Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1972, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1972, Blaðsíða 15
iiverfa aftuir til Þýzkalands, þac5 yrði aldrei aftur það sama og það vár fyrir valdatöku Hitlers. Þotít Max hefði átt miklu gengi að fagna í Svíþjóð og þar væri mikil'velsaalid stóð hugur hans tii lamidvistar i Nor egi. Það var mikill hamingju- daguir í lífi hans, er honum var veittur norskur rikisborgara- réttur. Hann keypti vtn til hátíðabrigða (það var skammitað), en i fiagnaðarvím- unni sló hann fiöskuinum svo mikið í kringum sig að hann kornst aldrei heim með vínið, filöskuirnar mjöClbrotmuðu allar. — Max var friðarsimni af lifi og sál og stofnaði Friðarbóka- safnið. Hann lagði á sig mikla fyrirhöfn og mikil ferðalög við að reyna að koma upp alþjóð- legri bókaútgáfu, sem hann hafði valið nafnið Brúin og skyidi það: fáknraant fyrir það 'hluitverkj s’em hann æöaði bókaútgáfunni. Þessi hugsjön hans reyndist „framtíðarmús ikk“, hantn sáði fræi i jörð, og verðuir nú að biða þess,. hvort hann hefur sáð í , grýtta jörð eða frjóa. Dr. Max Tau hefur verið heiðraöurr á rri'argvlsleigan hátt, hann hiaut íyrstu friðarverð- laun þýzkra bökaútgefenda 1950 og SonningsverðLaunin 1970. Á sextuigsafmæli hans var ‘gefið út mikið hátíðarit, sem nefndist: „Mot til fred.“ Undir Tabuía Gratui'atoria skrifaði ekki aðéins mikill fjöldi ein- staklinga helidur voru þar nöfn bóknsafna og ýmissa menningársamtaka. Á ájöibugs afmæli hans kom út afmælisrit, að hálfu leyti á , þýzku, sem fékk heitið: ,,Éin Mosai'k." — Líf þessá mæta og merka bókmenntafrömuiðar og friðar- sinna hefur verið viðburðarik ara en svo, að þvi verði gerð viðhiiíitandi skil í einnd blaða- igirein. Hann hefur átt skipti við fjölda rithöfunda og orðið. vinur flestra þeirra og hefur margt fróð)egt og skemmtilegt frá þeim að segja í minniniga- bókum sinum. Margir eiga hon- um skuld að gjalda fyrir við- tækt starf hans á löngu og merkiliegu bókmennitaskeiði, ýmsir góðir rithöfuindar hefðu ekki komið fram á sjónarsvið- ið, ef hans hefði ekki notið við. Enda þótt dr. Max Tau hafi orðið fyrir þungbærri reynslu, misst ástvini sína og vini, S'Uima með hörmulegum hætti, og orð- ið að flýja land sitt og taka þátt í „stormum sinnar tíðar“ eru bækur hans lofgerðaróður til lifsins, þakkargjörð fyrir að hafa fengið að lifa langan dag, sem hefur verið fagur — þrábt fyrir allt. heimtaði svo mikið af pivia, að hún varð atveg forviða. Það leyndi sér ekki að hún varð stuindum ærið hávær, og þegar mamma fékk margar pantanir, kom hún til min og hvislaði einhverju á rússnesku í eyrað á mér, sem ég hélt að þýddi: „geturðu ekki beðið hann að stilla sig, annars neyðóst ég til að neita honum um meira öl.“ Og nú tilkynnti mamma með miklu handapati, að allit öl.ð væri útselt, og enginn annar i vagninuim fékk dropa, meðan mintn þýzki ferðafélagi var þar. Morguninn efitir, þeg- ar Eirikur mætti ódrukkinn til morguinverðar, kom mamma hlaupándi til min og skæl- brosti. Maturinn í veitingavagn- inum var harla einhæfur. Þrir réttir voru á matseðlinum, og einn þeirra var setilegur- fyrir minm smekk, og það var aðal- rétturinn, kjö'tsúpa, sem var að meatu káí. I miðju var alltaf sletta af-súrmjólk. Brátt koansit - ég að raúm uim að annað vár ekki að fá en þéssa þrjá rétti, og þegar ég haifði drulkkið kál- súpu í tvo daga, var- ég bú- inn að fá nóg. Eftir þvi sem leið.n lá lengra og lengra inn í Siberíu, yarð maturinn