Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1964, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1964, Blaðsíða 11
- SIGGI SIXPENSARI - Skáldrit Possession. Kamala Markandaya. lfts 1963. ] Áhrif vestrænnar menningar á ind- verzkan sveitapilt. Mjög vel skrifuS bók. EFTIRFARANDI spil var spil- að í leik milli kvennalandsliða Colombiu og Venezuela ekki ails fyrir löngu. Er spilið lær- dómsrikt fyrir gott úrspil. — Sagnir gengu þannig: \ Suður Vestur Norður Austur Pass Pass 1 lauf 1 spaða Pass 4 spaðar 4 grönd pass 6 tíglar Pass Pass Pass Norður A — V A K G 6 ♦ K D G 3 * Á K 10 7 2 Vestur 4 K D 8 7 2 V 9 5 3 ♦ — 4* D G 9 G 3 Suður Austur * Á G 10 G 4 3 V D 7 4 4 Á 8 5 * 8 * 9 5 V 10 8 2 ♦ 10 9 7 6 4 2 + 54 Vestur lét út spaða kóng, seon sagnhafi trompaði í borði með tígul gosa. Næst var tígul kóng- urinn látinn út og austur drap með ás og lét aftur út tromp, »em sagnhafi drap heima með tígul níunni. Nú lét sagnhafi út The Princess. Manohar Malgonkar. Hamish Hamilton, 21s. 1963. Inntak: Tregablandin eftirsjá ind- versku smáríkjanna. The Earthworms. Prudence Andrew: Hutcliinson, l&s. 1963. Söguleg skáldsaga, sem gerist á tím- um bændauppreisnarinnar í Eng- landi 1381. The Chartaginian. Ronald Bassett. Jenkins, 15s. 1963. Eyðing Karþagó. The Centaur. John Updike. Deutsch, 21s. 1963. Þróttmikil saga. The Clocks. Agatha Christie. Collins, 16s. 1963. Hercules Poirot leysii morðgátur. The Gift. Vladimir Nabokov. Weidenfeld and Nicolson, 21s. 1963. Líf rússneskra emigranta í Berlín uppúr 1920. The Glass-Blowers. Daphne Du Maurier, Gollanz, 21s. 1963. Fjöldskyldusaga, sem gerist fyrir og eftir frönsku stjórnarbyltinguna. Maigreat’s Memoirs. Georges Simen- ons. H. Hamilton, 21s6d. 1963. Maigret kominn á eftirlaun og skrif- ar minningar sínar. síðasta spaðann og trompaði í borði. Nú voru trompin búin í borði og ekki nema hjarta eða lauf að láta út. Sagnhafi sýndi nú hvað í henni bjó. Hún lét út laufa ás og síðan lágt lauf, sem vestur drap með níunni, en þetta var síðasti slagurinn, sem A-V fengu. Síðar í spilinu kast- aði sagnhafi einu hjarta heima í. laufa kónginn í borði. Augljóst er að spilið tapast, ef sagnhafi lætur út laufa kóng eftir að hafa tekið ásinn. Þá trompar austur og fær síðan þriðja slaginn á hjarta drottn- inguna. Concise Encyclopaedia of English and American Poets and Poetry. Ed. by Stephen Spender and Don- ald Hall. Hutchinson,- 50s. Ágæt handbók, vönduð og vel unnin. Saga, ævisögur, ferðabækur City of Constantine 324—1453. J.E.N. Hearsey. Murray, 35s. 1963. Höfundurinn er arkitekt og skrif- ar lifandi lýsingu á helztu bygg- ingum borgariunar á þessu tíma- bili. The History of Geography Papers hy J.N.L. Baker. Blackwell 45s. 1963. Greinar og ritgerðir um sögu landa- fræðinnar,- Ireland: Harhinger of the Middle Ages. L. Bieler. Oxf. Univ. Press, 55s. 1963. Bókin kom fyrst út í Þýzkalandi 1961. Verðmætt rit um sögu og áhrif írskrar menningar frá þvi á fimmtu öld fram á þá niundu. A New Dictionary of British History Ed. by S.H. Steinberg. Edward Arn- old, 30s. 1963. Ágæt handbók um brezka sögu. Henry of Navarre. Hesketh Pear- son. Heinemann, 25s. 1863. Hesketh Pearson er einn læsileg- asti ævisagnahöfundur, sem nú er uppi. The Making of Frederic the Great. E. Simon. Cassell. 42s. itarleg saga Friðriks mikla fram á fertugsaldur. No. 10 Downing Strect. R.J. Minney. Góð handbók. Saga þess gamalfræga húss. William Shakespeare. A.L. Rowse. Macmillan 45s. 1963. Sagnfræðingur skrifar ævisögu skáldsins. Roman Britain and Early England, 55 B.C. to A.D. 871. P.H. Blair. Nelson, 25s. 1963. Fyrsta bindi af átta væntanlegum: Saga Englands. Etruscan Culture, Land and People. By A. Boethius. . . Allhems Förlag. Malmö. 1963. 175 sænskar krónur. 