Lesbók Morgunblaðsins - 09.12.1945, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 09.12.1945, Blaðsíða 16
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 618 - BRIDG ÞEIR SEM reynt hafa segja, að eitt- hvert skemtilegasta kepnisfyrirkomu- lag í bridge sje tvíliðakepni. Sjerstak- lega þegar spilin eru búin til, og sjeð svo um, að á öllum borðum sje spiluð sama sögn í hverju spili, sögn sú, sem hægt er að ná með góðum sagnað- ferðum. Sömuleiðis er sjeð um, að rjett spilamenska sje verðlaunuð, jafnt hjá sagnhafa og verjendum. Stig eru þvi gefin fyrir góðar sagnir og alla spilamensku. í tviliðakepni nokkurri voru það ensku bridgemeistararnir Terence Reese og S. J. Sirrion, sem settu saman spilin er spiluð voru. þeir komu þar fram með mörg mjög góð spil og lærdómsrík, og er hjer eitt þeirra. Gjafari, Vestur. Austur—Vestur á hættu. lokasögninni 6 spöðum fengu því há- marksstigafjölda fyrir sagnir í þessu spili, en næst bestu verðlaun fengu þeir sem lentu í 7 spöðum. Höfundar spilsins gerðu ráð fyrir, að sagnir gengu þannig: Vestur: Austur: 1 lauf 2 spaðar 3 lauf 3 hjörtu 3 spaðar 4 spaðar 4 grönd 5 spaðar 6 hjörtu 6 spaðar. Það eru hinsvegar ýmsar aðrar sagnaleiðir til þess að ná þessari slemmu. Hið fyrirsagða útspil var laufkong- ur, en sagnhafi tekur hann með trompi Það kemur strax í ljós við fyrsta trompslag, að Suður er tromplaus. Nú vandast málið og er betra að athuga Spaði: 9 8 6 2 Hjarta: 3 Tígull: G 9 6 5 3 2 Lauf: 8 7. Spaði: K 5 3 Hjarta: Á K Tígull: Á V N A Lauf: 10 9 6 5 4 3 2 S • Spaði: — Hjarta: D 6 5 4 2 Tígull: 10 8 7 4 Lauf: Á K D G. Spaði: ÁD G 10 7 4 Hjárta: G 10 9 8 7 Tígull: K D Lauf: — Keppendur eiga í þessu spili, að segja eins og þeir best geta, en síðan fá þeir að sjá, á sjerstöku blaði, hver hin fyrirskipaða lokasögn er, og sömu- leiðis hve mörg stig þeir hafa hlotið fyrir sínar eigin sagnir. Lokasögn í þessu spili átti að vera sex spaðar, og varð að spila þá sögn á öllum borðum, án tillits til hvaða lokasögn hinir ein- stöku spilarar náðu. Þeir sem náðu vel sinn gang. Taki Austur öll trompin, og spili síðan hjartaás og kong, þá kemst hann aðeins inn á sína egin hendi, með því, að taka á sitt seinasa tromp, en þá er eftir að gefa slag á hjartadrottninguna og Austur er glataður. Önnur leið er til, og hana mundu sennilega flestir fara, en hún er, að taka á hjartaás og kong áður en far- E - vinsældum með því að ganga rösklega fram á hættunnar stund og oft bjarg- að miklu verðmæti frá glötun. Reykvíkingar geta verið hreyknir af slökkviliðinu sínu og með þeim áhuga, sem ríkir meðal stjórnenda liðsins og liðsmanna fyrir að gera það enn full- komnara, ásamt góðum skilningi bæj- aryfirvaldanna á nauðsyn þess, að hafa fullkomið slökkvilið. Munu vera ið er í trompið. Ógæfan er að Norður trompar seinna hjartað og jafnvel þó sagnhafi trompi næsta hjarta með trompkong, þá ræður hann ekki við að bjarga spilinu. J>að er aðeins ein leið, sem er fullkomlega örugg. — Trompa fjór- um sinnum út og kasta tígulás í fjórða trompið! Spila síðan tígulkong og drottningu og gefa í þau hjartaás og kong! Nú skal spila út hjartagosa og þvinga út hjartadrottninguna meðan sagnhafi á eftir seinasta trompið sitt! Glæsileg hendi. • • Pramh. af bls. 606 á prjónunum ýmsar tillögur um ný tæki og áhöld til aukins öryggis. J>að er fjárhagslegt atriði fyrir bæj- arbúa, að eiga gott slökkvilið, auk þess öryggis sem það veitir borgurun- um, því þess tryggara, sem slökkvilið- ið er talið og er, þess lægri verða vá- tryggingaiðgjöld, sem bæjarbúar þurfa að greiða fyrir eldsvoðatryggingar. Kiel-ar-skurðurinn — eða Vilhjálms keisara-skurðurinn eins og hann hefir stundum verið kallaður — liggur frá mynni Saxelfur til Holtenau rjett við Kiel. Hann er 97,6 km. að lengd og rúml. 37 fet að dýpt.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.