Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 176

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 176
176 PETER HALLBERG bein, tálkn og jafnvel spýtnarusl, en innan um mátti finna nýta hluti svo sem gjarðahríngjur af reiðverum, svipu- /35/ hólk og jafnvel eldforna koparpenínga. Kerlíngin horfði súr á svip á son sinn hjálpa þeim biskupi og Arnæusi að róta í bælinu, þetta var eingu líkara en þjófaleit, og við hvern hlut sem þeir snertu fór spenníngur um kerlíngu eins og komið væri við einhvern part af henni sjálfri, og að einginn hlutur væri þar svo ómerkilegur, að hann væri ekki teingdur henni með líftaug. Hinar fögru tignarkonur voru nú geingnar út undir bert loft og hinar líkþráu á eftir þeim. Alt í einu grípur Arnæus í hlut nokkurn, ef hlut skyldi kalla, sem lá djúpt í heyrudda bálks- ins, og réttir sig upp og heldur honum upp við dagskímuna. Fljótt á litið virtist hann ekki ann- að en samanvöðlað skæðaskinntötur, böglað og skorpið, og svo gamalharðnað, að ekki virtist gerlegt að slétta úr því nema með því að bleyta það upp. Ilinn óhöfðínglegi veiðisvipur sem komið hafði á hinn rólega eðalslega herra meðan hann var að leita í sorpinu í rúmbæli kerlíngar breytt- ist nú alt í einu í alvöru- /36/ þrúnginn einbeit- íngarsvip um leið og hann spratt yfir að skjá- glugganum með [meðl hið samanböglaða og korpnaða skinn í hendi og fór að blása af því ryk og heysalla. Membranum, sagði hann fyrir munni sér og finna nýta hluti og merkilega, svo sem gjarða- hríngjur af reiðverum úr kopar, lausnarsteina, svipuhólka og eldforna eirpenínga. Jón Hreggviðsson var nú skriðinn fram úr og rótaði alt hvað af tók í bæli kerlíngar móður sinnar ásamt assessornum professore antiquita- tum Danicarum, en skálholtsbiskup stóð hálf- boginn undir skarsúðinni og horfði á. Gamla konan borfði í fyrstu skjálfandi á þessar aðfarir, en eftir því sem þeir rótuðu leingur og snertu við fleiri hlutum varð hún hræddari og bágari uns hún lyfti pilsinu upp að augunum og fór að gráta eins og barn. Tignarkonurnar voru nú geingnar út undir bert loft og hinar tvær líkþráu á eftir þeim. /43/ Arnæus hélt áfram að brosa stilt og ljúflega þótt konan gréti, eins og læknir sem er [að] gera að meiðsli, og hætti ekki að leita fyrir því. Ber- sýnilega var þetta sá jarðneskur arður sem þess- ari gömlu konu hafði á laungum lífsferli tekist að skapa sér og arður manna stendur vitanlega mjög nærri hjarta þeirra, og þótt hlutirnir virðist dauðir, og aðrir menn þykist hafa efni á að fyrir- líta þá, eru þeir eingu síður teingdir eigandan- um með viðkvæmri líftaug. Gamla konan virtist bersýnilega kvíða því sáran að mennirnir mundu taka eitthvað af þessu burt frá Iienni. Skálh. Biskupinn hafði staðið [undir] uppréttur undir mæniás baðstofunnar og gefið þessum atförum assessorsins auga vantrúarfullur, en nú þegar hann sá að gamla konan var farin að gráta [??P aftur lófann á hrukkóttan eltiskinnsvánga henn- ar og reyndi að fullvissa hana um að þeir mundu ekki taka neitt frá henni af eignum hennar. Eftir nokkra leit kom þar að Arnæus grípur upp úr heyruddanum í bálkinum nokkur saman- vöðluð skinntötur, högluð og skorpin og svo lánghörðnuð að ógerlegt virtist að slétta úr þeim nema bleyta í þeim. Leikfullur veiðisvipurinn, sem þrátt fyrir bros- ið hafði leynst í augum hins rólega tignarmanns meðan hann var að leita í sorpinu þessu [! ] sner- ist alt í einu í /44/ [í] kalda einbeitíngu al- gleymna, um leið og hann hélt fundi sínum að birtu skjágluggans, en hrosið var horfið. Hann bles sem ákafast ryk og salla af þessum svörtu skinndræsum um leið og hann rýndi í þær. Membranum, tautaði hann loks fyrri munni sér 1) Athugasemd höf:s í handriti mínu: „hér eru setníngauppköst hvert um annáð þvert".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.