Lesbók Morgunblaðsins - 10.01.1932, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 10.01.1932, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3 Einkennileg ueiki. Árið 1916 særðist austurrískur kcrmaður á hendi af sprengju. Sár- i$ var ljótt og óhreint, en maður- íim komst fljótt undir læknishendi. Læknirinn hreinsaði sárið eins vel •g honum fanst þurfa, og gaf Mijúklingnum síðan innspýtingu til varnar gegn stjarfa — þessum ægi- lega sjúkdómi, sem magnaðist af- skaplega í stríðinu. Ekki bar á •ðru en að lækningin hefði tekist vel; sárið greri fijótt og maðurinn • áði sjer að fuliu ,eftir því sem best varð sjeð. Svo iiðu nú 14 ár •g hann kendi sjer einkis meins. Stríðinu var lokið og hann orðinn verkamaður í verksmiðju. 1 fyrra sumar vildi það til, að hann fekk högg af vjel á sömu höndina, og rjett á eftir fekk hann stjarfa. Yar hann nú fluttur í sjúkrahús og fundu læknarnir þá örlitla stál- flís úr sprengjunni í hendi hans og á henni nokkrar stjarfa sótt- kveikjur. 1 „Wiener klinischen Wochenschrift“, hefir dr. Wailter Ernst, medisinalráð, skrifað grein ■um þetta einkennilega tilfelli. Seg- ir hann þar, að þegar varnarlyfinu gegn stjarfa var spýtt inn í mann- inn 1916, muni stjarfa-sóttkveikj- urnar hafa fallið í dvala og ekki látið á sjer bóla síðan. En um leið ■og maðurinn fekk höggið á hönd- ina, hafi þær vaknað til flífsins aftur, svo áfjáðar þá, að engu hefði mátt muna hvort maðurinn „hefði það af“, eða dæi. Og hann tekur þetta sem dæmi um hina ó- tnilégu lífseigju sóttkveikjanna og ]ífs]vrótt þeirra. fornleifafunöur. Fyrir skömmu var rofinn stein- haugur mikill hjá bænum Skinvík í Austfirði í Noregi. Náði haugur þessi yfir hálft mál lands (= um éinn sjöunda iir vallardagsláttu) og var 2 metrar á hæð, þar sem hann yar hæstur. í honum fanst sverð. sp.jót, öxi, leifar af beislismjelum og brot úr steinkeri. Þar fanst einn ig aska og viðarkolarusl, og þykj- ast menn af því vita, að sá, sem átti þenna liaug, hafi verið brend- ur. Öxin liafði haldið sjer sœmi- lega, en hin vopnin voru mjög skemd af ryði. Það er talið, að liaugur þessi muni vera að minsta kosti 1000 ára gamall. Hjá bænum Skinvik eru fleiri slíkir haugar og á nú að rjúfa þá og vita hvað þar finst. —*—<m>—-— Huernig er Flmeríka ? Amerískt blað beindi nýlega þeirri spurningu til lesenda sinna: Hvernig er Ameríka í yðar augum? Svör komu mörg, en besta svarið var þetta. — í Ameríku er máttur rjetti æðri, löggjöfin skrípaleikur, og þjóðin þannig innrætt, að mestur þykist sá, er flesta getur flekað og sem allra mest. Laiulið ber svip af iflla bygðum skýjakljúfum og loftinu spilla ósvífnir flugmenn. Annars lifir landið á því, að flytja út illa gerðar talmyndir, sem eyði- leggja siðferði og hugsunarhátt vit um allan heim. í Ameríku er mest ur hávaði í heimi, stærstar versl- anir, duglegastir strákar og mest málaðar stúlkur. ■— «••• Byltingatilraun í Búöapest. Samsærismenn voru af öllum flokkum. í nóvembermánuði var gerð til- raun til stjórnarbyltingar í Búda- pest, en hún mistókst algCrlaga. Forgöngumenn uppreisnarinnar höfðu hugsað sjer að lauma um 11*00 byltingamönnum inn í höfuð- borgina smám saman. Attu þeir að vera alvopnaðir og vera tilbúnir hvenær sem kallið kæmi. Þegar iill- um undirbúningi væri lokið, átti að taka ráðherrana fasta, og taka hernámi allar opinberar byggingar. Höfðu uppreisnarforing.jarnir sam- ið lista yfir 1Ó00 menn. sem taka átti höndum. Ekki ber sögunum saman um það hvernig uppreisnarmenn höfðu ætlað að haga byltingunni. Suu»ir segja, að þeir hafi ætlað sjer fara fram með ránum og manndr*|» um. Aðrir segja að þeir hafi ætlai sjer að fara fram eins mannúðlega og unt væri, og beita alls ekki vopnum nema í lífsnauðsyn. En í opinberri tilkynningu, sem gefi» var út um byltingatilraunina, segir, ao uppreisnarmenn hafi ætlað sj«r að kollvarpa þjóðskipulaginu *g koma á fót svipuðu stjórnarfyrir- komulagi og er í Rússlandi. Við yfirheyrslur kom það í 'ljós, að byltingasinnar höfðu ekki unm- ið þjóðina til fylgis við sig, og að þeir voru úr öllum flokkum. Meðal hinna liandteknu höfðu sumir ver- ið svæsnustu íhaldsmenn 1920, *g ýmsir, sem nú eru svæsnustu bolsi- vikar. Það hefir einnig komið í ljós að þeir höfðu skipað s.jer S manna framkvæmdaráð, en að baki því stóðu 150—200 menn, sew áttu að stjórna uppreisninni, og var þeim' þó ekki kunnugt. um allar fyrirætlanir framkvæmdaráðsins, sem opinberar skýrsiur herma, að hafi ætlað sjer að beita hinni mestu grimd í byltingunni. —-——-— Adolphe Menjou kvikmyndaleik- ari ,sem um iangt skeið hefir verið einn af helstu leikurunum í Hollj'- wood, er nú kominn ti'l Englands og á að leika þar i þremur tal- myndum, undir stjórn Fred Niblos. Menjou fær 1000 sterlingspund á viku í kaup, eða rúmlega 22 þús. krónnr.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.