Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1932, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1932, Blaðsíða 7
i'álka suemrna getið. Giralidur Cam- bmisis (Gerald de Berry), er uppi var á Englandi á 12. öld, lærður iiiaður og mikill höfðingi, getur í nti sínu „Topographia Iliberniæ“ íslands, og segir að í þessu landi fáist stórir og ágætir fálkar og liaukar (Landfrs. 1, 63—64). — Giraldur var mjög með Ifinreki II. JáqgHakonungi og Jóhanni land- lausa, en þeir voru báðir veiðimenn mikíir og liöfðu frábæra unun af veiði með fálkum. Á þessum öld- um - var fáikaflutniugur frá Nor- egi til Englauds mjög tíður, bæði seni verslunarvara, er. þó einkum sem gjafir frá Noregskonungi til Engiakonungs, en fálkana veiddu Norðtnenn bæði heima hjá sjer og fengu þá frá íslandi. í skýrslu ár- Mahns' 'Hinreks II. Englakonungs frá árinu 1169 er þess getið, að maður einn skuldi konunginuin einn gásarliauk norskan og val íslenskan (Dipl, Isi. X. Nr. 1). Ár- ið 1177 -er vikið að hinu sama, en að maðurinn hafi þá greitt af hendi veU.un (D. 1. X. Nr. 2). Englakon- ungur sendi og á þessum árum skip til Noregs til að flytja fálka cr þar voru keyptir og gerir út lnenii til fálkakaupa. Hákon gamli Noregskönungur gerir sjer og mjög far um að afla sjer fálka til þess að senda þá að gjöf ýmsum þjóð- höfðingjum. Árið 1223 eða 1224 sendir hann trúnaðarmenn sína til Hinriks III. Englakonungs með 6 geirfálka og gásarhauka og lofar fieirum þegar menn sínir komi aft- ur frá ísllandi með fugla (D. I. X. Nr. 3), og árið eftir gerir hanu út sendimann til Hinreks III. og skýrir nú frá því, að hann hafi fyrir tveimur árum sent menn sína ti! íslands til þess. að veiða þar fugla hana Hinreki konungi. Hafi menn þessir orðið að þola ótrúlegt hungitr og kulda í íshafinu, og sjeu þeir nýlega komnir aftur með íugla þá, sem |>eir hafi veitt; sondi haun því nvi 13 fálka, 10 gráa og 3 hvíta, og biður Ilinrek konung að þiggja þá jafn-vinsam- !ega og hann gefi. Og enn segir í brjefinu: „ef þjer metið þetta á líkan veg sem faðir yðar og fyrir- rennarar. sem sagðir voru að telja íslenska fugla dýrmætari gulli og silrri, þá undanfellið þjer ekki að LESBÖK MORGUNBLAÐSÍNS láta oss njóta þessaratr síðustu gjafar, þar sém vjer með svo mikl- um erfiðismunum og fyrirhöfn liöf- um ^agt alt kapp á, eins og fyr, að ná í fugla þessa“i (Di I. X. Nr. 5). Af þessu, sem nvv hefir verið sagt, má marka hvílíkar gersemair íslenskir fálkar liafa verið taldir Englandi. En að Hákon gamli liafi getið sjer orð fyrir fálkaveið- ar sínar, má ráða af því, að Sturla Þórðarson telur ástæðu til að geta þess í Hrynhendu sinni uin Há- kon: Þjóðum 'líka þínir haukar þaðra allt með bla landz jaðre Sendi konungur fálka alt til sol- dánsins í Thiiís (Pms. X. 116.) Lílvlegt er það og, að þeir íslensku fálkar, sem Priðrik II. keisari þelcti, hafi verið sendir honum af Noregskonuugi.Keisarinn geturþess að ísl. íálkar sjeU öllum öðrum betri. Hann skrifar svo: „Qvidam nidificant in insulis maris septen- trionaiibus, videlieet in qitadam iu- sula, qtlæ est inter Norvegiam et Gotlandiam (c: Grönlandiam), et vocatur tevtonice Islandia et latine interjiretatur contíacta, seu regio glaciei; et isti sunt meliores omni- bus aliis“. Tilvitnunin tekin úr N. H. T. II. 377). Um alla Evrópu var því áhersla á það lögð, að ná í íslenska fálka Þeir sköruðu svo fram vvr öðrum, að sagt var, að þeir gætu enst til veiða í 12 ár, ]>ar sem norskir fálkar ekki dygðu lengur en í eitt til tvö. vo sem önnur verðmæt veiði- rjettindi á landi, voru fálkaveiðar einkarjettindi konunga og þjóð- liöfðingja. Þetta gilti einnig um Noreg. Þar voru fálkaveiðar einka rjettindi konungs, og átti hann alla gásarhauka og fálka sem urpu í fjöllum. En kirkjan reyndi og að afla sjer slíkra fríðinda, og fekk erkibiskupinn í Niðarósi rjett til að kaupa „geirfálka, gráfálka og gásarhauka“. Vronv þessi rjett- indi erkistólsins staðfest ineð páfa brjefi 15. jvvní 1194 (D. I., I. Nr. 73), og eftir að landálög Magnúss lagabætis voru sett, vorvv þessi fríðindi staðfest ineð samningi milli konungs og erkistólsins 1273 (D. I., II. Nr. 40). Hjer á landi 11 þekkjast ekki önnu,r ákvæði á lýð- veldistímanum um fálkaveiðar, en fyrirmæli Gnigásar, er þegai lia.a verið nefnd. Eii þótt maður mætti ekki veiða fálka í annars landi, liafa fálkaveiðar á almenriingum, afrjettum og fjÖllum, að líkindum verið frjálsar. En svo skeður það, að þegar taka skyldi Jónsbók í 15g voru ákvæði bókarimuir um fálká- veiðar eitt þeirra atriða,. sém á- greiningur varð um milli Árna biskups vegna kirkjunnar og kon- ungsvaldsins, og liafa menn at' þtssu dregið ]»á ályktun, að erki- stóllinn í Niðarósi hafi ]>á haít einkarjett til fálkatekju lijer á Landi (P. J. Hist. eccl. II. 15). I frumv. bókarinnar hefir stað- ið ákvæði um, að konungur mætti vali veiða á lvvers rnanns jörðri og án nokkurs gjalds til landadrott- ins, og hefir hann þannig ætlað sjer i svipan að taka undir sig allan rjett til fálkaveiða. — Móti þessu reis Árni biskup. Hafði hann sumarið 1279 fengið brjef erki- biskujis, þar sem liann bauð honum „at- láta eigi konungsmenn draga þat frelsi niulan kirkjunni, sem hon hafði áðr land kom undir kon- ungdótninn, þat var atlcaujm frjálsliga breiuiistein olc fálka“. (Bps. 1. 713). Frh. í dýragarðinum: — Geturðu hugsað ]>jer nokkuð verra eu gíraffa með hálsbólgu.’ — Já, þúsuiulfætlu með líkþorn. —• Hvers vegna fer læknirinn alt af lieim kl. 11. — Þá er viðtalstími hjá lioUUUl. —• Viðtalstíini kl. 11? — Já — við frúna.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.