Lesbók Morgunblaðsins - 18.02.1945, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 18.02.1945, Page 1
7. tölublað. Sunnudagur 18. febrúar 1945 XX árgangur. I*»fúldftrprw»t»mlðjk Iu4 HÆSTIRJETTUR 25 ÁRA \ FYESTA dómþing Hæstarjettar eftir aS munnlegur málflutningur var upp tekinn. Við langborðið sitja fyrstu dómendur Hæstarjettar (talið frá vinstri): Lárus H. Bjarnason, Halldór Daníelsson, Kristján Jónsson (fyrsti forseti rjettarins), Eggert Briem og Páll Einarsson. Standandi eru tveir binir fyrstu málflutnings- menn rjettarins (talið frá vinstri): Eggert Claessen og Sveinn Björnsson, núverandi Forseti Islands. Lengst til vinstri sjest fyrsti ritari Hæstarjettar, dr. Björn Þórðarson. (Sjá næstu síðu).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.