Lesbók Morgunblaðsins - 10.01.1932, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 10.01.1932, Blaðsíða 4
4 LESBÓK MCRGUNBLAÐSINS Briðge. S: Ás, D, 8. H: ekkert. T: 6, 5. L: G, 8, 7. S: K, 6,5. H: ekkert. T: 7. E L: D, 10,9,6. il S: 2, 9. H: 4. T: K, G, 4. L: Ás, 4. Grand. A á út. A og B eiga að fá 7 slagi. ——-------------- Smælki. iaQaon^OpLnion — Heldurðu að þú viljir ekki kaupa þenna liappdrættismiða ? — Hann kostar aðeins eina krónu, en þú getur unnið 5000 króna bíl á hann. — Það er ekki svo vitlaus uppá- stunga — en fyrst verð jeg að fá að sjá bílinn. Ipndon Opimon Slöngudansmærin við forstjóra hringleikahússins: Nú vil jeg fá að vita af eða á um kaupliækk- unina! S:G 10,7. H: D, 7. ® T: D, 10,8. L: ekkert. Gvistaf fann gamla skeifu á förn- um vegi, hirti hana og fór með heirn til sín. Þegar heim kom beið hans ]>ar hótun um 'stefnu frá skraddaranum og víxiltiikynningu frá bankanum. Hann fór í vasa sinn, en vasinn var opinn og pen- ingaveskið týnt. Þá þeytti hann skeifnnni undir skáp, upp að þili. í því kemur vinnukonan og segir að konan hans sje strokin með besta vini hans. Gústaf seddist ])á eftir skeifunni aftur, strauk hana og sagði: „Líklega er eitthvað til í því að það sje lánsmerki að finna gainla skeifu“. inn og fer auðvitað að skammast út af því að við sjeum að svíkj- ast um. að ósannsögli: — Hvernig fer fyr- ir drengjum, sem segja ósatt? — Þeir komast í bíó fyrir hálft gjald ! Hvað má jeg bjóða yður* marga mola? — Tvo, þakka yður fyrir. Hvernig stendur á því, mamma, að það er enginn tollur á hafragrautt Segðu mjer livar ]>ú vilt að myndin hangi, ])á skal jeg draga út alla hina naglana. — Sex dætur eigið ])jer! Það' er leiðinlegt að þjer skuluð ekki eiga neinn son. — Það gerir ekki svo mikið til, ef við bara ættum nokkra tengda- svni. ísnfnldarorintiimlM* h.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.