Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1972, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1972, Blaðsíða 6
Kvöldstund með Mishima skemrntikraftur! Þær voru auð- vitað drukknar og vildu ekki taka sönsum. Þær urðu sár- móðgaðar, er ég neitaði. Og það sém beit höfuðið af skömminni var, að ég var gestur þeirra!“ Tennessee brosti. „Þær hafa viljað fá fullt fyrir snúð sinn, konurnar þær.“ Er hér var komið, var mið- degisverðinum lokið. Tenn- essee borgaði með ávísun, og við gengum aftur til hótelsins. Mjúk móða færðist yfir. Þröng hliðargatan leyfði aðeins tveim ur að ganga samsíða. Tennes- see og Shinji fóru á undan, Mishima og ég komum á eftir. Það voru mjög fáir vagnar á ferð og Mishima varpaði því fram, að dvöl okkar í Yoko- hama hefði verið vel hugsuð eftir allt saman. Þar eð hlut- skipti fótgangandi manna í Tokio væri slæmt. „Og þó ekki,“ bætti hann við, „að minnsta kosti ekki eins slæmt og ökumannanna." Þegar við Mishima höfðum dregizt aftur úr, sagði hann mér, að hann hefði verið kvíða- fullur um heilsu Tennessee, er hann var síðast á ferð. „Nú lítur hann miklu betur út,“ sagði hann, „en enn drekkur hann þó of mikið.“ — Þá rædd um við um Shinji. Mishima áleit, að hann væri dæmigerð- ur fyrir verulegan hluta jap- anskra æskumanna: einsk- isverður, uppreisnargjarn, átta villtur. Hvað Shinji snerti, virt ist hann halda að spilling hans hefði aukizt við dvölina í Am- eríku. Eftir stutta þögn spurði hann mig, hvort skilningur Shinji væri af eitthvað skorn- um skammti. „Ég vildi ekki taka of sterkt til orða,“ sagði hann, „af því að ég er ekki viss.“ Ég hikaði, ég vissi ekki hvað hann átti við, og þá rann það upp fyrir mér, að höfund- ur Confessions of a Mask og Forbidden Colors var að tala. Innsæi mitt, að hann laðaðist að Shinji, hafði þá verið rétt. Ég brosti og fullvissaði hann um, að hann hefði ekki þurft að vera svona varkár: frjáls- lyndi hans í kynferðismálum væri eitt af þvi sem Shinji hefði tekið með sér frá Suður- Kaliforníu, ef það þá hefði ekki búið um sig í honum áður. Shinji kvaddi okkur við hót- eldyrnar, en Mishima tafði í nokkrar mínútur, og lagði að okkur að framlengja dvölina, a.m.k. um nokkra daga og endurtók boð sitt að fara með okkur á Noh-sjónleik, ef hann gæti útvegað miða. Tveim eða þrem dögum seinna símaði hann til að segja okkur, að allt væri útselt til 4. október, en þann dag áttum við að vera í Hong Kong. Hann stakk upp á að við hittumst í Tokio fyrir þann tíma, en við höfðum, þeg- ar ákveðið að flytja í Hótel Okura, en Teninessee var orð- inn eirðarlaus, hann var ólm- ur í að hverfa frá Tokio. Hann sagði Mishima, að við skyldum síma til hans FRÁSÖGN ÚR ÍSLENDINGA- BYGGÐUM VIÐ WINNIPEGVATN HARM- LEIKURINN VIÐ SANDY RIVER Eftir Kristine Benson Kristofferson jafnskjótt og við hefðum ráðið ráðum okkar. Og að því er mig minnir, gerði hann það. En Mishima var ekki heima, svo að við gátum ekki undirbúið ann- að stefnumót. Mynd Mishima er lif- andi fyrir hugskotssjónum mínum, þar sem hann stendur fyrir utan hóteldyrnar, tigu- legur, vasklegur miðaldra maður. Kragann á yfirhöfn hans ber við Yokohamamóðuna, glitrar á vatnsdropa á snoðklipptu hárinu. Maður nokkuð stranglegur á svip, skarpur að gáfum, en fullur andstæðna, samstilltur og ósamstilltur í senn, meinlæta- maður og þó munaðargjarn, afl raunamaður, rithöfundur og verðandi stjórmmálamaður, um ferðaleikstjóri, manna inn- hverfastur, tækifærissinni í kynferðismálum, með afbrigði- legan smekk á þvi sviði, eins og fleygt var. En um leið dýrk aður heimilisfaðir, sem átti fylistu sælustundirnar með börnum