Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1971, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 29.08.1971, Blaðsíða 10
Ivar Granaasen Noregur o g olían í Norður- sjó í maí s.l. varð Noregur í al- vöru eitt aí olíulöndUim heims- ins. Þá hófst reynsluíram- leiðsla Phillips í EkoíLsk-svæð inu á hinum norska hluta meg- inlamdsgrunnsins í Norðursjó. Norsk hráolía var flutt á rnarkað í hreinsunarstöðvar í Noregi og öðrum Norður-Evr- ópulöndum og með því er hægt að segja hið norska olíuævin- týri komið vel á veg. Hin flókna og óvissa olíuleit hefur lóksins borið árangur. Eiginlega hófst olíuleitin í Norðursjó með borunum í nókkrum kartöflu- og kornökr um í héraðinu Groningen í Hol iandi. Haustið 1959 fundust þar á 3000 metra dýpi mestu jarðgaslög í heimi. Þessi fund- ur verkaði eins og segull á hin stóru alþjóðlegu olluíélög, sem eftir nokkurra ára jarð- eðlisfræðilegar rannsóknir gátu slegið því föstu, að Norð- ursjórinn væri einnig áihuga- vert oliuisvæði. Með þessar upplýsingar héldu olíufélögin á haf út, og eftir nauðsynlegar undirbún- ingsranmsóknir hóf féiagið Esso Exploration Norway bor- un með borunarpallinum „Oce- an Traveller" á norska land- grunninu í júlí 1966. Samkvæmt tilkynnimgu stjórnar Brattelis um olíumál in, útgefinni 30. apríl hafa nú verið boraðar 52 holur á norska landgrunninu, en verið er að bora tvær. Um leið er áætlað, að leyfishafamir hafi um síðustu áramót varið rúmuim tólf milljörðum króna til rannsókna og borana eftir jarðgasi og hráolíu. Allt bend- ir til að borunum verði haldið áfram með sama hraða út árið 1971. Áður en olíuflélögin gætu haf ið rannsóknir sínar og boranir undan Noregsströndum, varð að finna lagalegan grundvöll fyrir þeim. Eftir sjóferðalögum var um alþjóðlegt svæði að ræða, en aðrar reglur hlutu að gilda um rannsóknir á hafs- botninum. Noregur lýsti þvi þegar 31. maí 1963 yifir yfir- ráðum Norðmanna ytfir land- grunninu með kooiunglegri til- skipun. Vert er að veita athygli orða laginu „svo langt, sem haís dýpi leyfir nýtingu“, í þeirri tilskipum, þar sem venjuleg áikvörðun landgrunnsins var — og er að nokkru leyti — rniðuð við 200 metra dýpi. Þar sem norski állinn, er liggur meðlfram ströndinni allt frá Sörlandet að Stad, er alls stað- ar meira en 200 metra djúpur, hefði Noregur ekkert land- grunn fengið og þar af ieið- andi enga olíu ef farið hetfði verið eftir hinni „uppruna- legu“ ákvörðun. Nokkrar deil- ur urðu út af landgrunns- ákvörðun Norðmanna í íyrstu meðal annarra landa, er liggja að Norðursjó, en nú hefur hún fyrir löngu hlotið sam- þykki allra. Nú er Norðursjónum skipt eftir hinni svokölluðu „Mið- Mnu-reglu“. Það þýðir, að tak- mörkin hiugsazt dregin þannig að hver punktur þeirra liggur jafnlangt írá nálægiustu punkt um þeirra grunniína, sem land helgi hvers rikis er reifcnuð frá. Noregur hefur gert samn- inga við Danmörk og Stóra- Bretland um slifca skiptingu meginlandgrunnsins í Norður- sjó. Viðvikjandi landgrunn- inu norður af Stað eða fyrir norðan 62. gráðu norðlægrar breiddar, sem enn hefur ekki verið opnað til olíuleitar, tak- markast það í vestur á eðlileg- an hátt af hafdjúpinu, Hvað Barentshafi viðkemur eru samningar við Sovétríkin um ákvörðun miðlínu enin ekki fullgerðir. Þegar yfiirnáðamörkin í Norð ursjö hötfðu verið ákveðin, sömdu Norðmenn stetfnuskrá sína varðandi svæðið suður af 62. gráðu og kusu að leggja norska og erlenda hagsmuni að jlöfinu. Reyndin hefur orðið sú, að erlendir hagsmunir ráða þar öllu. Hlutdeild Norðmanna er aðeins fimm atf hundraði, atf- gangurimm er bandarískar íramkvæmidir. Til þessa liggja margar orsakir. 