Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.1969, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 27.07.1969, Blaðsíða 7
til varð mikið safn og merki- legt, sem nú er geymt í hand- ritasafni félagsins í Landsbóka- safni. Verður siðar gerð nokíknu fyllri grein fyrir þessum verk- um. Segja má, að þetta tímabil 1816—ltiðl hafi nær allar fram- kvæmdir félagsins, bæði er lutu að bókaútgáfu, útsend- ingu bóka og inníheiimtu tillaga, Ihvílt á herðum Hafniardeildar- innar. Hlutverk Reykjavíkiur- deildarininiar varð lítið aninað en að innheimta tillög úr Reykjavík og grennd og senda Hafniardeild. Þó var stuðnirng- urinn við landmælingarstarf Björns G-unnlaugssonar verk Reykj avíkurdeildar. Ástæða þess, að málin sner- ust þannig, er auðsæ. Samgöng- ur einstakra héraða á íslamdi voru greiðastar við Kaupmanna höfn, en ekki Reykjavík, og á íslandi var einungis ein prent- smiðja, sem var í hönd- um Landsuppíræðingarfélagis- ins. Þegar prentverk var haf- ið í Reykjavík 1844, tók deild- in þar að geifla úr bætour. Á ár- unum 1846—1854 kom út fyrsta bókin, Skýringar yfir fornyrði lögbókar, eftir Pál Vídalín, og sá Þórðuir Sveinbjörnssom yfir- dómari um útgáfuna. Af þessu má sjá, að félagið afkastaði niiklu á fynsta tíma- bilinu, en jafnframt hafði það safmað allgildum sjóði. Tvennt olli því einkum, að þetta tótost. Framan af greiddi félagið erng- in ritlaun, og félagsmenn fenigu engar bækur íyrir tillög sírn, heldur urðu þeir að kaupia bækurnar fullu verði, er þær komu út. Hvorugt fékk þó stað- izt til lengdar, og olli þessi skipan vaxandi óámægju. Frá 1840 tetour féiliagið að greiða ritlaun, og 1845 er á'kveðið að láta félaga fá bækur fyrir árs- tiUög þeirra. TÍMABILIÐ 1851—1879 etta tímabil miðaist við þau áir, sem J ón Sáigiurðssioo var forseti Hafnardeildar. Martoa þau djúp spor í sögu félagsinis, enda almennt talið, að enginn forseti Bókmenntafélagsins hafi verið jafnötull og Jón Sigurðs- son og undir einskis manms stjórn hafi jafnmargar og merkar bækur komið út á veg- um þess. Þegar Jón Sigurðsson tók við forsetastarfi, hafði félagið lítið gefið út um nokfcurt skeið, og olli því meðal anniars sjúk- leiki fyrirrennara harns, Brynj- ólfs Péturssonar. En auk þess 'hafði félagið orðið að verja öllum kröftum sínum til útgáfu uppdrátta íslands, sem áður sagði frá. Jón Sigurðsson var þeirrar Skoðunar, að helzta ráðið til að fjölga félagsmönn- um væri að láta þeim í té á ári hverju eins margar bækur og svaraði árstillagi þeirra og helzt nokkru fleiri. Þessu er komið í framkvæmd árið 1853, og hefur það haldizt síðan. Undir stjórn Jóms Sigurðs- sonar hefur félagið útgáfu stórra safnrita. Þessi rit eru: Safn til sögu fslands og ís- lenzkra bókmennta 1856 — ís- lenzkt fornbréfasafn 1857 — Biskupa sögur 1858-1878, Skýrsl ur um landshggi á íslanði og Tíðindi um stjómarmálefni Is- lands 1853—1875. Komia tvö þeissaira riita út enin í daig, Safn til sögu íslands, að vísu nýr flokkur, og íslenzkt fornbréfa- safn. Enda þótt Jón Sigurðsson væri ekki frumkvöðull að út- gáfu hinna tveggja síðast- nefndu ritsafna, átti