sínum. Maður, þrúgað- ur af vandamálum, sem urðu orsök þess, að hann svipti sig lífi tveim mánuðum síðar á hryllilegan hátt, en var þess þó umkominn að brýna starfs- bróður sinn, sem hann dáði, að gæta betur heilsu sinnar. Ástæðan eða ástæðurnar fyr ir dauða Mishima hafa verið mikið ræddar og um þær skrif- að. Nýlega endurlas ég Sun and Steel, og þá greip það mig að Mishima hafi sjálfur séð fyr ir í þeirri bók, liklegustu skýringuna á honum. Boðun hennar er dýrkun á líkamlegri hreysti og fegurð, hástemmd lofræða í hálf dulrænum stíl. Framarlega í henni kynnir hann hugmyndina, sem Vestur- landamönnum er erfitt að skilja, að það sé ekki fyrr en mannslikaminn hafi náð full- komnasta þroska, að maðurinn sé dauðans verður. „Einkum fagnaði ég róman- tískri eggjan gagnvart dauð- anum, samtímis heimtaði ég þó fullkominn líkama sem flutn- ingstæki hans; sérstök tilfinn- ing min fyrir forlögunum kom mér til að trúa þvi, að ástæð- an til að rómantisk eggjan mín frammi fyrir dauðanum héldi áfram að vera ófull í rauninni, væri sú mjög svo einfalda stað- reynd að mig skorti nauðsyn- lega likamlega hæfileika. Góð likamsbygging og stæltir vöðvar væru ómissandi fyrir rómantískan, göfugan dauða." Mishima heldur áfram að segja frá þvi, hvernig hann héit áfram árum saman að þjálfa líkama sinn, sem í upp- hafi hafði verið veikbyggður, þangað til hann nálgaðist ful‘1- komnun þá, sem hann stefndi að. Eins og ég hef áður sagt, varð hann frægur af líkama sínum. Hann segir, að sig hafi alltaf lartgað að vita, hvers konar tilfinning væri samfara því að hafa fullkominn líkama: „Eitt af markmiðum fnínum var að komast að þvi, hvernig heimurinn umhverfis verkaði á mann með stæltan líkama.“ — Og loks eftir margra ára lát- lausa þjálfun, vissi hann það: „Allt í einu,“ skrifaði hann sannfærandi og af furðulegum skorti á hæversku, — „fann ég að það var ég sem hafði góð- an líkama. — Gátæn var leyst, dauðinn var eini óráðni leynd- ardómurinn." Er þetta ekki ótvírætt? Gat það verið gleggra eða náð lengira til útskýringar á sjálfs- morði rithöfundarins? Þeir rithöfundar, sem hafa skýrt dauða Mishima með því, að rithöfundarhæfileikar hans hafi verið að brenna út, fara villir vegar. Sköpunarmáttur hans var í fullum blóma. En um hálffimmtugt hafði líkami hans, sem hann var búinn að þjálfa til hins ýtrasta, náð þeim þroska, að lengra varð ekki komizt. Líkamleg hnign- un var framundan, ekki sízt fyrir það, að hann var farinn að grípa til eiturlyfja, en til hennar gat hann ekki hugsað. Hanm gat ekki framar með góð- uim árangrri keppt við unga afl- raunamenn, sem myndir birt- ust af í einni af uppáhaldsbók um hans: Ungir Samura.jar: Japanir, sem byggja upp lík- ama sinn. Formála að þeirri bók reit hann af hendingu. Þar birtast öfgar hans um líkamlegan þroska. Síðari rit Mishima lýsa af- skiptaleysi, eða öllu held- ur fyrirlitningu á bókmennta- lærdómi, skynsemisdýrkun og bókagrúski. Hann óttast að rit- verk sín kunni að falla í verði á komandi árum, en þó var ekkert, sem benti til þess að svo mundi fara, svo að varla mun sú ástæða hafa átt sök á sjálfsmorði hans. Vissulega hlýtur hann að hafa gert sér ljóst, að mögu- leikinn fyrir þvi, að stjórnmála bragð hans mundi heppnast, var ekki mikill, og manni kem- ur í hug hinn nákvæmi undir- búningur, sem hamn hafði unn- ið að, ef það mistækist. En ég held, að ekki verði efazt um, að athöfn hans hafi verið fram kvæmd af fuilri einlægni. Hann var mjög kvíðafullur um framvindu japanskra stjóm- mála. Mér finnst það mik- ilvægt, að meðan á samtali okk ar stóð, talaði hann, þegar hann á annað borð