Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Síða 140

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Síða 140
L40 PETER HÁLLBERG Ég hef áður fengizt lítilsháttar við rannsóknir á handritum Halldórs og get hér vísað til tveggja greina í Tímariti Máls og menningar: Úr vinnustoju sagnaskálds. Nokkur orð um handritin að Atómstöðinni (2.—3. liefti 1953); Heiðin — jyrsta uppkastið að skáldsögunni Sjáljstœtt jólk (3. hefti 1955). Ég hef einnig haft hliðsjón af handritunum við samningu bókar minnar Skaldens hus. Laxness’ diktning jrán Salka Valka till Gerpla (Sthlm 1956) og sagt ýmislegt frá þeim þar, m. a. í lokakaflanum; en sá kafli hefur birzt á íslenzku í Skírni 1956 undir fyrirsögninni Huglœgni og hlutlœgni í stíl Halldórs Kiljans Laxness. í þessari grein er ætlunin að athuga dálítið nánar handritin að íslandsklukkunni — en svo nefni ég til hægðarauka söguna í heild sinni; þegar átt er við hvert bindi út af fyrir sig, er skrifað Klukkan, Man eða Eldur, eftir því sem við á. Þessi skáldsaga er mikilvæg nýjung í höfundarferli Halldórs. Það mætti þessvegna gera ráð fyrir því, að frumdrættir að einmitt þeirri sögu rnyndu veita talsvert innsýni í vinnubrögð skálds- ins. Grein mín er í þremur hlutum. Fyrst verða rædd ytra útlit, stærð og dagsetning hand- ritanna. Mun flestum lesendum þykja sá kafli þurr. En mér hefur virzt óhj ákvæmilegt að gefa nokkurn veginn glögga mynd af plöggunum sjálfum, áður en farið er að athuga nánar samband þeirra sín á milli eða við hinar prentuðu bækur. Næst skal sagt frá því, sem handritin geta leitt í ljós um heimildir höfundarins. í þriðja lagi tilfæri ég fáein dæmi um það, hvernig atburðir, nrannlýsingar og orðfæri hafa breytzt frá einni gerð sögunnar til annarrar. Loks læt ég fylgja tvær handritagerðir af sama kaflanum úr Klukkunni, settar í dálkum hlið við hlið þannig, að munurinn komi skýrt í ljós. Rithönd Halldórs getur verið illlæs, og það er stundum ómögulegt að segja, hvort hann hafi skrifað i eða í, s eða S, eins og eða einsog. í vafasömum tilfellum hef ég fylgt réttritun höfundarins, eins og menn kannast við hana úr bókum hans. Ég hef nú um alllangt skeið haft handritin af íslandsklukkunni að láni frá Sigurði Nordal prófessor, en hann er eigandi þeirra; þau eru í svipinn geymd á Göteborgs stadsbihliotek. Síðarmeir hefur Halldór Laxness sjálfur sent mér mikilsvert efni í við- hót: þrjár minnisbækur með allskonar drög að tveimur fyrstu bindunum af verkinu. Kann ég þeim báðum beztu þakkir fyrir þessa greiðvikni. I Að Klukkunni eru til fjögur handrit, hin tvö síðari þeirra vélrituð; verða þau hér nefnd Klukkan A, fí, C og D. En þar að auki eiga tvær hinna áðurnefndu minnisbóka við fyrsta bindi skáldsögunnar; kalla ég þær Minnisbók a og b, eða aðeins a og b. Minnisbók a er í dökkhrúnni kápu með rauðum kili. Brotið er lítið, blaðsíðan er 100x162 mm, með 19 línum. í bókinni eru alls 62 blöð. Fyrsta blaðið er autt, síðan eru tölusettar bls. 1—7 en hætt við tölusetninguna. Bókin er aðallega skrifuð með bláu bleki, en að nokkru leyti með blýanti. Eins og hinar minnisbækurnar fjallar a ekki eingöngu um skáldsöguna heldur einnig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.