1 fyrsta iagi er fátt um tækni lega sérfræðinga innan norsks iðnaðar en sénfræðiþekiking er nauðsynleg florsenda fyrir yfir gripsmikilli olíuleit. Skortur á fjármagmi heifur verið jafn- þumgur á metumum. Norskt fjár magn hefur ekki getað keppt við erlemt auðmagn í himu kostnaðarsama oliuævintýri. Áætlað er að hver borhola kosti að meðaltali um 250 millj ónir króna, og þeim peningum verða menn að vera viðbúnir að tapa. Það tók til dæmis f jög ur ár að bora 32 holur fyrir átta og hálfan miiljarð króna áður en fyrsta rekstrarhætfa olíusvæðið fanmst í hin- um norska hluta Norðursjáv- ar. Sú stefjia, að gera norsfcum og erlendum hagsmunum jafn- hátt undir hötfði, og sem er frá- vik frá grundvallarreglum í norskri einkaréttindalöggjötf, hefur hins vegar leitt til mifclu örari rannsóknaframkvæmda við hinn norska hluta megin- landsgrunnsins en hinn danska og hollenzka. Þar voru inn- lendir hagsmunir látnir ganga fyrir og hefur það án efa dreg- ið mikið úr hraðanum. Hinum norska hluta Norður- sjávarins er skipt í um það bil 300 réttindasvæði, sem siðan eru hlutuð sundur í reiti. Hvert svaiði er um 500 ferkilómetrar að steerð. Haustið 1965 voru gefin út vinnsluleyfi fyrir sam tals 78 blokkum til níu um- sækjenda. Árið 1969 voru fimm leyfishöfum veitt 13 viöbótar- leyfi. Flest hinna stærri olíu- féiaga höfðu sótt um. Að lokn um athugunum sínum kom Brit- ish Petroleum á óvart með þá niðurstöðu að olíu væri vart að finna í norska landgrumn- inu og sótti ekki ura vinnslu- leyfi, en þá ákvörðun harmar félagið án efa nú enda þótt það hafi íundið oliu í hinum brezka hluta landgruinnsins. Fyrir vinnsluleyfin eru greiddir um 3 milljarðar króna á blokk fyrir fyrsta sex ára tímabilið. Eftir það greiðast ár leg afgjöld sem eru fynst 6000 krónur á ferkílómetra en hækfca árlega um 6000 krónuir á ferkílómetra þar til komið er upp í 60.000 krönur á ferkíló- metra. Vininsluréttindin eru veitt tdl 46 ára í orði. En í reynd verð- ur leyfishafi að láta af hendi aftur efitir sex ár f jórðung þess svæðis, sem leyfið náði til í upphafi og eftir þrjú ár í við- bót annan fjórðung hins uipp- runalega svæðis. Með öðrum orðum hefur norska ríkið að níu árum liðnum fengið aftuir helming þess svæðis, sem leytf- in voru veitt til. Enda þótt úé- Erich Fried Pétur og Páll Á Pétur er hlustað á Pál ekki Þetfta heyi-um við allir! það nístfir okkur inní bein!“ Maður róar Pétur maður fær hann til að ræða málið PáR hrópar jafnt og þétt maður gengur til hans og brosir Þeir fara burt með Pétur Páll hrópar jafnt og þétt Þá er gatan afgirtf svo enginn til hanis heyri Maður spyr í gegnum talpípu: Þeir fá honum dagblað „Hví glennið þér svona upp munninn?“ með mynd af honum Hann hrópar: „Það heyra nú adlir!“ Undir henni er línan: Maður svarar: „Við heyrum ekki orð.“ „Munnglennirinn raddlausi" Hann hrópar jafnt og stöðugt Maðux leiðir til hans Pétur sem hrópar nú ekki meir bara opnar og lokar munninum Hann reynir að hrópa enn hærra hann dettur niður dauður Pétur er til þess fenginn að hvísla líkræðuna. Maður kailar í eyra Páls: „Heyrið þér: Svo skal maður hrópa! Erlingur E. Halldórsson þýddi. 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 29. ágúst 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.