Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 12

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1957, Qupperneq 12
12 LANDSBÓKASAFNIÐ 1955—1956 Greinurgerð Nefnd sú, er skipuð var á síðastliðnu hausti til að athuga, hvort hagkvæmt mundi að sameina Háskólabókasafn og Landsbókasafn að einhverju eða öllu leyti, skilaði áliti því, sem hér er prentað sem fylgiskjal, og vísast til þess um rökstuðning fyrir tillögunni. FYLGISKJAL Alit bókasajnsnefndar Með bréfi menntamálaráðherra, Gylfa Þ. Gíslasonar, dags. 11. sept. s.L, var skipuð nefnd 5 manna til þess að athuga, „hvort fjárhagslega og skipulagslega muni eigi hag- kvæmt að sameina Háskólabókasafn og Landsbókasafn að einhverju eða öllu leyti, þannig að Háskólabókasafnið yrði framvegis handbókasafn fyrir Háskólann, en Lands- bókasafn tæki við öðrum hlutverkum þess.“ í nefndinni áttu sæti próf. Þorkell Jóhann- esson, formaður, ráðuneytisstjóri Birgir Thorlacius, háskólabókavörður Björn Sigfús- son, cand. mag. Bjarni Vilhjálmsson og landsbókavörður Finnur Sigmundsson. Nefndin hélt alls 8 fundi. Þegar á fyrsta fundi nefndarinnar lýsti formaður nefndar- innar, Þorkell Jóhannesson, þeirri skoðun sinni, að hann teldi skipulagslega óheppilegt og fjárhagslega óhagstætt, að hér væri haldið uppi tveimur vísindalegum bókasöfnum, er hefðu, svo sem verið hefur til þessa, litla sem enga samvinnu sín á milli. Að vísu yrði ekki hjá því komizt að hafa í Háskólanum allmikinn bókakost, sem miðaður væri við handbóka- og námsþarfir stúdenta og kennsluundirbúning og rannsóknir kennara. Og sú hókaþörf mundi fara vaxandi, ef unnt reyndist með tímanum að koma upp sérstök- um vinnuherbergjum og vinnuæfingum fyrir deildir IJáskólans, en það nauðsynjamál hefur til þessa strandað á húsnæðisskorti. Hins vegar væri ekki unnt að leysa bókaþörf Háskólans í heild sinni með sameiningu við Landsbókasafnið á viðunandi hátt og til frambúðar með öðru móti en því að reisa nýtt safnhús fyrir Landsbókasafnið í næsta nágrenni við háskólabygginguna. Að þessu bæri því að stefna og flýta þessu máli sem allra mest. Höfuðtillögur nefndarinnar hlyíu því að heinast að þessu atriði. En með til- lili til þess, að undirbúningur og framkvæmd slíks stórvirkis hlyti að taka nokkurn tíma, væri sjálfsagt að athuga sér í lagi, hvað rétt væri að gera og unnt að framkvæma til hagsbóta fyrir bæði söfnin, meðan þau eru aðskilin, svo sem nú er, þannig að betur nýttust en áður starfskraftar safnvarða og fjárframlög til bókaöflunar. Féllust nefndar- menn á þetta höfuðsjónarmið. Upp frá þessu beindust umræður á fundum nefndarinnar og athuganir nefndarmanna milli funda í fyrsta lagi að því, hvort takast mætti að finna hentugan stað fyrir nýtt safnhús í nágrenni háskólans, eigi fjær honum en svo, að auðvelt mætti teljast að sækja þangað frá sjálfri háskólabyggingunni fyrir nemendur og kennara. Hér studdist nefnd- in að nokkru leyti við alhuganir nefndar, sem skipuð var af fyrrv. menntamálaráð- herra, Bjarna Benediktssyni, til þess að athuga, hversu komið yrði fyrir tryggilegri bóka- og handritageymslu fyrir dýrmætustu bækur og handrit Landsbókasafnsins, sam- kvæmt ályktun Alþingis, en niðurstaða nefndarinnar var sú, að slíkt yrði svo kostnaðar- samt, ef þetta ætti að gera í sambandi við Safnahúsið á Arnarhóli, að heppilegra mundi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.