Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1932, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1932, Blaðsíða 2
ti LESBÓK MORGUNBLAÐSINÖ .... J ■■■" '--T'-T- ' --'- ' ■ ■■ - ástundun, «nda notuðum við hann sJoytulaust í frístundumV 'eins þó stutt. væri, t. d. frá langii. og i'i fiðri smalamensliu, Var það- oft- ast livíldiu frá ineira búiiiu, að líta eftir ög ‘laga. til á hinuín íninni. Iívarf þá þreytan ineð öllu. eða varla það, af luiáus hieð til- lieyrandi liúsakyimum, en brátt koin þar einnig búsmali. Þegar búið þótti orðið umfangs- mikið og löngun tók að vaxa til siálfstæðis, var því í mesta bróð- erni skift í þrent, og réistir tVeir , bæir til viðbótar. Flutti Sigurður fyrst, og lengíit suðvestur í Tang- ann, en ári síðar setti Jón sinn bæ þar í milli í sömu átt, og svo varð reyndin síðar (Hellis-Ægissíða, ári síðar). Eins og hinn forni bær, voru þeir settir á liinn fegureta og fÖngulegasta stað. Bsejarhúsin þar voru niðurskorin, ea. 8 sentim. (3 þiunl.) öll jafnhliða og i rjett liorn, með beinni bæjarrönd. Ofan á livert þeirra var settur jafnhliða ferkantaður strengur, af jöfnum gildleika (3. þuml.). Túnin voru 4—6 faðma hvert yfir, og Um- girt úr samskonar streng (gras- svörð) með hliði á, í hentugustu átt. Þar voru lambhús sett, en fjárhús út í liögum eftir þörfurn, sem smám saman fóru í vöxt. Þau Voru niðurskorin sem hin, en ótíð- ast strengsett í hring (pælan, með ljá upp sltorin, var túngarðsefni). Hússtæðin valin hin fegui*stu á bestu stöðuin, og þess gætt að vel sígi út úr þeim og sjerstaklega að vet liallaði frá dyrum, komu þá kampar liússins af sjálfu sjer í hallanum. Þau voru oft sett tvö samhliða, viðbar þrjú í röð. Stærð- in upp og ofan, 50—100 kinda hús. Þó bæjarhúsinr fengju að lialda sjer á hinu forna býli, sem varð mitt ldutskifti, og ekki ]>að lak- asta, þurfti þar engu að síður ný- fjenaðarhús, og að flytja þau til, því þeim var þar ábótavant, og fjölga. Þar var og einstölr sauða- borg (eftir Sk.), sirkilmynduð, úr hinu sljettasta grjóti sem til fanst. Þurfti mörgum sinnum að skifta um steina, þegar fallegri fundust, þó í 1‘jarska væru. Hleðslan 2—3 steinalög, rösklega þverfet eða tæpt kVurtel á hæð. Öll voru húsin hjn sn'otrýstu og mjög aðiaðandi. J!iist((fninn var s.auðfje, og var þáð latígsíímlega yfirgnæfandi. — Sauðíjeð var: Jiinir fatiegufótlegg- ir þess. Ærnar voru stórir fram- inn nothæfur af yngri kind en 3 vétrá', varla fyr en af 4 vetra og eldri, því liöfuðið (hlassið) datt af yngri leggjuin, og urðu þá með löllu ónpthæfir (vanhöld). Fjenu ivar >áðáð til beggja Miða; sem við jÖtur, og gangrúm fyrir aftan, „garðahús“ þektust þá ekki. A vorin var gjörvöllu fjenu ýtt út í hagann og í góðviðri á vetr- Um. Afrjetturinn var suðaustast og fjærst bæjum. Þar var og landið hrjóstrugast. A sínum tíma var geldfjeð rekið til afrjettar. En löinbin, sem livert fylgdu sinni móður, og margar- með tveimur, sitt við hvora hlið, voru með þeim rekin eftir fráfæru. Stundum voru þó nokkrar hafðar heima Kvíær eða mjaltir þektust þar ekki. Á af- rjettinum voru snoppur viða með teygingum, og var fjenu — með lembduin átium — dreyít um hauu gjörvallann, svo