Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1938, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1938, Blaðsíða 4
268 LESBÓK MORGTINBLAÐSINS (Sjö borga gígurinn) með tveim tjörnum, þar sem tindar fjallanna spegla sig í vatnsfletinum. Á bökkum vatnanna er krökt af hús um og trjálundum. ★ Á svæðinu milli Madeira og kauarisku eyjanna annarsvegar, og Afríku og Miðjarðarhafslanda hinsvegar, hefir verið mikið um- rót í jarðlögunum á ísöld og alt fram á uýjustu tíma. Það er því, frá sjónarmiði jarðfræðinga, ekk ert því til fyrirstöðu, að trúa á frásögn Platos um Atlantis, sem sökk í hafið. En sannanir verður að leiða að því, að þetta hafi átt sjer stað fyrir svo skömmu síðan, að þjóð - ir í Suður Evrópu og Afríku hafi verið uppi á þeim tímum, sem hafi getað geymt frásagnir um atburð þenna. Fomleifarannsókn- >r ldjóta að geta skorið úr þessu. Ef Azorevjar eru leifar af At- lantis, þá hljóta að finnast þar einhverjar minjar eftir Atlantis- þjóðina, jafnvel kannske heina- grindur. Því enda þótt Azoreyj- ar liafi verið svo hátt yfir sjáv- armál, er Atlantis var ofansjáv- ar, að þær hafi verið óbygðar, þá verða menn að álíta, að þegar landsigið hefir átt sjer stað, þá hafi einhverjir flúið upp á þessa tinda. Því hvað sem öðru líður, geta menn ekki fest trúnað á, að landið hafi hrapað um 3000 metra á einum sólarhring. Samkvæmt heimildum Platós eru nú 11.500 ár síðan styrjöldin við Atlantis menn átti sjer stað. Að vísu er ekki hægt að reiða sig á þá tímaákvörðun, enda auðvelt að sanna, að hún er fjarri lagi. Sænskir jarðfræðingar hafa með sæmilegri nákvæmni reiknað út, að það sjeu um 13.000 ár síðan jökulinn tók upp af Skáni. Og við danskir jarðfræðingar álítum að liðin sjeu um 11.000 ár síðan hjer var hin yngri ,,dryas“-öld með heimaskautalanda-loftslagi. Menn telja nú, að neolitíska steinöldin með slípuðum steinald- ar verkfærum, akuryrkju og kvik- fjárrækt hafi náð til vestlægari Miðjárðarhafslanda fyrir 9000 ár- um, en koparöldin og litlu síðar- bronee-öldin hafi verið þar fyrir 5000 árum. En fyrir þá tíma hafa Atlantis styrjaldarinnar ekki getað átt sjer stað, og eyðing Atlantis. Því Atlantis liermenn hafa ekki getað lagt í mikla styrjöld án þess að liafa hronce-vopn. Svo mikið er víst, að glerungs- hraunið á liafsbotni 900 km. fyrir norðan Azoreyjar sýnir, að lijer liefir land sokkið í sjó ekki fyr ir ýkjalöngu síðan. En það er hver sjálfráður um, hvort haun vill setja landsig þetta í samband við Atlantis. Ef menn vilja leggja trúnað á Atlantis-söguna, og einkum að styrjaldir Atlantis-þjóða hafi átt sjer stað, þá er hægt að ganga i'ir skugga um að þetta liefir ekki gerst fyr en 3000 árum f. Kr., og líklega nokkru seinna. og Atlan- tis hafi ]>á ekki sokkið í sjó fyr en eftir þann tíma. Það verður síðan Idutverk forn- fræðinganna að finna út, hvort nokkrar frekari líkur verða leidd ar að sannleiksgildi Atlantis sög- unnar. Miljónamæringur- inn dó ur hungri. f lok júnímánaðar í sumar fann lögreglan í Aþenuborg manu einn örendan í úthverfi horgar- innar. Maður þessi hjet Delikas, og við nánari rannsókn á högum hans kom í ljós, að maðurinn átti um 2 miijónir drakma í pening- um og hlutabrjefum Delikas hafði búið í gömlum húsræfli og lækn- arnir komust að því, að hann hafði dáið úr hungri. Maður þessi var þektur fyrir fátækt, þó suma nágranna hans grunaði, að hann ætti eitthvað á kistubotninum. En það var sagt um Delikas, að hann hefði ekki haft ánægju af auðæfum sínum og hafi ekki viij að nota þau sjer til framdráttar. Rannsóknin leiddi einnig í Ijós, að Delikas hafði gefið háskólum og sjúkrahúsum stórfje á undan förnum árum, án þess að liann ljeti nafns síns getið. Skák nr. 27. Amsterdam 9. des 1937. Niemzó-indversk vörn. Hvítt: Euwe. Svart: Aljechin. 1. d4, Rf6; 2. c4, e6; 3. Rc3, Bh4; 4. Rf3, (Stundum liafna inenn bestu leiðinni fyrir aðra lakari, í von um i ð þeir hafi rann- sakað liana nákvt v.nar en mótleik- andinn.) 4..... 16; 5. Bg5, h6; 6. BxR, (Ef 6. BhA þá g5, 7. Bg3, Re4; 8. Dc2, f5; og svart nær sókn.) 6....... BxR+; 7. pxB, DxB; 8. e4, (Til þess að loka undir eins skálínunni b7—f3.) 8. .... Bb7; 9. Bd3, d6; 10. 0—0, e5; (Gefur hvítu tækifæri til að losna við tvípeðið. Ef 10....... Rd7; þá 11. Da4, sem veldur svörtu nokkrum óþægindum. E. t. v. var best að hróka.) Staðan eftir 10. leik svarts. 11. c5, 0—0; (Hvítt losnar alla vega við tvípeðið á c. Ef t. d. 11. .... dxc; þá 12. Rxp. Ef 11........ bxc; þá t. d. 12. Db3, Bc8; 13. dxe, og næst Dd5.) 12. Ilbl, Hd8; (Auðvitað ekki Rd7; vegna Da4, ógnandi DxR og c6) Í3. Dc2, Rd7, (Ef 13......dxc; þá 14. Rxp, pxp; 15. pxp, Hxp; 16. Dxp, með á- gætri stöðu á hvítt.) 14. cxd, cxd; 15. a4. (Til þess að þvinga fram skifti á a-peðiuu og b peðinu og skilja svart eftir með stakt peð) 15......Hac8; 16. a5, (Betra var Db3) 16. . . dó; 17. axb, axb; 18. exd, exd; 19. Iíxp. Bxp; 20. Bf5, g6; 21. BxR, IJxB; 22. Dd2, (Svart ógnaði DxR) 22........Kh2; (Hdc7 var e. t. v. betra.) 23. Hfel, Ha8; 24. IIb2, IIda7; 25. Rc2, Ha2; 26. Re3, HxII; 27. DxH, Be6; 28. Iial, jafntefli.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.