Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1938, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1938, Blaðsíða 6
270 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS hald verði í þeiin lengur, að vatn- ið lvfti jöklinuin upp af ölluin mishæðum og fleyti honuin fram á sandinn. Þegar vatnið er hlaupið undan jöklinum. sígur hann smátt og smátt í sitt sania far aftur, og þá er eins og Lómagnúpur hækki. að sjá frá Skaftafelli. En eftir hvert hlaup hefir sandurinn liækk að. Ofan á liann hafa lilaðist öl> þau kynstur af ruðningi, sem jiik ullinn hafði malað undir sig. Með þessu áframhaldi lilýtur að reka að því. að Skeiðará verður að grafa sig niður, líkt og Jökulsá á Sólheimasandi. Nú kvíslast hún sitt á livað og er altaf að brevta sjer. ★ Vjer lögðuin á stað árla morg uns frá Skaftafelli. en gáfum oss þó tíma til að borða vel áður, því að enga hressingu var að fá á allri leiðinni vestur að Núp- stað í Fljótshverfi. Enginn hygg- inn maður leggur ómettur á Skeiðarársand, og enginn vanur ferðamaður fer nestislaus á sand- jnn. Veður var gott, en ekki vel bjart. Tveir inenn höfðu verið sendir á undan til þess að ryðje veg vfir Skeiðarárjökul fyrir upptök árinnar, því að hún var ófær. Leiðin liggur upp frá Skafta felli framan í þverhnýptri og gríð arhárri skógivaxinni brekku. Er víðast hvar ekki neiiia einstígi og seinfarið vegna ótal skorninga. Þó er leiðin skemtileg og fagurt útsýni þar inn yfir Morsárdal og Morsárdalsjökul. Er jökullinn á kaflega einkennilegur tilsýndar, þegar maður sjer niður á hann. Eftir honum endilöngum er ,,rönd“, en jökullinn er allur í smá bylgjum og engu líkari held ur en dálki úr fiski. Komið er niður úr brekkunum fremst í Morsárdal og farið |iar vfir Morsá, sem stundum getur verið allvond, en var nú sæmileg. Norð- an við sandinn og inn af Jökul felli, blasir nú við skógi vaxin hlíð. Þarna er hinn frægi Bæjar- staðaskógur. sem nefndur hefir verið hinn eini frumskógur á Is- landi. \’jer höfðum öll hlakkað til að konia í skóginn, en vorum svo óheppin, að blautt var í honum Þó gengum vjer J>ar nokkuð um og dáðumst að hinum háu og beinvöxnu trjám. Skógurinn var girtur fvrir tveimur eða þremur árum, og er nú koinið kafgresi í liann, en það sást ekki áður, meðan fje gekk í honum. Upp- blástur liefir einnig minkað síð- an liann var friðaður, en þó eru enn Ijót moldarbörð í brúnum skógarins. Það er undir því kom- ið hvort liægt er að græða upp þessi moldarbörð og hefta upp- blástur, hvort mönnum tekst að bjarga skóginum, en til þess eru taldar allmiklar líkur. Ur skóginum liggur leiðin með rótum Jökulfells. Þar í hlíðinni er heit uppspretta, hin eina, sem nú finst í sýslunni. í Jökulfelli má sjá smákofa á víð og dreif. Það eru sauðakofar þeirra Skaft fellinga. Hjer ganga sauðir þeirra svo að segja sjálfala allan ársins hring, en kofarnir eru til þess að þeir geti leitað húsaskjóls í hret- viðrum. I krika, sem myndast milli Jök ulfellsins og Skeiðarárjökuls, á Skeiðará nú upptök sín. Kemur hún þar fyssandi undan háurn jökulhamri. Farið er nokkuð inn fvrir þennan hamar og þar upp á jökulinn. Er hann heldur en ekki óárennilegur, snarbrattur og sprunginn, með kolsvörtum trjón- um og strýtum, sporðreistum ís- flögum og ,,álfavökum“. Þeir, sem á undan fóru höfðu höggvið spor í brattann og afmarkað leið- ina yfir jökulinn með skógar- hríslu við hverja beygju. En beygj- urnar voru margar, því að krækja þurfti fyrir sprungur fram og aftur, fram hjá jökulhryggjum og kvosum. Eina bótin var sú, að jökulleiðin var ekki l;öng. Það var fremur glæfralegt að fara með óskaflajárnaða hesta upp snarbratta jökulkinnina, því að tæplega var hestunum ætlandi að þeir hefðu vit á því að stíga í sporin, sem höggvin liöfðu ver- ið. Og ef hesti varð fótaskortur, var við búið að hann sentist fram af jöklinum og niður í hylinn. Sömu leið gat farið sá, sem teymdi hestinn. Þetta gekk nú samt alt slysa laust. Jökullinn var svo meir, að það markaði fyrir hóf, en á spretti urðu hestarnir að fara upp fyrsta brattann. Var svo þrædd sporaslóð og tognaði svo úr lestinni, að menn sáu ekki hver til annars nema með höppum og glöppum, vegna þess hvað jök- ullinn var ósljettur. Þegar Jiessi torfæran var yfir stigin, átti ekki nema ein að vera eftir — Núpsvötn. Það var nú ekki rjett. því að allur Skeiðar- ársandur mátti heita ein torfæra. Er hann svo umturnaður eftir hlaupið mikla í vor, að hann er í rauninni varla niannavegur, og víða eflaust hættulegur. Það er nærri því eins og sandurinn hafi bvlst um í jarðskjálffa. Hraukar og hólar, kvosir og hrannir eru um alt og inn á milli standa ís- .jakar upp úr, sums staðar með stuttu millibili. annars staðar á dreif. Eru þeir mismunandi stór- ir, en sumir þó eins og stærðar-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.