hann drýgstan þátt í að hrinda þeim af stað, m.a. vann hann sjálfur að möngum þessum útgáfum. Hjá dönisku stjóminni fékk hamn ríflsgan styrk til þess að gefa út Skýrslur um landshagi og Tíðindi um stjórnarmálefni íslands. Urðu því rit þessi etoki teljandi byrði fyrir félagið, en ekki verður sagt, að útgáfa þeirra hafi mælzt vel fyrir, og kvörtulðiu miangiir. Rauinair vaæ yfir ritum þessum. Raunar var Jóni þetta ljóst, enda brýndi hann það oft fyrir möninum, að þau væru óumflýjanleg nauðsyn íslenzku þjóðinni, til þess að hún gæti haft greini- lega hugmynd um ástand sitt, en það væri grundvallanskil- yrði allra framfiara. Þau væru og forsenda þess, að þeir, sem við landistmál fienigj'ust, gætu haft eftirlit ir.eð gerðum stjórn- arinnar. Reynslan hefði hins vegar sýnt, að þau kæmiust ekki út og sízt af öllu að stað- aldri, nema Bókmenintafélagið gengist fyrir því, enda vildi stjórnin ekki taka að sér þessa útgáfu. Fyrata hefti Tíðinda um stjórnarmálefni íslands kom út árið 1855, og hélt útgáfan á- firaim til 1875, en áirið 1874 hafði landsstjámiiin tekið við með 'því að hefja útgáfiu Stjámartíðinda, sem enn koma út. Varð ritsafn þetta þrjú bindi. Skýrslur um landshagi á ís- landi byrjuðu einnig að koma út 1855 og hélt útgáfan áfram til áinsiims 1875, en síðar voru LandShagsskýrslur gefnar út sem hluti Stjórnartíðinda, unz Hagstofa íslands tók til staria og hóf að gefa út Hagskýrslur íslands, svo sem enn er gert. Bókmenntafélagið ruddi þamnig brautina í því að birta lög lamdsims og hagskýrslur. Auk þessara safnrita komu út ýmsar aðrar bækur á vegum Upphaflega hafði Kaupmannahafnardcild Bókmenntafélags- ins geymslu fyrir bækur og skjöl 1 húseigninni nr. 4 við Gammel Strand. Þar kom upp eldur nóttina milli 24. og 25 scptember 1847 og brann þar að kaila má öll eign félagsins i óseldum bókum og bókum, sem félagið hafði þegið að gjöf, svo og nokkur handrit. Mörg verðmætustu handritin björguðust þó. Einnig frelsaðist fundarbók félagsins, ein bréfabók og dagbók, en flcst annað af gögnum þess fórst. Þarna brunnu og flestöll gögn Eærdómslistafélagsins og forlagsbækur þess. Auk þess tjóns, scm fólst 1 mlssi sögulcgra gagna, beið félagið all- veruiegt fjárhagstjón. Eftir brunann léði Kristján konungur VIII deildinni húsnæði í Amalienborg — höll Kristjáns VII — bæði undir handritasafnið og prentaðar forlagsbækur. Naut féiagið húsnæðisins ókeypis til 1911, að Hafnardeildin var flutt til íslands. Frá Gömlu strönd. (Ljósm. Birgitte Jordahn). { r- Amalienborg, höll Kristjáns 7. Tcikning eftir J.J. Bruun. (Ljósm. A. Brandt). >> ' < ' * ' ' x' k >x-^S ■ ■ . ■>: •■; !■■■.■. • ■ ■ : ■•;' - : < '!•''- ■■■ ■>. <>■ '■•: A.>«t>-.y 8>xfV'.'y< » j "" ■>■ '! H-r's'X'' «•»< ->X' íx« > Jv-." < tC «s, 'v • '' þþþí v > &,>'< í- J>.-X X y<«t Jyyiv. >\ .•} ;. - ». K<' IV 4 í-'lxSiÍ s ' •■■■ » r.. 'í.'w f'- C<««o t í.,' w < ■«<,'> i'< ( , ffyy'f-sov *-»<«,, \ «<«* i»; ít.:\, f «<■ «,. " <> K >■ ,■ » > . <■< , «' ii|«< • Wi S'< ■$ 'ív.A < „ <tVx><,> '<o,>v'.< - , Pv', , " •■ . ,••■ > ■v>y, V»S—» > ftý -• *>•>,«<•> !