Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1943, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1943, Blaðsíða 1
€ j^orððtnflblaftsiis^ 39. tölublað. Sunnudagur 17. okt. 1943. XVII. árgangtu. ta&fold*rpr«Dtiml6J* L.f. Pétur Zophoniasson, ættfræðingur Stút^cm Verðcindi hefir haldið 3000 fundi Stofnun Verðandi. Það var 5. júlí 1885, sem Björn Pálsson- ljósmyndari á ísafirði stofnaði fyrstu góð- templarastúkuna — stúkuna Verðandi nr. 9 — í Reykjavík. Hann hafði verið sendur hing- ag til þess að vinna hér að stúkustoflnun, þáverandi yfir.. maður Reglunnar hér á landi, Ásgeir Sigursson, síðar konsúll í Reykjavík fékk hann til far- arinnar. Björn dvaldi hér um mánaðartíma og fékk menn til að rita á stofnbeiðnina, sá fyrsti, sem ritaði undir hana var Sveinn Jónsson trésmiður, sem er félagi stúkunnar nú, en af öðrum stofnendum má nefna þá Sigvaldía Bjarnason tré- smið og Stefán Runólfsson prentara, er báðir störfuðu í stúkunni meðan dagur entist, og rétt þegar átti að faira að stofna stúkuna kom inn í salinn og varð með ólafur Rósenkranz leikfimiskennari. Við stofnun var vitanlega lögð rík áherzla á bindindisheitið, og að stofn- endum þættu öryggir um að halda heit sitt. Ólafur sagði mér, að þeir mundu hafa litið sig hornauga og talið eigi lík- legt að hann yrði þar lengi, Bakkus mundi teygja hann aft- ur til sín. En svo fór ekki. Ól- afur var (allt fram yfir aldamót aðalmaður stúkunnar um öll mál, ýmist æðstitemplar eða Björn Jónsson. fjármálaritari, og um mörg ár (1891—97) var hann stór- templar. Sífjörugur og síhvetj- landi til starfa og dáða, var það mikil heppni fyrir stúkuna og Regluna að fá svo góðan og dyggan starfsmann. Og þegar ólafur var búinn að vera 25 ár templari þá rit- |aði hann: ,,Ég hefi íhugað bindindismálið venjulega á þessum árum og borið bind- indi og vexti þess saman við áfengisnautn og .afleiðingar hennar og ég hefi sannfærst um það æ betur, að af öllu böli og andstreymi, sem þjóðin á við að stríða, kemst ekkart í hálf- kvisti við áfengisböl'ð, svo mikl ar og víðtækar éru allar af leiðingar þess',. Fyrsta starfið. Reglan var aðeins rúmlega ársgömul — stofnuð 10. jan. 1884 áAkureyri — þegar hún barst hingað til Suðurlands og þegar Verðandi var stofnuð, var Reglan því að ýmsu laus í reipunum. Allar reglur hafa siðbækur, söngva og gíreinileg lög. Nokkru af þessu hafði verið „snarað“ á íslenzku, en mjög var því ábótavant. Fyrsta árið gekk mik:ð starf 1 þessi efni, skáldin Matthías Jochums son og Steingrímur Thorsteins- son voru þýðendúr að söngv- unum og siðbókin var endur-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.