Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1945, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 25.02.1945, Blaðsíða 14
LESBÓK MORGUNBLAÐSiNS 118 ert Ólafsson, segir í áðurncfnda Latínu-brjcfi, til sjera Bjöms: „Auk embættisanna þinna hefur þú daglega. varið nokkrum tíma til op- inberra bænahalds og húslesturs og tekið upp aftur góða hússtjórn, sem almennt er vanrækt". — Einn- ig gekk sjera Björn ríkt eftir kunn- áttu manna í Kristnum fræðum og ungmennafræðslu: „Enda var sagt að alþýða manna hafi verið mjög fáfróð í sóknum hans, er hann kom þangað”. Daði Níelsson, sem virðist hafa verið einkar óheppinn í vali heim- ildarmanna, um sjera Björn, segir að sóknarmönnum hans hafi aldrei þótt mikið til kenninga hans koma. Svo vel vill þó til, að kunnur er samtíðar vitnisburður um ræðu- mensku sjera Bjöms, frá ckki ó- merkari manni, en Jóni prófasti Steingrímssyni, sem sjálfur var af- burða ræðumaður, og vcl dómbær um, livað gott mátti kalla í þcim efnum. Var það sumarið 1786, nokkru cftir að sjera Bjöm var kominn að Sctbergi, var hann þá al- blindur orðinn, svo að blaðalaust hefur hann orðið að prjcdika. Segir sjera Jón: „Sú ræða var ypparleg og gcgnumþrengjandi." Ber hann að öllu sjera Birni, hina bestu sögu, og segist meira að segja, ekki hafa kynst, bctri manncskjum en þeirn sjera Birni og Rannveigu konu hans. Fullyrða uiá því að sjera Björn hefir s.tundað cmbætti sitt með dugnaði, röggsemi og prýði. Árið 1767 kom Eggert Ólafsson frá Kaupm.h. hingað til lands og kvæntist frændkonu sinni (þau voru systkinaböm) Ingibjörgu dótt ir Guðmundar sýslum. Sigurðssonar á Ingólfshóli. Segir sjera Björn svo frá, í æfisogu E. Ól.: „Stóð þeirrá brúökaup í Eeykhclt: j Borg [ arfjarðarsýslu á þessu hausti; þar var mestöll siðaskipan og veisla að fyrri manna hætli; sem í liöfð- ingja brúðkaupum var vani hjer á landi á fimtándu öld, og nokkuð fram eftir þeirri sextáudu, þar var brúðgumareið, og minni borin að fornum sið“. Að hrúðkííupi loknu, íluttust ]>au hjónin að Sauðlauksdal. Er auðsætt að Eggert. hefur hvergi unað cins vel og þar. Næsta vor • . ætlaði Eggert að flytja á cignar- jörð sína, Ilofstaði í Miklaholts- hreppi, var afráðið að fara sjó- leiðis yfir Breiðafjörð. Lagði Egg- ert af stað með föruneyti sínu, sunnudaginn 29. maí 1768, og söng sjera Björn hann úr hlaði að forn- um sið, með þessu erindi er hann hafði gert: „Far nú, minn vin, sem ásett er auðnu- og manndyggðabraut, far nú, þó sárt þín söknum vjer, sviftur frá allri þraut. Far í Guðsskjóli, því að þjer þann kjósum förunaut. Farðu blessaður, þcgar ]>vcr þitt líf. í drottinsskaut." Lýsir erindi þetLa einkarvci kimii iölskvalausu vináttu rnilli þeirra máganna. Bó þar sje engiu mærö eða hrófatildurslcg orðkyngi, heldur biátt áfram hinar hjartnæmustu áraaðaróskir. tíjera Björn mcssadi i tíaurbæ á Itauðasandi þcnuan stinnudag, og var Eggert og i'ólk hans við kirkju. Að lokinni Guðsþjónustu hjelt sjera Björu heimleiðis, og kvöddust ]>eir vinirnir þarna i síðasta sinu. Eggert hjelt íör simii áfram, og „lenti í Skor um ellding nætm'“. Lagði svo af stað þaðan morgmiinn 30. maí, með þeim aflciðingum, að margir góðir ísleadingar: „Heyra ennþá harmaijóð, hljóma frá kaldrt Skor“. lla aærri geta hvilíkt aiall dnjtíajtjíL Eggerts he|ir verið fyr- ir þau Sauðlauksdalshjón, og aðra ástvini. Bó að sjera Björn og liannveig, ættu ekki lífs-aíkvæmi, var þó fjarri því, að barnlaust væri heimili þeirra. Því þau olu upp minstakosti 7 börn, setn sjá má af því, að síðasta árið sem sjera Björn var í Sauðlauks- dal 1781, var hann sæmdur hinuni minni verðlaunapeningi landbúnað- arfjelagsins danska, sem viður- kennningu fyrir að ala upp 5 mun- aðarlausa unglinga, 2 pilta og 3 stúlkur, ennfremur 2 yngri börn, og kenna þeim garðræktar- og jarð- ræktar aðferðir, að hafa gefið þeim fræ til sáningar í dálítinn garð, og látið unglingana sjálfa hafa ágóð- ann. En Rannveig kendi stúlkunum kvenlegar nicntir. Þótti ]>essi við- leitni þeirra verðlaunaverð. Kunnastur þessaru fósturbarna þcirra bjóna^ ætla jeg að Gunnlaug- ur Guðbrandsson frá Brjámslæk haíi orðið. Tók hann fyrstur ættar- uafnið Bricm, sem svo ágætt hefir orðið með þjóð vorri. Var Gunn- laugur á 7. ári cr haim kom í íost- itr til sjera Björns, cn i'aðir hans þá nýlátinn. Kostaði sjera Björn nám Gunnlaugs erlendis, enda var skyld- leiki mikill, því móðir Gunnlaugs og sjera Björns yoru systkinabörn, en faðir lians og Rannveig cinnig systkiríabörn. Gömul vinátta var einnig á milli, því eins og áður get- ur, var fyrri ltona sjera Guðbrand- ar systir sjera Björns. Virðist mjer scm sonar-sonur Gunnlaugs sjera Eiríkur Briem, liaíi um ma-rgt verið líkur sjera Birni írænda sínum. Á jólaföstumii 1774 vildi það sviplega slys til, að þrír í'óstursyn- ir sjcra Björns, voru að leika sjer á skiðum á öauðlauksdalsvatni, brast ísinn og drukkuðu tveir þeirra í vatmau. Var anaar þeirra Öakar- ías sonur sjera Jóns á Ballará, sem

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.