<>■»"» <\<««>a < K*.x<W ■' J í>s»x->. xí L<J> > ,1« : yf }>. < l"> ;:::«'.::<öfltK_:.V>«tx-\:í'í»»x:þA<««-<>J:-»«<.:<■ ;íx. .><!"<> fX :• . 'u- Á« ««„ K-rW' « S». f<>:+ «. <>'•,'• . , ■-.'" ÍAíifcMawc. ^k»S»fx< <f. • St tsfj'if'f; f>Íf»X->, >•>}>•».«'«< ■ f: t <;. ..• , [■«:-«■■' «> V<"';: Opna úr Skírni 1837. Frá upphafi hefur Bókmenntafélagið látið pronta gyeinar- gerð um starfsemi sína, reikninga og félagatal. Upphaflega voru skýrslur þessar birtar í Sagnablöðunum, en siðan í Sklrni, að undanteknum árunum 1858—1889, þcgar þær voru gefnar út sérstaklega. Myndin er af opnu úr Skirni 1837, sem sýnir hluta af félaga- tali Bókmenntafélagsins. Stúdentar og ungir háskó’amenn eru þarna margir, þ.ám. Fjölnismenn ailir, enda settu slikir lær- dómsmenn mjög svip á Kaupmannahafnardeildina. Reykjavikurdcildin bar hins vegar á þessum tima meiri svip ráðsettra embættismanna og bænda, enda má segja að slíks mætti vænta, þegar þjóðfélagsaðstæður eru hafðar í huga. Annars hafa félagsmenn Bókmenntafélagsins jafnan verið úr flestum eða öllum þeim stéttum, sem þjóðfélagið hafa skipað á hverjum tlma. Meðal erlendra heiðursfélaga má sjá Jakob og Vilhjálm Grímm, hina frægu þýzku þjóðsagnasafnara og orðabókarhöf- unda. Hafnardeildar Bókmemntafé- lagsins í stjórnartíð Jóns Sig- urðssonar. Þar má m.a. nefna Eðlisfræði eftir Fisdher í þýð- ingu Magnúsar Grímssonar (1852), Odysseifs-kvæði Hóm- ers í þýðimgu Sveinbjarn'ar Egilssonar (1854), Fiskibók Jóns Sigurðssonar (1859) og Vamingsbók (1860), Sálma- söngsbók Pétuirs Guðjohn- sens (1861), Minningarrit Bók- menntafélagsins (1867), svo og rit Jóms Thoroddsens, — kvæði hans (1871) og skáldsöguna Mann og konu (1876). Reykjavíkurdeildin var af- kastaminni, enda runinu tekj- urnar að langmestu leyti til Hafniairdeilidar, en þó jókst bókagerð hennar. Af ritum, sem Fraimihal'd á bls. 10. Timarit, sem Bókmenntafélagið hefur gefið út. Efst til vinstri cru íslenzk sagnablöð (opin), sem félagið gaf út á árunum 1817—1826. Síðan kemur Tímarit Hins Islenzka bókmenntafélags, sem kom út 1880—1904, cn næstu tvær bækur eru tímaritið Fréttir frá fslandi, sem félagið gaf út 1871—1890. f neðri röðunum tveimur getur að lita Skírni 1827—1968. Er 1. árgangur 1827 opinn. Eins og sjá má hefur brot hans verið tvenns konar frá upp- hafi. Minna brotið er frá árunum 1827—1854, og kallast sá hluti Skírnis á máli bókamanna „Litli Skírnir“ Árið 1855 fékk Sklrnir það brot, sem hann hefur siðan haft. Er það oft notað til viðmiðunar og kallað „Skirnisbrot“. Á máli bókamanna kallast Sklrnir frá 1855—1903 „Mið-Skírnir“. f neðstu röð á myndinni er Skimir frá 1905, þ.e. eftir að hann var sameinaður Timaritinu og hætti að vera eingöngu fréttatlmarit, og er sá hluti kallaður „Nýi Skirnir". Titilblað Skírnis ber með sér, að hann er framhald Tímaritsins, þvi að fullt heiti hans er Skirnir — Tímarit Hins islenzka bókmenntafélags. Árið 1966 kom út hjá Bókmenntafélaginu nákvæm skrá um efni 1 öllum ttmaritum, sem félagið hefur gefið út, og tók Einar Sigurðsson bókavörður hana saman. 27. júli 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.