I veit- ingayagninum lélegri, Dúk- arnir voru útátaðir af miat, svo að varla var hæ'gt að greina þá, og stöku sirunum fékk ég gíös, sem ekki höfðú ver- ið þvegin. Jafnvel skitu'gir og skeggjaðir Rússar struku af hnif, gaffli og skeið með þerr- unni, og ég fór að dæmi þeirra. Þar að aufci var ég smám sam an örðinn harla óhreinn, því að möguleikarmr fyrir þvi að þvo sér voru í ekki sem beztu lagi. Að taka í hurðarhúna á ganginum, sem var þakinn kola sallla, sagði til sín. Einu sinni festi ég höndina á handfangi miilli tveggja vagna, og ég stóð kyrr i nokkrar mínútur og blés og blés til að losa mig úr frost- greiplnnd, en á meðan þyrlað- ist snjórinn í sífellu yfir mig. Þá sjaldain lestin nam stað- ar í einhverjum bæ, var alltaf nokkurt lif á brautarpallinuTn. Gamiar, uppdúðaðar konur höfðu ýmiúiiagit á boðstöl- um. Soðnar eða ósoðnar kart- öflur, rauðkál, heilt súr- kál, innvafið í dagblað, sem igefið var út i bænuim. Piva var einnig selt, og það var eitt- hvað ódýrara en hjá mömmu. En það furðuilegasta var að alls staðar var selriur ís. Þó að maður gæti varla greint, hversu margar gráður hitamæl irinn sýndi, sem þakinin var hrimi, voru íssalar á staðnuim pg salan var góð. látf bugast. Þótt hún væri ekki vön erfiðisvinnu þótti hún góður vinnukraftur og það varð henni til lífs. Eftir að stríðinu lauk barst Max bréf frá henni, er stílað var til nánustu skyldmenna hennar í von um að eitthvert þeirra væri á lífi. 1 bréfinu rakti hún í stórum dráttum, hvað á dagana hefði drifið i fangabúðunum og skýrði frá björguninni. — Systkini Max, Friedel og Fritz og mágkona hans fluttust til Palestínu og unnu að uppbyggingu hins fyrirheitna lands Gyðinga. Þegar Max sótti um að fá að flytjast til Noregs var svo kom ið, að hætt var að veita mennta mönnum landvistarleyfi þar. Þeir þóttu þegar vera orðnir fullmargir útlendingarnir, sem ekki væri hægt að bjóða upp á braggavist og hvaða vinnu, sem verkast vildi, en það leið ekki á löngu þar til hann fékk bréf frá Eilif Moe, er tjáði hon um, að Björn Björnsson (son- ur Björnstj. Björnsson), Sig- rid Undset, Olav Duun, Gabri- el Scott, Johan Falkberget og fleiri hefðu beitt sér fyrir þvi að hann fengi bæði dvalar- og atvinnuleyfi í Noregi. Þar hédt hann áfram starfi sínu sem bókmenntaráðgjafi. Hann varð fljótt störfum hlaðinn, en gaf sér mikinn tíma til að sinna vinum sínum, bæði heimamönn- um og flóttamönnum, sem höfðu svo sára þörf fyrir at- hvarf þar sem þeir áttu skiln- ingi og hughreystingu að mæta. Litla, vistlega íbúðin hans dr. Max Tau við Bygdö Allé varð eins konar Unuhús. Þar var setinn bekkurinn og suðaði jafnan í katli, húsbóndinn keypti kökur og brauð fyrir sinn síðasta pening, ef til vill var hann einnig „i reikningi". Hvernig sem þvi var háttað þrutu aldrei góðgerðir hjá Max Tau og hann reyndi að hjálpa eftir megni, hughreysta og gleðja al'la, sem til hans sóttú. Flóttamennirnir voru mjög uggandi um hag sinn, þeim fannst jörðin brenna und ir fótum sér eftir að Þjóðverj- ar hertóku landið. Max Tau þráaðist við eins lengi og fært var, en þar kom að, að hann varð að „hverfa undir jörðina", og þegar hann var hvergi óhultur lengur varð hann nauð ugur, viljugur að leggja út í tvísýnan og erfiðan flótta til Sviþjóðar, og sú hugraun bætt ist ofain á að góðir „jössing- ar“ hættu Mfi sinu til að bjarga iífi hans. Þrátt fyrir óttann, sem gagn tók vini Max Tau meðal flótta- mannanna og orkaði á hann sjálfan og þrátt fyrir