Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1926, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1926, Page 3
tiESBÓK MOEÖUNBLAÐSINS 8 3. okt. ’26. ambra, ambur (hvk,; ambri, amburs). an, út; sbr., pr. ananas, granaldin (sbr. ensku: pine- apple). anastigmatisk (um ljósgler), jafntæk- ur. anretterborð, skntull (fornvrði). ansjósa, kryddsíli. anthrakit, valkol. appelsína, glóaldin. appetit- (í samsetningmn) bergi- (t.d. appetitsíld, bergisíld). - aprikósa, eiraldin. asfalt, jarðbik. asfaltlakk, biklakk. asía, glægurka. asietta, diskill (lítill diskur). asparges, spergill (spergli, spergils; flt. sperglar). astrakan, 1) hrokkinskinn, 2) hrokkin- voð. atlas, slíkjusilki. ávaxtapressa, kremja. axelfeiti, ásfeiti. bajersk pylsa, bæjara-bjúga. balla, (láta í sekki) sekkja (sbr. af- tappa, flaska). balli, sekkur. banan, bjúgaldin. barri, stöng, kólfur (gullkólfur, kólfa- gull). basar, sala, verslun. batist, traf, ullartraf. beholdning, birgðir, birgðakörinun; taka b., kanna birgðir. berustykki, axlastykki. besetning, legging, hlað. bestik, teiknigerðar (gerðar er fornt orð um samstæðan búnað eða áhold). betræk, veggfóður; sessvoð (sjá möblu- tau). biscuit, sætabrauð, smákéx. bitter, árveig, (árveig skal árla bergja ; sbr. morgunbitter). blaar, strý. blaðgull, gullhimna. bleja, sveipa (kvk). bleja, bleikja (bleikti, bleiktur; nm lín). bleiksoda (blegsoda), bleikiþvol. blenda, ljósop. blóm.stursprauta, blómkanna. blúnda, laufaborði, laufborði. blússa, treyja. blýantur, ritblý. bobinet, blæja. bókhveitigrjón, bækigrjón. boltaklippur (-klípur), fleinbítur (sbr. naglbítur). bolti, fleinn. bómull, baðmull. bóna, gljá. bónevax, gljávax. bónus, ábót, uppbót. boxcalfskinn, gljáð kálfskinn. boy, einskefta. bran, hýði. brauðbretti, skerborð. briketta, þviti, (kolþviti, móþviti; þviti er steinn í fornu máli). briUant, leiftursteinn. brijlantine, hárgljád. brjóstahaldari, brjóstalindi. brodergarn, ísaumsgarn, broderi, ísaumur, hvítsaumur. broderskæri, ísaumsskæri, dvergakæri (kend við smæð sína, og nagleik þann, er þarf til að beita þeim.) brokade, rósasilki. brúnel, svartalín. búðingsform, bætingsform. búðingur, bætingur (bætingur er oft- ast hafður tii ábætis). buffet, hlaðborð. búi, loðkragi. búkskinn, sjá molskinn. búnt, bindi, knippi (sjá ennfremur eldspýtnabúnt). böff, bauti (boeuf er naut, en baut- riður er fornt nautsheiti; bauta er höggva, berja, en allur bauti cr barinn). böffhamar, bauthamar. calcineraður sódi, ketilþvol. calico, Ijereft. cambric, kjörlín. casco-assurance, húftrygging (húfm', skipsbolur; sbr. heill á húfi). cayenne-pipar, frauskur pipar. celluloid, trjeningur (unninn úr trje). cement, steinlím. centrumsbor, plógbor. chagrin, valskinn. chaiselongue, langstóll. champignon, kjörsveppur. changerandi, lithverfur. chemisette, axlastykki. cheviot, vaðmál. chevreau, geitskinn. chutney, indía-súrs. cider, eplavín. ciffertelegram, töluskeyti. cigar, vindill. cigardekk, vindilþyn. cigaretta, vindlingnr. cigarillo, smávindill. cirkulære, flugbrjef. citrcna, gulaldin. citronsódavatn, gulaldinvatn. cliché, mót, myndamót. code, dulmál. codebook, dulorðabók. codetelegram, dulskevti. cognac, kúníak. cornflakes, mæsnr (kvk. flt.; sbr. maís). cream, 1) smyrsl, 2) sykurbráð. cream -of-tartar, vínsteinsduft, cream-súkkulaði, bráðmilska. crépe, krypla, silkikrypla. crépe-de-Chine, kínasilki. custard, bætingsduft. damask, útvefur (sbr. útsaumur). dauðfragt, tómgjald. debitor, lántaki. dekk, (bíla, hjólhesta o. s. frv.), barði, bílbarði, hjólbarði o. s. frv. dekketau, borðlín. demantur glitsteinn. denaturera, menga. denatureraður spiritus, raengaður vín- andi. denaturering, mengan. deponera, selja í hendur, fela (e-m). dessert, ábætir. dessertskeið, -gaffall, ábætisskeið, ábætiskvísl. di'ktat, fyrirsögn. diktera, segja fyrir. direktör, forstjóri. disconto, 1) foivextir, 2) afföll. disponent, gæslustjóri. disponera, ráða yfir, ráðstafa. divan, legubekkur. divanteppi, bekkábreiða. dokka, skreppa. dolkur, tigilknífur, rýtingur. dowlas, ljereft, lakaljereft. dragt, gangföt, gönguföt (sbr. spnser- dragt), útiföt. drill, rennibor. duplikat, tvitak. (in)duplo, í tveim eintökum, tvíritaö. dusin, tylft. dynamit, tundur. dömuklæði, kvenvoð. dörslag, grófsáld. ebonit, tinnugúm. efilskífa epla (kvk.). efilskífupanna, eplupanna. eggjaþeytari, eggjaþyrill. eldamaskína eldstó. eldfastur, eldtraustnr. eldspýtnabúnt, eldspýtnabrjef. elevator, lyfta. emaljeraður, gleraður. emalje, glerungur. enskt broderi, enskur snumur. essens, veig (sbr. extrakt). estragon-edi'k, krvddedik. exportkaffi, kaffibætir, kaffilfki, kaffirót. extrakt, veig (kjötveig, mnltveig o. s. frv.; veig = sterkur drykkuv; veigur = kraftur). fajance, steinungur. faktor, verslunarstjóri. faktúra, reikningur. fersken, ferskja. filet, geiri. fiiial, útibú, útbú. film, filma. filmpakki, filmustokkur (sbr. spila- stokkur). filt, flóki, þófi. firma, sýslan (kvk). fiskerand, fiskrönd. fixera, festa. flauel, pell (heitir svo í fornu málil. flauta, blístra, hljóðpípa. flautuketUl, blístruketill. flibbi, línungur, línukragi. flónel, flúnel. flórmjöl, valhveiti. flórsykur, sallasykur. flygel, flygill. fóður- (fór-) gaze, fóðurgrisja. fokus, ljósfæri (sbr. skotfæri; mynd- in er ekki tekin á rjettu ljósfæri, komast í ljósfæri við hlut). fonograf, hljóðriti, sbr. grammofon. forretning, verslun. forskot, forgreiðsln. framkalla, vekja (myrid).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.