Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1953, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1953, Blaðsíða 8
[ 100 r LESBÓK MORGUNBLAÐSINS FANNEY CASPERS ástmey Thorvaldsens FANNY CAS- PERS fæddist í Mannheim í Þýzkalandi 1767. Snemma hneigðist hug- ur hcnnar að leiklist, og hún var ckki nema 14 ára þegar Göthe valdi hana til þess ad leika hlut- verk Júlíu I „Das rauschen“ eftir F. Bretzn- er. Frumsýn- ingin var 5. marz og á eftir var samsaeti í ráðhúsinu. Þar voru þeir báð- ir Göthe og Schiller og léku á als oddi. Göthe fór i elt- ingaleik við Fanny, náði henni og hún varð að leysa sig með þvi að kyssa hann. Það er víst enginn vafi á því, að Göthc hclt að hún mundi vcrða snillingur á sviði lciklistar. En það átti þó ckki fyrir licnni að liggja. llún trúlofaðist ung- um lækni 1802, og liann vildi ckki að hún fcngist við Jeikaraskap. llann vildi að hún lærði húsmóðurstörf og eitthvað til bokarinnar, þvi að hún var af fatæku íoreldri komin og hafði aldrei lært ncitt. Fyrst réðist hún í matsöluhús og síðar varð hún jjjón- ustustúlka hjá þýzkri prinscssu, scm Grassalkovic hét. Einhvern veginn fórst það fyrir að Fanny giftist lækni.num sínum, en með prinsessunni fór hún til Rómaborgar ^ HUÖ 1815, og iium 25. uóvetuber um haustið heimsóttu þær Albert Thor- valdsen. Eftir þessa fyrstu heimsókn skrifaði Fanny i dagbók sina: „Thor- valdsen er jafn clskulegur cins og hann cr mikill listamaður. Hann cr fagur ásýndum og svo vingjarnlegur og hlý- legur, að manni þykir vænt um hann við fyrstu sýn". Þá uin veturinn kom Fanny oft til Thorvaldsens og hún varð hrifnari og hrifnari af honum í hvert skifti. Hún kallar hann Ijúfling sinn og mátti vart af honum sjá. Þegar Fanny kom naast til Róma- borgar var hún komin yfir þrítugt, en var þó enn jaín fögur og hún hafði venð. Æskuvutkuua hennar segir að hún hafi ekki 'verið mikið breytt frá því er hún lék Júlíu fyrir tuttugu ár- um. Hún var sem elskulegt barn, mjúk í öllura hreyfingum, með fjörlegt augnaráð og svip, skjót í tilsvörum og alltaf gamansöm. Nú hittust þau Thorvaldscn að stað> aldri og hún gat ekki hugsað um neitt annað en hann. Aður hafði hún tekið mikinn þátt í samkvæmislifinu, en nú dró hún sig alveg í hlé og lifði í sin- um eigin draumaheimi. Um þessar mundir skrifar hún í dagbók sina: „Það er ekkert í hinum stóra heimi, sem ég hefi ánægju af, í hinum litla heimi, sem ég lifi og hrærist í, cr allt scm ég þrái“. Hún var kaþólsk og sanntrú- uð og þess vegna bað hún hcilaga guðs móður að blessa ást sina. Og úr vaxi mótaði hún hjarta og lagði á altari guðsmóður til þess að hún bsenheyrði sig. Mesti fagnaðardagur i lifi hcnnar var skirnardagur hennar hinn 9. mars. Þann dag hcldu vinir hcruiar hátiðleg- an og færðu henni gjafir. Thorvald- scn færði hcnni teikningu af Amor og lofaði að gcfa hcnni scinna stærri mynd, scm hann hafði ekki lokið við. Hann sagði líka i gamni að hún mætti taka allar þær gibssteypur af myndum sínum, cr hún treystist til að flytja með sér. „Hvílikur listamaður og hvílikur mað ur, svo óendanlega góður, ástúðlegur og einlægur í allri framkomu sinni“, segir hún um hann. Og ein af vin- konum hennar segir svo frá þessum afmælisdegi: „Hún ljómaði blátt áfram af gleði. Það cr ekki hægt að hugsa sér ncitt fegurra cn hvernig hún liaTði ynpst. Hún var óviðjafnanlcg þetta kvöld. Að vísu var hún scm hnígandi sól, cn hún hafði yfir sér alla fcgurð kvöldsólarinnar.-----Það var átakan- lcgt að sjá hvernig Thorvaldsen barð- ist við að halda tilfinningum sínum í skcfjum, cn hvernig þær brutust þó út hvað eftir annað. Hvers vegna átti þessi cnska stúlka að standa á inilli þcirra eins og gra vofa, þegar Fann.v Caspers var ein fær um að gera liann hamingjusaman?" Thorvaldsen var þá heitbundinn. Og það cr aðdáunarvert hvað Fanny tok því mcð mikilli stillingu, þcgar hún uppgötvaði það .. .. Hinn 2. ágúst 1823 giftist hún manni, sem Stanislaus hét....

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.