Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1972, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1972, Blaðsíða 3
Það var ekki lengur vafi í huga Freuds, að taugaveiklun væri alvarlegur sjúkdómur, sem gæti gert manneskjuna sjónlausa, heyrnarlausa eða mállausa, gæti jafnvel drepið eins og svartidauði. tskilin sjálf; amnað sýnir hún en hitt íeflur hún. Nú er ég bú- inn að virða frúna fyrir mér í þessum veikindum sinum í sex vikur og nú hefi ég fasta hug- mynd um hið sednna sjáHf hennar. Ég hefi skyiggnzt inn í óþekkta og ökannaða heima sem er afar áríðandi fyrir rannsóknir visindanna. Josef, hversu margir vesalinigar held nrðu að séu hliekkjaðir við veggi vitLausraspítalans, af því að verra sjálfið í hugarhe’imi þeitrra hefur tekið við stjóm- inni? Hversu margir sjúkiinig- anna í geðveikrahælinu i Suð- ur-Austurriki heldurðu að hafi fengið tilfinninigatruflanir og að lokum orðið geðveikir, ein- göngu vegna þess, að þeir höfðu ekki aðeins eitt sjálf heidur tvö, sem störfuðu sjálf- stætt, en hið verra náði smátt og smátt tanganhaldi á þvi betra? Ég veit að frú Emmy er manneskja sem hefur arfgenga taugasjúkdóma: en hins vegar vitum við báðir að lund og arf- gengi geta ekki verið eina ástæðan fyrir móðursýki. >að verða að vera aðrar ástæður sem koma fram í liifimu, og í þessu tilviki lát mannsins hennar, sem korna þessum erfð- arskemmdum á stað.“ Josef Breuer hristi höfuðið með undrun og örvæntingu. „Sig, þú ert læknir frú Emmy og getur ekki gert tilraunir i þá átt að hún giftist aftur. Þess vegna verðurðu að hreinsa heila hennar af þeim hugmynd um, sem hún 'gerir sig vei'ka að hugsa um. Ég ráðtegg þér að ieyfa henni að fara heim úr sjúkrahúsinu þamgað til að hún sjállf fær yfirgnæfandi löngun ti:l að fara að lifa sínu 15fi á eðhlegan hátt.“ Erú Emmy fór fram. Dáieið- arinn, Dr. Freud, hélt áfram að vekja þá huigmynd hjá henni að hún væri alltof sterk kona tiíl að láta yfirbuga sig af göml- um myndum. Hann hvatti hana afdráttariaust að rífa þær og henda þeim. Einn góðan veðurdag, þegar hann kom í heimsókn til henn- ar var hún komin á fætur og sat hún á stól við rúmið. Hár- ið var faguriega greitt og hún brosti við þegar hún sá hann. „Herra læknir," sagði hún, „ég er við mjög góða heiilsu. Ég á heiimili úti í sveit og þessi timi árs er mjog fallegur. Mig lanigar til að fara þangað með dætrum mimum. Ég hefi áhuga á að sjá vimi mina aftur og stiunda viðskipti fjölskyidunn- ar. Ég er mjög þakkflát fyrir aMt sem þér hafið gjört fyrir mig." Hann var svefntaus þá nótt og kona hans, Martha, steinsvaf við hiið hans og andaði djúpt og hægt. Á þessum tima nætur- innar tókst honum að hugsa sem bezt og hann byrjaði að tala við sjállfan sig. „1 hverju var ég eiginlega hjálplegur við írú Emmy?“ spurði hann sjátfan sig. Að minnsta kosti hafði honum tek- izt að iækna likamlegar þján- ingar hennar í augnabiikinu, reka á flótta þá hugmynd að hún væri lömuð eða að hún væri að dauða komin. Hann hafði gefið henni að borða, gef- ið henni nudd, notað rafmagns- læknismeðferðir og heit böð, og tekizt að hrinda úr huga hennar alils konar andstyggi- leg'um myndum. En hafði hon- um tekizt í raun og veru að komast að undirrót kvilla henn ar? Allir læknar urðu að spyrja sjálfa sig þessarar end- aniegu spurningar. Nú var hanm reiðubúinn að rannsaka ástæðuna, sem lá á bak við, að hmgur margs fóO'ks var hertek- inn hugmyndum sem gjöreyði- legðu það. Hvaðan komu þess- ar hugmyndir og hver var und irrót styrkleika