Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Qupperneq 91

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Qupperneq 91
BJARNI THORSTEINSSON AMTMAÐUR 91 hönd að verki auk Bjarna, svo sem Sveinbjörn Egilsson og Gísli Brynj- úlfsson. „Heíði ekki verið lögeggjan Rasks og öflug aðstoð áðurnefndra manna, þá lægi líklega þetta mikilsverða sagnaverk þjóðarinnar óút- gefið enn og vissu fáir sem enginn um hið mikla sögulega gildi þess.“ Bjarni ritaði formála fyrir því Safni af íslenzkum orðskviðum, forn- mælum, heilræðum, snilliyrðum, sannmælum og málsgreinum, er Guðmundur prófastur Jónsson tók sanran og Bókmenntafélagið gaf út í Kaupmannahöfn 1830. Kveðst Bjarni hafa yfirfarið það nokkrunr sinnum í handriti, áður en það var prentað. Bjarni var mikill áhugamaður um verzlunarmál, cnda þaulkunnug- ur þeim vegna starfa sinna í rentukammerinu. Hann birti 1822 í Kaupmannahöfn ritgerð um færeysku verzlunina (Om den færpeskc Handels Tilstand i ældre og nyere Tider, samt om denne Handels Frigivelse) og samdi um svipað leyti „niðurraðað yfirlit yfir löggjöfina um hina íslenzku verzlun, og var ætlun mín að láta prenta það síðar meir og tengja þar við sem inngang hið sögulega yfirlit mitt yfir íslenzka verzlun (sem ég hafði lesið upp í Landbúnaðarfélaginu), þegar ég væri búinn að auka það talsvert og laga það að surnu leyti.“ En af því varð þó ekki, að þetta verk kæmist á prent. Pað er ekki ný bóla, að togazt sé á um opinberan styrk til atvinnu- vega á Islandi, og er fróðlegt að sjá, hversu Bjarni amtmaður dregur taum landbúnaðar gegn sjávarútvegi. Hann segir í ævisögu sinni svo m. a.: „Viðvíkjandi opnu bréfi 9. marz 1836, sem nemur úr gildi tilskipun 13. maí 1776, um túngarða og þúfnasléttun, varð ég ósam- mála meðnefndarmönnum mínum, nema því aðeins að fiskveiðaverð- launin væru einnig með öllu afnumin. Haíði ég áður lagt til, að þeim væri haldið áfram nokkur ár, en væru færð niður, og var fallizt á það. Eg hélt því nefnilega fram, að það mundi að öllum líkindum óhyggilegt að hlynna að öðrum aðalatvinnuvegi landsins og það einmitt þeim, sem ætla má, að óstaðbetri sé fyrir afkomu landsbúa, með því að ég einnig hafði alla ástæðu til að álíta, að útflutningsverð landvörunnar mundi nema fullt eins miklu og útflutningsverð fiskafurðanna.“ Pótt Bjarni sæti mestalla embættistíð sína hér á landi á Snæfellsnesi, í nágrenni hinna miklu verstöðva þar, var hann fæddur fyrir móðuharð- indi í Skaftafellssýslu og þekkti því af raun, hvcrnig farið gat, ef landbúnaðurinn yrði fyrir áföllum. Tími hins mikla fiskafla var ekki enn runninn upp, þótt sumir heimamenn og glöggskyggnir útlending- ar hefðu þegar eygt framtíðarmöguleikana í þessum atvinnuvegi. Má þar nefna eftirfarandi ummæli í minnisgrein eftir John Thomas Stan-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.