vel færi um það. vrar þar einkar fallegt yfir að líta. Rjettarstæðið Jiótti og var fall- ýgast í bríkinni eða hallanum Upp að túiii, á sniæru eða siiiárabletti, og ]>ví þar settar, íviðleiigri eil fjirkil (sporaskja), með 12 dilkum it frá almenningi, Upphlaðnir trengir sem fyr segir. AlmeUning- irinn — ekki faðmur á lengd — var með lileðslu nokkurit hærri þg veigameiri. f þeim var gras- ’ótinni hvergi fliaggað) raskað. Þegar haustaði var fjeð sótt í hfrjettinu. Þurfti þá nákvæma að- gæsllu, að ekki stæði eftir, því anua.rs vegar barst sandfok mikið (yfir lækinn) að þeim, og vildi hylja fjeð, en gróður og gras liins vegar. Þó fanst jafnan fremur fátt í eftirleitum. A tveimur söðum var afrjetturinn einna fallegastur. Þar voru áfangastaðir eða náttstaðir fyrir fundið fje. A öðrum þeirra var skýli, bólið; þar settur vatns- núinn klettur (ca. fjórðungssteinn, með litlu bóli (ea. fýrii- uuúsar- bróður). og á þriðja degi g,jörvö:llu haldið fil rjetta. Mest var unnið að því á fjórum i'ótum, eins og allri t’.ii'Maðarhirðing. Rjéttirnar stóðu fyrir iunan ájla bæi, varð því að reka alt fjeð lengra en annars liefði þurft, norð- ur milli liiinii efstu bæja og svo öftur til bnka, var slíkt síst talið eftír, fyrir fallegt rjettarstæði. Sú smámunasemi, að spara alla hreyf- ingu, þektist • þá ekki. Fjeð. var alt rekið inn í einu — engir voru „mosamenn“ — og nær kúffyltur almenningur. Ær og suðiý. síðan aðskilið og' dregið í ístundþr /eftir eyrnamörkum, sem voru utanvert, fremst á höfðinu. Hafði hvert bú sitt mark, og nær kúffylti þrjá dilka hvert þeirra. Sauðfjártala þeirra allra, var að síðustu nokkuð yfir 2.600.*) Þarna áttum við marga saklausa ánægjustund, endavar frelsið mik- ið, og ekki truflaði „skólinn“. —- Enginn var til :að heimta mikið af því tii framfara: Álögur, skatta, tolla. — Það fjelagslyndi þektist þar ekki, heldur hjelt hver sínu, því sem hann hafði eignast, eins og landnáinsmaður. — Hvergi vissi jeg svona leiki — þó nokkurir áöfnuðit leggjum o. fl., og settu í garð síðar. Nautgripaleggir voru á sama liátt. nautkindilr •—■ og ekki fáar á hinum efri búum, en. ltjálkar liross, þaii voru fæst og lítið Uin þall sýslað — þó til yrði reiðingur nieð tilheyrandi reiddum klifbera. Svín voru hinn mikli, þjetti kögg- iili, næsti fyrir neðan fótlegg hestsins, þau voru óskift ein hjörð. í snjóatíð á vetrum,' var hið snotra bein, valan, notuð í líkum stíl í bænum og til margs konar leika: VÖlundarhús, breiður af ýmsri gerð, stöpulhleðsla (þríhyrud *) 1886, 3.—4. maí raðaði jeg ölluni Jeggjunum 2.600—2.700 i kálgarðsvegg (sem jeg hlóð og enn stendur). Leggjahöfuðin gerðu i veggnum □, 1% alin á breidd og liæð. Nú eru margir í burtu, hinir settuir í jörð og saman sígnir, höfuðin af fúa dott.in af og eklii lengur bæjarprýði, sem mörg- um þótti. I fyrstu var þar einn bær, sem i'ótaleggir, sauðir: afturfóta, og Jón og hin eldri systkini liöfðu /Anútar lifval jieirra (alt sauðalegg- reist þar. Hnjeliá . byggiúg, ir)ý tm dömbin öll smærri sórtin t : •* i 3 ’ * ■ \ <5 1 <& í*. \ '■ *” "> r< _*Í <- '(ærleggtf-j.'Til bús var'enginn tal-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.