Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Page 42

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Page 42
42 IS L E N Z K RIT 19 5 4 heiti bókarinnar: The Cruel Sea. Bókin er þýdd og stytt með leyfi höfundar. Myndirnar í bók- inni eru úr samnefndri kvikmynd, gerðri af Ealing Studios, og prentaðar hér í samráði við J. Arthur Rank Organisation og Cattermoul Film Service, London. Káputeikningu gerði Atli Már Árnason. Reykjavík, Bókaútgáfan Setberg, Arnbjörn Kristinsson, 1954. 301 bls., 12 mbl. 8vo. MOODY, D. L. „Farið burt frá þeim, og skiljið yður frá þeim, segir Drottinn“. TReykjavík 1954]. 6 bls. 8vo. Morávek, Jan, sjá Gíslason, Gísli, frá Mosfelli: „Undir ljúfum lögum“. MORGUNBLAÐIÐ. 41. árg. Útg.: H.f. Árvakur. Ritstj.: Valtýr Stefánsson (ábm.) Stjórnmála- ritstj.: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla. Reykjavík 1954. 298 tbl. Fol. MORGUNN. Tímarit um andleg mál. 35. árg. Útg.: Sálarrannsóknafélag Islands. Ritstj.: Jón Auð- uns. Reykjavík 1954. 2 h. ((3), 160 bls.) 8vo. MORGUNVAKAN 1955. [Reykjavík 1954]. (16) bls. 8vo. MOTT, JOHN R. Jesús Kristur — raunveruleiki. 2. útgáfa. Reykjavík 1954. 20 bls. 8vo. MUNINN. 26. árg. Útg.: Málfundafélagið „Hug- inn“. Ritstjórn: Brynjólfur Sveinsson, Jón Ölv- er Pétursson, Sigurpáll Vilhjálmsson. Akureyri 1953—1954. 4 tbl. 4to. MÚRAIIAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Ákvæðis- vinnusamþykkt ... Reykjavík 1954. 24 bls. 8vo. MURPHY, FRANCES. Vala hefur vistaskipti. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Rauðu bækurnar. Reykjavík, Bókfellsútgáfan h.f., 1954. 144 bls. 8vo. MYNDIR ÚR SVEITINNI. rReykjavík 1954. Pr. í Þýzkalandi]. (9) bls. 4to. Möller, Jóhanna, sjá Kristilegt skólablað. Möller, Víglundur, sjá Veiðimaðurinn. NÁMSBÆKUR FYRIR BARNASKÓLA. Biblíu- sögur. Ásamt nokkrum þáttum úr sögu krist- innar kirkju. 3. h. Nokkrir prestar og kennarar tóku saman þessa bók. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1954. 88 bls. 8vo. — Eðlisfræði og efnafræði. Pálmi Jósefsson samdi. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1954. 83, (1) bls. 8vo. — Gagn og gaman. Lesbók fyrir byrjendur. Fyrra h.; síðara h. Helgi Elíasson og ísak Jónsson tóku saman. Tryggvi Magnússon dró myndirn- ar. Skólaráð barnaskólanna hefur samþykkt þessa bók sem kennslubók í lestri. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1954. 87, (1); 95, (1) bls. 8vo. — Grasafræði. Geir Gígja samdi. Sigurður Sig- urðsson dró myndirnar. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1954. 95, (1) bls., 2 mbl. 8vo. — Islands saga. Jónas Jónsson samdi. 2.—3. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1954. (1), 100; (1), 86 bls. 8vo. — Islenzk málfræði. Friðrik Hjartar og Jónas B. Jónsson hafa samið. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1954. 104 bls. 8vo. — Landabréf. Jón Hróbjartsson kennari á ísafirði teiknaði kortin. Reykjavík, Ríkisútgáfa náms- bóka, 1954. (16) bls. 8vo. — Landafræði. Guðjón Guðjónsson tók saman. I. h. ísland og önnur Norðurlönd. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1954. 68 bls., 2 uppdr. 8vo. — Lestrarbók. Freysteinn Gunnarsson tók saman. Sigurður Sigurðsson og Nína Tryggvadóttir drógu myndirnar. 3. fl., 1., 3. h.; 6. fl., 1.—2. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1954. 79, (1); 79, (1); 95, (1); 95, (1) bls. 8vo. — Lestrarbók. Endurskoðuð og aukin útgáfa. Efn- ið völdu: Gunnar M. Magnúss, Karl Finnboga- son, Snorri Sigfússon, Þórleifur Bjarnason. Ilalldór Pétursson og Sigurður Sigurðsson teiknuðu myndirnar. 1. fl., 4. h. 2. fl., 2. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1954. 80; 80 bls. 8vo. — Lestrarbók. Nýr flokkur. Bjarni Bjarnason, Jón Þorsteinsson og Vilbergur Júlíusson völdu efnið, að mestu úr safni Steingríms Arasonar. Halldór Pétursson teiknaði myndirnar. 1. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1954. 63, (1) bls. 8vo. — Litla, gula bænan. Kennslubók í lestri. Síðari hluti. Steingrímur Arason tók saman. Reykja- vík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1954. 63, (1) bls. 8vo. — Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar. 4. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1954. 64 bls. 8vo. — Ritæfingar. 1. b. Ársæll Sigurðsson samdi. Halldór Pétursson dró myndirnar. Reykjavík,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.