Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Síða 90

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Síða 90
90 FINNBOGI GUÐMUNDSSON 1807 með 1. einkunn í báðum prófum. Bjarni hóf að prófi loknu brátt störf í rentukammerinu og vann sig þar smám saman upp, varð seinast sekreteri 1816, sem kallað var. Hann hlaut haustið 1819 jafnframt stöðu sem reikningshaldari (auditör) og kennari við Sjóforingja- skólann. Ari síðar var hann skipaður 2. dómari í Landsyfirdóminum í Reykjavík, en gegndi aldrei því starfi, þar eð hann var 5. maí 1821 skipaður amtmaður í vesturamtinu og kom ekki út fyrr en þá um vorið. Hann var 30. september 1823 settur stiftamtmaður og amtmaður í suðuramtinu og þjónaði þeim embættum, unz Pcter Fjeldsted Hoppe tók við árið eftir, og aftur frá 6. september 1825 til 7. júní 1826 í fjarveru Hoppes. Bjarna var veitt lausn frá embætti sínu í vesturamtinu 2. marz 1849. Hann var sæmdur ýmsurn heiðursmerkjum, og konferenzráðs nafnbót hlaut hann 8. marz 1843. Hann sat í embættismannanefndinni 1839 og 1841 og á hinu endurreista alþingi 1845 senr konungkjörinn þingmaður og var þá forseti þingsins. Hann var einnig ritari nefndar þeirrar, er sett var með konunglegri umboðsskrá 5. marz 1816 til að rannsaka verzlunarástandið á Islandi, og aftur nefndarmaður í sams konar nefnd, er skipuð var 3. maí 1834. Bjarni amtmaður sat embættistíð sínaa í vesturamtinu á Arnarstapa á Snæfellsnesi, en fluttist til Reykjavíkur, eftir að hann fékk lausn, og andaðist þar 3. nóvember 1876. Bjarni kvæntist 22. júlí 1821 Pórunni Hannesdóttur biskups Finns- sonar, og gaf æskuvinur Bjarna, sr. Arni Helgason í Görðum, þau saman í Odda, þar sem móðir Þórunnar Valgerður Jónsdóttir bjó, gift seinni manni sínum, Steingrími Jónssyni, þá presti í Odda, frænda Bjarna, sem fyrr segir. Þau eignuðust þrjá syni, er upp komust, Finn bæjarfógetafulltrúa í Alaborg, Arna landfógeta og Steingrím Thor- steinsson skáld og rektor. Hér er einkum lýst hinum opinberu störfum Bjarna, og sýna þau, hvers trausts hann naut, enda var hann frábær embættismaður, bæði skyldurækinn og vandvirkur, svo sem embættisgögn hans votta. En Bjarni sinnti ýmsu öðru, var t. a. m. í október 1816 kosinn við stofnun Bókmenntafélagsins forseti Kaupmannahafnardeildar þess. „Var það að óvilja mínum, því ég vildi, að Finnur prófessor Magnússon, vinur beggja okkar Rasks, eða þá B. Thorlacius prófessor hefðu orðið fyrir kjöri. En það vildi Rask ekki . . . hann var nú ferðbúinn til Svíaríkis og stillti svo til, að ég varð kosinn með atkvæðafjölda. Þessi ágætismaður, sem Island á svo afarmikið að þakka, taldi þá hug í mig og nokkra fleiri til þess að gefa út Sturlunga sögu.“ . . . Ýmsir góðir menn lögðu þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.