Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 170

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 170
170 PETER HALLBERG hörund hinna laungu velformuðu vánga, þeir báru með sér þann rauða litarunað, sem er ein- kenni á grænu túni alsettu fíflum og sóleyjum á kvöldroðanótt rétt fyrir túnaslátt. Og það lék um nuinn hennar með fullum vörum og sléttsett- um tönnum sælubros alfagurrar æsku þrátt fyrir augljóst felmtur hennar gagnvart lítilleik þessa húss. Ilún var klædd indígóblárri reiðhempu sem fest var saman í hálsmálið með mikilli silfur- spennu og tekin saman í mittið ofarlega, þannig að jafnvel utanhafnarfatið batt áherslu hinum mjúka, flaslausa grannleik, sem var eitt einkenni þessarar tignarpersónu. Yfir daufljósu, slíkju- lausu en undursamlega ríku og lifandi hári reis strókhúfa mikil baldýruð, með glaðlegum há- rauðum og björtum lit. Ilún hélt einnig síðpils- inu nettlega frá öklum sér, svo rauðir brugðnir reiðsokkarnir, sem skýldu útlendum skónum á nettum fæti hennar komu í Ijós til að veita þess- ari holdteknu fegurðarímynd fullnað sinn. Hin fjórða persóna þess göfuga föruneytis sem trað hér inn í bið dimma og hrörlega /24/ hús hins hýdda, vár karlmaður í blóma lífsins og hið hesta á sig kominn, en þó svo farinn í andliti og fasi, að erfitt var að segja hve mörg ár lágu að baki honum, hann hafði ekki á sér þann tignar- svip sem valdsmönnum hæfir, heldur var kyrrlát- ari, fasminni, sjálfhugalli og sjálfumnægari, eins og hann ætti styrk sinn einkum í því, sem meira er um vert en vald yfir mönnum, en þar með óbrotlegl leg lra og óháðara. I látbragði hans fólst óvinnanlegt öryggi og óraskandi vitfesta, sem skipar öllum þáttum undir eitt takmark, án hlið- sjónar eða tillits til hverfulla straumanna aldar- farsins og hins ytra lífs. En það var um leið eitt- bvað í fari hans, sem var fáséð í fari höfðíngja á Islandi, og þó fjarri því að vera alþýðlegt, í þeim skilníngi sem alþýðleiki er nafn á ytra fari fá- tæks manns, þrælkaðs og hýdds, nídds og kúg- aðs. Settleg og rólega hnitmiðuð kyrð var í hverri hreyfíngu lians og látbragði, og þó voru augu lians heit og lifandi og svo full viðkensla og eftir- tektar, að eingu var líkara en þau sæu af sjálfu sér yfir breiðara svið en augu annara manna, jafnvel aftur fyrir sig, þannig að ekkert leyndist fyrir þeim né færi fram hjá þeim, sem með /25/ nokkrum hætti gat falist innan sjónhríngs þeirra. Þessi kyrru augu sem alt sáu án þess að hvarfla, og þó ekki af forvitni heldur af eðli og náðar- gáfu, voru aðal þessa manns. Að öðru leyti skar hann sig úr öðrum mönnum í höfðíngahópi vegna þess hve klæðaburður hans var framandi, bæði gerð klæðanna, litur þeirra og snið var með þeiin hætti, sem aldrei getur orðið jafn útmetið á íslandi, jafnvel þótt það sé gert af leiknustu verður, þegar roða kvölds og morguns slær nið- ur í grænt tún um nótt rétt fyrir slátt. Þessi mynd hafði þegið fegurð blutanna en ekki gagn þeirra, og þessvegna virtist bros hennar kalt, þótt það væri aðeins hafið yfir mannlegt líf þar sem hún trað inn í þennan bústað lítillækkunarinnar. Hún var í indígóblárri hempu sem var fest í hálsmálið með silfurspaung og tekin saman ofarlega í mitt- jð. Upp af miklu daufljósu hárinu reis hárauð strókhúfan baldýruð, en undan síðpilsinu sem bún hélt settlega upp frá öklunum sáust rauðir brugðnir reiðsokkar á neltum fætinum utan yfir útlendum skóm. Síðastur í hinu göfuga föruneyti gekk enn einn tignarmaður og niiklu fasminni hinum fyrra, sneyddur því látbragði sem hæfir valdsmönnum, sjálfhuga’.li, sjálfumnægari en þeir sem eiga alt sitt /30/ nndir mannaforræði. Ilann var vel á sig kominn en erfitt að giska á aldur hans, slétt far- inn í andliti og réttnefjaður, en munnsvipurinn næstum kvenlegur þó án hverflyndis. I öllu lát- bragði hans og hverri hreyfíngu falst ákvörðun, ierii virtist hafa verið tekin fyrir laungu, festa sem setur öllum greinum eitt markmið, ekki með ágeingni og svita, heldur með hóglátri mýkt og óþrotlegri sálarrósemi, en þó hliðsjónarlaust og án tillits. En þótt augu hans væru kyrr og föst voru þau mjög viðkenslafull, stór og skýr — eingu líkara en sjónhríngur þeirra væri með nokkrtim hætti víðari en annara manna, svo ekk- ert leyndist fyrir þeim. Þessi kyrru en skygnu augu, sem alt sáu, en þó ekki af forvitni eða áreynslu, heldur samkvæmt eðli og náðargáfu, voru aðal mannsins. /31/ Að öðru leyti skar hann sig úr í hópi íslenskra höfðíngja vegna klæð- anna, sem voru framandi bæði um gerð, lit og snið, og öll með því lagi sem aldrei verður jafn útmetið á íslandi þótt unnið sé af leiknustu höndum. Það var erlendur fagurkerasmekkur í hverjum saumi, hverri fellíngu, hverju hlutfalli, skórnir úr fínu ensku leðri, og hárkollan sem liann bar undir barðahattinum, jafnvel á ferða- lagi meðal búra og betlara, var vönduð og snyrti- lega greidd eins og hann væri að gánga fyrir kon- ung.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.