Tíminn - 03.04.1966, Page 1

Tíminn - 03.04.1966, Page 1
ERLENDAR FRÉTTIR STUTTAR FRÉTTIR NfU FARAST NTB-Diredawa. — Niu fórust, og 37 særðust alvarlega, þegar jámbrautarlest fór út af sporinu skammt frá Diredawa í Eþíopiu á föstudagskvöldiS. GANDHI OG WILSON NTB-London. — Indira Gandhi forsætisráSherra Indlands, kom í dag, laugardag, til Bretlssds -jg ræddi í um eina klukkustund við Harold Wil- son, forsætisráð'herra Bret- lands. Þau munu m. a. hafa rætt um matvælavandamál Indlands. Frú Gandhi mun ttaida heimleiðis um Moskvu. SS-MENN SÝKNAÐIR NTO-Miinchen. — Tveir fyrr verandi SS-menn, sem vorn í deQd, er send var til Póllands I striðinu til þess að útrýma pólskum menntamönnum, voru í gaer sýknaðir af ákæru um þátttöku í morðum. Þeir voru sýknaðir í rétti í Munchen. Þeir heita Jakob Leolgen og Hoist Ekíhler. VfSAÐ ÚR LANDI NTB-Nairobi. — Tveir fyrr- verandi uppreisnarleiðtogar í Kongó, Thomas Kanza og CSiristophe Gbenye, hafa feng ið skipun um að yfirgefa Ken ya. í skipuninni segir, að dvalarleyfi þeirra hafi runn ið út 28. febrúar s. 1., og auk þess hafi hvorugum þeirra verið boðið til Nairobi, en þar stendur nú yfir fundur leið- toga Austur- og Mið-Afriku- ríkja. Meðal þátttakanda er Joseph Mobuto, forseti Kongó. „LANDAMÆRI EVROPU ENDANLEGA ÁKVEDIN“ segir Andrei Gromyko, og vísar kröfum Bonn á bug Endanleg úrsllt í brezku kosningunum sýna, a8 Verkamannaflokkurinn hefur fenglS 97 þingmanna melrl- hluta f neSri málstofu brezka þlngsins, og hefur Harold Wllson, forsœtisráSherra, því unniS yfirgnæf- andi sigur í kosningunum. Wilson ræddi viS nokkra ráSherra sína f gær, en mun taka sér kvild um helgina. Myndin hér aS ofan er frá aSalstöSvum brezka sjónvarpsins BBC, sem sá um stöSuga dagskrá meSan á aSaltalningunni stóS. Eru lokaðir niðri í vélar- rými brennandi olíuskips NTB-Marseille, föstudag. f morgun kviknaði í olíuflutn ingaskipinu Olympic Honour“ í höfninni í Marseille. Þegar hefur fundizt eitt lík og 20 skipverjar hafa fundizt slasaðir, sumir þeirra alvarlega. Talið er, að nokkrir skipverjar í viðbót séu lokaðir niðri í vélarrýminu. Að sögn brezka útvarpsins, brauzt eldurinn út í vélarrúmi olíuskipsins, sem er fullfermt. Varð mikil sprenging. Sjónarvott ar segja,. að eldurinn hafi teygt sig um 30 metra upp í loftið við sprenginguna, og einni og hálfri klukkustund eftir að í skipinu kviknaði stóð eldurinn 12 metra upp úr skipinu. Þykkur reykur lagðist yfir allt hafnarsvæðið og lögreglan flutti þegar á brott íbúa á næstu íbúa svæðum. Að sögn brezka útvarps ins flýtur olían úr skipinu og i sjóinn, og hafa slökkvibátar unn- ið að því látlaust að slökkva í olí- unni á sjónum svo að ekki kvikni I öðrum olíuskipum, sem eru þar skammt frá. Einnig hafa dráttar- bátar unnið að því að draga á brott nærliggjandi skip. Skipið var skráð í Líbanon, og De Murville ræðir við Schröder NTB-París, laugardag. Franski utanríkisráðherrrann, Couve de Murville, mun heim- sækja Bonn 18. apríl næstkomandi til þess að ræða um NATO við vestur-þýzku stjórnina. Vegna ákvörðunar Frakklands um, að draga