45 litmyndir, 474 ljósmyndir, 46 teikn \ 2. tölublað 19C4. ¥ Jrr Jóhann Hannesson: ÞANKARÚNIR DE ANIMA - UM SÁLINA u •“■-■-efir það nokkra þýðingu að hugsa eða skrifa um sálina sjáli'a? Verðum vér ekki að láta oss nægja þekkingu á sálar- lífinu, sem svo er nefnt — og setja allt vort traust á það, sem sálfræðingar segja um það, meðan sálin er í líkamanum — og fela sál vora Guði að því loknu? £igi munum vér blaka við vísindum sálfræðinganna, enda eru þeir mætir fræðimenn og nýtir viðgerðarmenn, þegar eitt- hvað bilar í sálarlífinu, t.d. þegar vér sprengjum eitthvað í barassálinni með glæpamynd eða útvarpi, og gott að eiga þá að til að bjarga því, sem bjargað verður. Sama er að segja um geðlæknana, og óskum vér báðum aðilum gæfu, gengis og vel- farnaðar. Nú er hin biólógiska sálfræði enn ung að árum og býsna fjölbreytileg, og á vorum tímum talsvert kunn meðal alþyðu manna, þar eð hún er kennd í skólum. En sálfræði er þó hvergi nærri eins samforma og t.d. landafræðin, nema í sumum atriðum, þar sem mælingum og reikningi verður við koir.ið, svo sem í hinni psycho-fysisku formúlu Weber-Fechn- ers o. fl. Að öðru leyti eru bækur og skoðanir mjög mótaðar af einstökum höfundum. þ *■ egar fyrir upphaf ritaldar hafa menn reynt að gera sér grein fyrir sálinni, bæði í líkömum og án líkama. Margir fræg- ir hóíundar hafa skrifað bækur, sem bera heitið De anima, en það ei latnesk þýðing á heiti bókar eftir Aristótéles (Perí Psychees). Um stærð sálarinnar — de quantitate animae — skrifar Ágústínus kirkjufaðir, enda telst hann mesti sálfræð- ingur hinnar grísk-rómversku fornaldar í hugsjónasögunni. Einkum er við brugðið athugunum hans á sinni eigin sál — eða sálarlífi. Allt fram til vorra daga hafa menn — jafnvel í gömium skólabókum íslenzkum — haldið sér að skiptingu Ágústínusar á sálarlífinu: Skynsemi, tilfinning, vilji. Skyn- semin var löngum talin æðst. í samræmi við það hafa skólar verið stofnaðir og fræðslureglur settar í vorri menningu, öld eftir öld. En vítalisminn í bókmenntum og heimspeki hefir á vorxi öld þjarmað mjög að skynseminni (Schopenhauer, Nietzsche, Freudisminn o. fl.) og hafið til vegs alís konar til- finningar — hvatir, duldir og girndir, ekki sízt kynhvötina og ágirndina. f samræmi hér við hefir verið kjörorðið: Farið heilar, fornu dyggðir. v » iljinn hefir hins vegar verið settur hjá og lifað vesæld- arlegu lífi. Þess vegna er siðfræðin, sem höfðar til viljans, svo illa réð á voru landi að um hennar viðfangsefni eru ekki bæk- ur skrifaðar fremur en þótt bannfærðar væru. -Gera menn þó til unglinga þær kröfur að þeir skuli vera óspilltir að siðferði er þeir hef ja nám í skóla, og má furðulegt heita að slíkir ungl- ingar skuli yfirleitt vera til, þar eð siðgæðilega fræðslu verður að veiða á fjarlægum miðum. Þá er troðið í heilann, tilfinn- ingar æstar og hjartanu haldið tómu. — Hvað er þá sálin? Hún er það líf, sem er í lifandi líkama. Og meira? Þar um mun síðar rætt. ingar og 22 landabréf. Bezta rit um þetta efni, sem hingað til hefur út komið. The Fate of Admiral Kolchak. Pet- er Fleming. Hart-Davis, 35s. 1963. Mjög læsileg bók um Kolchak admírál og einn þátt rússnesku- borgarastyr j aldarinnar. The British Political Elite. W.L. Guttsman: MacGibbon and Kee, £2 lOs. 1963. Bók fyrir þjóðfélagsfræöinga, stjórn málamenn, sagnfræðinga og kjós- endur. Ágæt bók. Introducing Amcrica. B. Kreutz and E. Fleming. Methuen 30s. 1963. Ágæt fyrir ferðamenn. Bricfe und Aufzeichnungen W.A. Mozart . . . Salzburg . . . 3ja bindi. 1963. DM. 45. Verkið verður í fjórum bindum auk kommentarbindis. 1.—3. bindi komið út. Listir The Art of the Renaissance. Peter and Linda Murray. Thames and Hudson, 35s. Fimmtándu aldar list i Evrópu. 51. litmyndasíða og 200 síður svart- hvítar. Cliateaux of the Loire. J. Levron. Vane, 42s. Ágætlega myndskteyti bók um hall- ir Loire-dalsins. Dolls of the World. Gwen White. Mills and Boon, 84s. Brúöur allra þjóða og frá öllum tímum. Falleg bók. Music Festivals of the World . , * D.G. Stoll. Pergamon Press 21s. Góð handbók. The Russian Genius in Ballet . . . A.L. Haskell. Pergamon Press, 7/6. Samandreginn fróðleikur um rúss- neska ballettinn frá því á 10. öld. Sachwörterbuch der Musik. Eber- hard Thiel. Kröners Taschenaus- gabe. Bd. 210. DM. 17.50. 2500 uppsláttargreinar. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS H

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.