kvölina yfir framferði landa sinna gagnvart þjóð, er sýndi honum og fjölda annarra svo mikla gistivináttu en átti sjálf í vök að verjast, naut hann margra ánægjustúnda og sat við há- börð menningarinnar með miklu mannvali á tima, sem nefna mætti blómaskeið vin- áttunnar. Ekki var „velferðin" 'til að draiga úr þvi „að maður væri manns gaman“ og styrk- Uir væri að því að sitanda sam- 9in. Árin í Noregi voru Max Tau viðburðaríkur tími, sem væri vert að segja meira frá. Hann fékk áorkað þar mikllu á sínu sviði. 1 Sviþjóð var honum tekið tveim höndum, hann fékk óð- ara starf við sitt hæfi og teeki- færi til að endurgjalda dýr- mæta vináttiu Norðmanna. Auk þess, sem harrn vann fyrir áð- uir kunna norska höfumda kom hann óþekktum höfundum á framfæri, fyrir atbeina hans komu fram bsefcur, sem án hans hefðu alidrei séð dagsins iijós. Ég tek sem dæmi: Leikkionunni Mai Lindegaard tókst að kom- ast yfir til Svíþjóðar, hún var mjög örvæntinigarfu'll yfir ástandinu í Noregi, sem versn- aði dag frá degi. Max fékk hana til að skrifa bók um reynslu sina og gaf bókinni þegar í stað nafn, óskrifaðri. Bókin kom út hjá því forlagi, sem hann vamn' við undir dul: nefninu Synnöve Chris'tiensen, sem Max valdi. bókin nefndist — „Ja, jag ár en norsk kvinna". Svo að annað dæmi sé nefnt tók Max að sér, að koma ljóð- um Nelly Sachs á framfæri, en það gekk erfiðlega. Hún fékk löngu seinna Nobeiisverðliaun. Þegax ljóð hennar á endanum komu út ritaði hún þessi orð á eimtak till Max Tau: Til Max Tau huggarans á erfiðum tima með djúpu þakkfæti, Neilly Saehs. Rússneska sendiráðið í StokkhóTiimi fékk Max Tau til að skipuleggja útigiáfu rússn- eskra bóka í Stokikhóiimi. Hvar vetna naut hann trausts sem bókmenntafræðmgur og óvanju siyngur forlagsmaðua’. — 1 Sviþjóð kvænitöst Max Tau norskri konu, Tove Fil- seth. Hún hafði starfað við Nansenshjálpina í Noregi og smyglað flóJiki út úr Póllandi og TékkósJóvakíu með mikMU kæmsku. Hún var með í ráðum og dáð er íilótiti Max var undir- búinn og framkvæmdur. Hún flýði til Svíþjóðar duiibúin eins og gömiull kona. Max sem var búinn að frétta, að hún befði verið tekin af lifi varð alltis hug ar feginn, er honum bárust þau tíðindi, að hún hefði sloppið yf ir landamærin. En honum brá í brún þegar hamn sá hana. Hún var pínd og af sér geng- in og lí'kt og fest upp á þráð. Hún var eins og skuggi af hinni hugrö'ktou og dáðríku Tove, en stairfishuigur hennar var óbilaður og fómarlund hennar söm við sig. Henni var falið að aðstoða ríkisfanigslausa flóttamenn, síðar fékk húm stöðu í ameriska sendiráðinu og þar færðisit starf hennar út á aliþjóðlegt svið. Hún bjó þeim hjónuim faMégit heimili sem var mjög ges>t- krvæmt. — Það er enn eitt dæm ið uim það, hvilík afbragðs kona Tove er að eftir að Max kvæntisit gerðist hann afkasta- mikill rithöfiumduir. Hann samdi skáldsögumar: „Troen p& mennesket" og „For över oss ér himmeiism" og þrjár minnimga- bækur: „Landet: jeg mábte fór- late,“ „Bn fLyktning finner sitt liand“ og „Pá forsoningens vei“. — Það þjakaðí Max'mjögj að hann var rik'si'angsiaus, hann gerði sér engar vomir um að Með Síberíulestinni Framhald af bls. 5. uð af ölluim farþegunium. „Mamma" var holdug kona og framsett, á að gizkia eitthvað yfir sex'tugt. Og óneitan- legia beniti magi henmar til þess, að hún hefði góða iyst á því sem hún framreiddi. Við urð- um mestu mátar þegar i stað, jafnvel fyrsta kvöMið. Ei'rikúr Þagar við um morgum- inn komum til Barabinsk 'gierðist a'tbUrður, siem hefði get að dreglð dilk á eftir sér. Ég lá uppi i efri koju og um leið og lest á ‘ öðru spori tók að hreyfa sig, kom aldraður mað- ur hlaupandi til þéss a>ð ná í lestina. 