þeirra? Hvaða aðferð var notuð til þess að þær réðu aligjörlega manmeskj- unni sem þær tóku á vald sitt? Hinn skyndilegi dauði manns- ins hennar var ekki einasta ástæðan fyrir þvi að frú Emmy varð svona mikið veik á sál og l'iikama. Þúsundir umgra kvenna urðu ekkjur og giftust aftur eða ekki, og samt unnu þær það sem eftir var og ólu upp börnin sín. Voru 'þetta ekki sömu spurn- imgarnar sem læknar hugsuðu um viðvi'kjandi öfflum öðr- um vei'kinduim? Fólk dó úr tær- ingu í þúsund ár áður en próf- essor Kock spurði: — „Hvaðan kemur þessi sjúkdómur og hvað veldur honum?" Hann fann svarið við þessari spurningu: Sýkifflinn, og læknar voru nú að leifa að lyfjum til að upp- ræta þenman sjúkdóm. í mörg hundruð ár dóu konur af bamsfarasótt. Semmelweis hafði spurt: „Hvers vegna? Hvaðan kemur hitinn?" Hann fann svar við þessum spuming- um og batt enda á eyðiieggimgu þessarar sóttar. Það vair ekki lemgur vafi í huga Freuds, að taugaveiklun væri alvarflegur sjúkdómur — sjúkdómur sem gæti gert mann eskjuna sjónlausa, heymar- lausa eða máliausa, lamað út- iimina, gefið henni köst og gæti gjört hana svo gjörómögulega, að hún gæti hvorki etið né drukkið og gæti drepið fóílk alveg eins og svarti daiuði. Fiestir lœknar voru mjög vel menntaðir og sam- vizkusamir; þeir vildu hjálpa sjúkiingum sinum af öfflu hjarta og bjarga þeim. En hvað um þau tiQfeffli, þegar þeim mis- tókst sjúkdómslýsingin og sjú'kilingarnir voru sendir i ranga deffld á spítalanum eða sjúkrahúsinu og urðu fyrir ramgri læknismeðferð, innilok- aðir eða iátnir fara heim af röngum ástæðum og látnir deyja of snemma á ævinni? „Hversu mörg hóif eru í þessu sérkenniiega landi sem hugur manneskjunnar býr?“ spurði hann sig sjállfan. „Og hversu mörg ár munu liða þang að til ég get gert kort yfir þetta land og unnið mér rétt til að heita iandkortagjörðarmað- ur?“ Seinna hætti Freud alveg að vinna með dáleiðsluaðferðinni, þar sem hann komst að þvi, að hún gat einungis hjálpað að visisu marki. Honum var Ijóst, að sjúklingarnir, sem hrönnuð- ust inn á biðstofu hans í leit sdnni að hjálp við tfflfinniniga- legum og andlegum truflunum, urðu að tala í vöku um hug- myndir þær, sem þrifust 1 und- irmeðvitund þeirra. Undir handleiðslu Freud’s tókst þesisu fólki að sikilja, hvað það hafði grafið i undirmeðvitund sina ómeðvitað og þannig tókst þvi einni'g að skilja, af hverju angistin og kvíðinn höfðu upp- runalega tekið sér bólfestiu í huga þeirra. Þessi læknisaðferð hans varð þekkt undir nafn- inii sál?reininig. Þannig sköp Sirmund Freud nýtt þekkimgarsvið. eðii undir- meðvitundarinnar, eftir að hafa rannsakað hundruð sjúkliniga og sikóp kennisetnimgar með frjóu ímyndunaraíli sínu. Og kom þannig fram með hug- myndir sinar að alifflr skffldu þær. Xætta var ein af djörfustu rannsóknum mannkynsins. Þýð. Valgerður Þóra. Vicente Huidobro Skáldskapar mál Smíðaðu úr ljóðinu lykil, sem gengur að þúsund dyrum. Lauf fellur, eitthvað flýgur framhjá; verði allt, sem augun sjá að sköpun og sál hlustandans skjálfi. Finndu ný lönd og vandaðu mál þitt. Lýsingarorðið myrðir kveiki það ekki líf. Við lifum á öld tauganna. Vöðvarnir hanga líkt og minjagripir í söfnum. En kraftar okkar eru ekki minni af þeim sökum; raunverulegt afl býr í höfðinu. Hvers vegna lofsyngið þið rósina, skáld! Leyfið henni að blómstra í ljóðinu. Aðeins í okkur lifir allt undir sólinni. Skáldið er dálítill Guð. Jóhann Hjálniarsson þýddi. 1. óktóbei 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.