sig út úr sameiginlegri her stjóm bandalagsins. Þótt ferð þessi sé aðeins liður í venjulegum samræðum milli Frakklands og V-Þýzkalands sam kvæmt samstarfssáttmála þessara ríkja, þá hefur fundurinn fengið sérstaka þýðingu vegna afstöðu Frakka til NATO, og ákvörðunar frönsku stjórnarinnar um að láta hersveitir sínar í Vestur-Þýzka landi ekki ná undir sameiginlega herstjórn Atlantshafsbandalags- ins eftir eitt ár. Viðræður þeirra Couve de Mur ville og Cerhard Schröders, utan- ríkisráðherra V-Þýzkalands, munu einnig ná til annarra mála, eink um þó afstöðu Frakka til kröfu Bonn-stjórnarinnar um samein ingu Þýzkalands. var, eins og áður segir, fullfermt. Kom skipið frá Danmörku frá Mar seille til viðgerðar fyrir einni viku síðan. 900 símapantanir á Gullna hliðið GB-Reykjaviik, laugardag. Gullna hliðið í Þjóðleikhúsinu J virðist ætla að endast til loka þessa leikárs, ef dæma má af því hve pantanir aðgöngumiða l streyma nú að. Það kom fyrir á idögunum, að pantanir bárust j gegnum síma, og vildu allir pant | endur fá að sjá Gullna hliðið. ! Flestar pantanir bárust frá Akra- ; nesi, 250, og frá Keflavík, 200. Mikið er um það, að hópferðir séu farnar til að sjá þetta leik- rit. Einnig er mikil aðsókn að i Endaspretti, og verður það leik- i rit sýnt í þrítugasta sinn í kvöld. NTB-Moskvu, laugardag. Andrei Gromyko, utanríkisráð herra Sovétríkjanna, hélt ræðu á fundi 23. þings kommúnistaflokks Sovétríkjanna í dag. Ræddi hann þar meðal annars „friðartilboð", Ludwig Erhards, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, og sagði, að þar væri að finna kröfu um, að núverandi landamæri í Evrópu, yrðu endurskoðuð. — Landamæri Evrópu hafa verið ákveðin í eitt skipti fyrir öll, — sagði Gromyko, sem svar við kröfu Bonn-stjórnar- innar, og var mjög fagnað af þing fulltrúum. Gromyko ræddi um alþjóðamál og sagði, að enginn stjómmála- maður gæti neitað, að utanríkis- stefna hinna sósíalístísku ríkja yrði stöðugt þýðingarmeiri. Þessi stefna hefur sem takmark, að koma í veg fyrir styrjöld og visa til baka undirróðursstarfsemi árás arsinnaðra afla, — sagði hann. Afstaða tveggja þýðingarmestu utanríkismálastefnanna i heim- inum í dag — önnur stefnir að friði, hin að árás — kemur bet fram í Vietnam. — Aðgerðir Bandaríkjanna í Vietnam er óham in árás heimsvaldasinnaðs stór- veldis, sagði Gromyko og minnti um leið á yfirlýsingu Leonid Bresh nevs, leiðtoga kommúnistaflokks ins um aukna svovézka aðstoð við Norður-Vietnam. — Til þess, að styrjöldinni verði hætt, verða Bandaríkin að kalla heim herlið sitt í Vietnam og fara eftir Genfarsáttmálanum í Indó-Kína, og eftir grundvallarat riðum þjóðarréttarms, sagði hann Sovétríkin styðja a ðfullu og öllu áætlanir Norður-Vietnam um að enda styrjöldina o geins afstöðu Þjóðfrelsisfylkingarinnar í Suð- ur-Vietnam. Bandaríkin hafa aldrei haft nokk- betra fyrir sambandið milli Banda ríkjanna og Sovétríkjanna, ef stjórnin í Washington héldi sig að einni einstakri kenningu í stað Framhaid a ois 22. Andrei Grómykó | i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.