1 sama bili og síðasti vagninn fór framhjá gluggan- um hentist maðurinn upp á vagnþrepið, en mssti takið rétt á eftir og siöngvaðist yfir stöðvarpalllinn og . inn umdir l'estima, sem ég var með. Rétt í því tók min lest kipp, en þó tókst manninum að komasit undan i tæka tið. Svona at- burður virtist ekki hafa mik 1 áhrif á samfarþega mína. Hann vár svo hversdagslegur. Ég hef hvergi orðið vottur að slikri óvarkámi sem í Sibariu. Hvar vetna gat að lita menn, sem skriðu undir vagnana til að spara sér smáspöl. En þeir eru líka margir í Siberíu sem ganga vlð hækjur. Vitaskulld á þó sfcríðið sinm hluit í því. Að öðru leyti er Barabinsk fæðimgarstaðu'r sovézka rithöf- undarins Anatolij Marcenko, sem fyrir skrif sin hefur fall- ið í ónáð. Foreldrar Marcenko voru járnbrautarstarfsmenn í þessari borg. Ég gat ekki á mér setið að hugsa um þerrnan rit- höfund, er hlotið hafði svo þungan dóm, en majórinn varð sótrauður i framam, er ég nefndi nafn hans, svo að það naut greinilega ekki hylli. Þeg ar ég svo seinna nefndi nafn Solsjenitsyn og Marcenko við farþegama, létu þéir elns og þeir skildu ekki um hvað ég væri að tala. Þannig af- greiddu þeir það. Þegar við komum til Omsk, hvarf þögli farþeginn sem ekki hafði annað gert en horfa á okkur þegjand , ii sæti hans settist rauðhærð, nitján ára stúíka frá Bjelagorsk, rétt við kínversku l'andamærin. Það er ofur venjulegt moð Síbariu hraðlestinni að körlum og kon- um sé blandað saman í svefn- klefumuim. Meðan konan er að afklæða sig undir háttinn, ganga kiiefafélagarnir, ef karl- menn eru, út á ganginn. 1 hverjum klefa voru fjögur rúm, og tvö þau neðri voru not uð sem sæti á daginn. Sængur- fötin voru vaifin aaman og kom ið fyrir undir sæti i sérsitök- um klefa. Það var ahnars litið rými fyrir faramgur, þar eð fjóriir voru í l.verjum klefa, svo að oft var gangurinn full ur af ferðatöskum yfir nóttina. Hér var ekki um neinn svefn- vagn að ræða, eins og við eig- um að venjast. Miklu fremuir mætti kalla hann „legu,vagn“. Klefinn var af svipaðri stærð og norskur klefi og næsta líkur. Það sem sundur greindi var í því íólgið að í öðrum emdanuim var komið fyr- ir kolaofni. Prþvodnikinn hafði að auki sinn eigin krók í endanuim á ganginum með samóvar, þar sem hitað var te. Til voru þeir vagnar, þar sem ekki var uim neina sfcilveggi að ræða. Allt í kring stóðu jám- rúm í tveim hæðum. Með þess- um vögnum var fólk, sem ætlaði að ferðast með lestinni eina eða tvær nætur. 1 hvert sk'pti, sem ég átti leið um þessa vagna, ímyndaði ég mér, að þar væru einkum Sígaunax. Allt bar vott um slika óreiðu. Sumir lágu í rúmimt með ein- hvern teppisræfil ofan á sér, aðrir sátu á rúmstokknum og borðuðu matimn sinn sem gat verið af furðulegasta tagi. Sumir spiluðu á spil, aðr- ir lásu. í stuttu máli harla m^rglit hjörð. Vera, nítján ára rauðkoliain, frá BjalagO’rsk var fjöru'g stúlka og skemm'tilega fyndin. Hún var á ferð ásamt nokkr- um vinum sínum( sem bjuigigu í öðrum klefum. Einin. var með gitar og það var sungið og sungið. Jafnvel Dona, önnum kafin í iðju sinni, tók und'.r. Yfirle'tt fór vel á mað far- þegunum. Margir vildu fá að heyra eitthvað frá Noregi. Þair 10. september 1972 LESBÖK MÓRGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.