Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Page 102

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Page 102
102 LANDSBÓKASAFNIÐ 1981 Samskrá um erlendan ritauka íslenzkra rannsóknarbókasafna var í umsjá Áslaugar Ottesen, en 13 söfn og stofnanir leggja nú til efni í hana. Unnið er stöðugt að endurskoðun og endurnýjun skrár um erlend tímarit, m. a. vegna þátttöku okkar í NOSP (Norrænni samskrá um erlend tímarit), og sér Þorleifur Jónsson um þann þátt af Lands- bókasafns hálfu. Hinn árlegi erlendi ritauki Landsbókasafns hefur því miður farið heldur minnkandi, íjárveiting til bókakaupa ekki aukizt í samræmi við hækkandi bókaverð erlendis og gengisfall eða gengissig íslenzku krón- unnar. Þá hcfur og stundum orðið að halda að sér höndum við bóka- kaupin, til þess að endar næðust saman á öðrum liðum. Af lausráðnu fólki deildarinnar er það að segja, að Gunnar Skarp- héðinsson B. A., vann sumarmánuðina júní-ágúst við afleysingar, ennfremur Magnús Snædal skamman tíma. Skjöldur Eiríksson B.A., er annazt hafði um bókageymslur safnsins og bókaflutninga, lét af störf- um í september, en við tók Jeffrey Cosser B.A., og vann hann jafnframt við salgæzlu. AÐSÓKN Hér fer á eftir skýrsla um notkun bóka og handrita, um lesendafjölda og tölu lán- takenda. Flokkur 1981 000 .................................... 12 247 100 ....................................... 273 200 ....................................... 393 300 ..................................... 2 449 400 ....................................... 681 500 ....................................... 891 600 ....................................... 627 700 ....................................... 227 800 ..................................... 2 311 900 ..................................... 3 665 Samtals 23 764 Handrit léð á lestrarsali 2 955 Lesendur (í lestrarsölum) 12 380 Utlán (bóka og handrita) 1 553 Lántakendur 296
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.