Lesbók Morgunblaðsins - 14.04.1935, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 14.04.1935, Síða 8
120_________'• 5mœlki. afc v m atBss. -*®* * Hungursneyð í Kína. Við og við berast frjettir af hungursneyð í Kína. Á myndinni sjest fólk, sein er að safna jurtum á víðavangi, til að leggja sjer til munns. — Hann er gamall knattspyrnu- maður og liann má ekki sjá net svo að hann þurfi ekki að slá knöttinn í það. — Ef þjer þurfið endilega að sitja þarna, þá verið svo góður að opna munninn, svo jeg fái rúm fyrir boltaprikið. LESBÓK MORGUNBLABSINS Konungskórónan enska er prýdd 5 rúbínum, 11 smarögð- um, 17 safírum, 227 per'um og 2785 demöntum. I tilefni af ríkis- stjórnarafmæli Georgs Bretakon- ungs á að prýða hana enn meir með gulli frá Ástralíu og Kan- ada, demöntum frá Suður-Afríku, platínu frá Nýja-Sjálandi, smar- ögðum og safírum frá Indlandi og rúbínum frá Birma. Prænka: Ef jeg má kyssa þig, þá skaltu fá 10 aura. Eiki litli: Tíu aura — jeg fæ 25 aura fyrir ^að taka inn lýsi. Spanskar hefðardömur. Mynd þessi er tekin í Madrid af tveim spænskum stúlkum í Jijóðbúningi. Annabeiiu, hin fræga franska kvikmynda- dís, varð fyrir því óhappi um dag- inn, að björn, sem ijek með henni í nýjustu kvikmynd hennar „Varieté“, rjeðist á leikkonuna og særði hana töluvert. Á mynd- inni sjest Annabella með björn- inn. — Hæ, krakkar, flýtið ykkur, báturinn er nýmálaður.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.