann, þó að mamma þeirra gretti sig framam í þá. Helmiiiuim með mörgurn börn- um vil.1 mú sjá’Ifsaigt svipa sam- an, hvar sem þau eru. Ég held í átt til Genfar, það er ekki ofsögum sagt af nát.t- úrufegurð þessa lands. Fjöl'l eru hér há og hri'kaleg og lest in fer í gegnum sítór og smá göng. Hér eru tré bæði há og gild og altur gróSur raektarjeg ur. Enda þótt ég væri bugfang in af fegurð landslns, þá gat ég ekki anin-að en veitt eftirtekt fjórum ungum mSnnum, sem komu í lestima i Delemont. 1 fyrsitu vsgna þess hve þeldökk ir þa'r voru og svo, þegar þe'r fóru að syngja og jóðla svo ijömandi vel. Þe:r virtust syngja vinsæi lög þarna, því að fó’k'ð íók sitTjndum undir. Svo fengu þeir sér þurrt brauð úr mal slr.ium, vöföu sér vlndllnga og byrjuð’u svo að syngja aftur. í Lausanne yfir- gáfu þeir Iiesíina og sá ég það siðasit tii þeirra, að þeir stóðu á stöðvarpaliinium, veðurbarð- ir og ðigamd: af lí'fsglsði. Það er steyp'reign, þegar ég kem 11 Genúar og það heldur áfram að r'gna þessa fimm daga, sem é-g dvel þar. „Það fer að snjóa 'bráðle.ga,“ segír fólk ð og það er reyndar byrj að að snjóa í fjöT. En veður- far er hér kyrrt, sjaldan storm ur og aídrei rok. Hér i Genf 1. október 1972 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.