talaði um sjálfan sig, langmest um fim- leikaskólann og líkams- hreysti. Það var efnið, en ekki stjórnmálin, sem var ráðandi í þessum samræðum. Ég er sann- færður um, að eftir að Mishima hafði svalað sinum ævilanga metnaði, og auk þess gert af- burða listamann úr sjálfum sér, af hálfgerðri tilviljun, þá þeg- ar hafi hann, sennilega á þeim tima, er fundum okkar bar sam an, ákveðið að skilja til hlít- ar „leyndardóminn eina“. Og þar sem hann nú var leikari, færði hann sér stjórnimála- ástandið í nyt, til þess að setja æviLok sín á svið. Veturinn 1876 tU 77 gekk bólusóttin í landnániinu New Iceiand á vesturbakka Winni- peg-vatns. Hennar varð fyrst vart í I.undi (seni nú heitir Riverton) í bjálkalcofa, þar sem bjuggu 19 manns. Fyrsta fórnarlambið var ungur mað- ur, sem orðið hafði eftir i Quebec þegar hópurinn, sem liann hafði verið með hélt áfram til New Iceland. Taiið var að sýkillinn hefði borizt með frakka, sem maðurinn keypti og veikin þannig bor- izt til isienzku nýlendunnar. Haustið var sólríkt og milt þetta ár og fólk ferðaðist mik- ið fram og aftur um nýtend- una; það breiildi út sjúkdóm- inn óafvitandi þar til helming- ur íbúanna hafði að lokum tek ið veikina. Indíánar seni bjuggu á Sandy Bar, einni af byggðnm Nýja íslands, höfðu einniar ferðazt til annarra Indíána- þorpa og' borið með sér iiina hættulegu sýkla. Eftir áramótin, þegar veikin var í rénun í nýlend- unni sjálfri fóru læknarn- ir víðar út um landsbyggðina. Young læknir hafði farið iieim til sín í Uittle Britain, þar sem hann lagðist veikur af bóiu- sótt; hann liafði aldrei hirt um að bólusetja sig vegna þess að bann taldi það gagnsiaust. Læknarnir Baidwin og Lynch héldu áfrain störfum í nýlend- unni. í fylgd með íslenzkuni túiki, Magnúsi SÞdánssyni að nafni og leiðsögumanninum Joiin Ramsay seim var Indíáni, fór Baldwin laiknir norður til Norway House og bólu- setti 196 manns, sem þar bjuggu. Á heunleiðinni ákvað hann að atliuga ástandið í Indí- ána]iorpinu á eystri bakka vatusins. I»eir ferðuðust á hundasleða, sem var mjór strigasleði liaf- inn upp að framan eins og ein- trjáningur. Ekillinn stóð aft- aná á litlum palli og hélt sér í stengurnar sin hvonim meg- in við hátt skáhallt bakið. Lit- skærir dúskarnir á hundaólun um kipptust upp og niður, það hringlaði fjörlega í bjöllunum þegar sleðahundarnir skokk- uðu yfir snæviþakið vatnið. Læknirinn var dúðaður upp að eyrum í kanínufeld og sást að- eins í augun. Ramsey stóð aft- an á pallinum og stýrði lumd- unum, en Magnús hljóp við hlið lians. Þetta var snemma í febrúar- mánuði. Engar samgöngur höfðu verið við ibúa eystri bakkans frá því um haustið. Engar fréttir af líðan þeirra höfðu borizt til íslendinga- byggðarinnar allan veturinn. Hundasleðinn stefndi á hið blómlega Indíánaþorp við Sandy River á eystri bakka vatnsins, beint á móti suður- odda Big Island. Þarna bjuggu um 200 manns. Himinninn var dimmleitur og skýjaður og vott ur af skafrenningi boðaði storm. „Muss! Muss!“ Ramsey Iivatti hunda sína áfrain. Hon- um var mjög í mun að komast til I>orpsins, þar sem liann átti ættingja og vini, sem hann hafði ekki frétt af eða séð frá því um haustið áður. Hann liafði sorgarfréttir að færa þeim. Kona hans Betsey og tveir tingir synir höfðu orðið bóliinni að bráð. Mary ein var eftir, ævilangt merkt örum eft ir bóluna. Dökk augu Indíán- ans urðu svipþyngri. I*að myndi taka sér nærri fréttir hans. Sumir þariut voru skyld- menni hennar. Þeir fóru hvern kilómetrann 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 10. september 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.