Þjóðviljinn - 20.09.1979, Page 14

Þjóðviljinn - 20.09.1979, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 20. september 1979 alþýöubandalagiö Alþýðubandalagið i Kópavogi Félagsfundur verBur haldinn i Alþýöubandalaginu I Kópavogi miövikudaginn 26. sept. kl. 20.30 I Þinghól. Dagskrá fundarins veröur þessi 1. Stjórnmálaviöhorfið. Fram- sögumaöur Liiövik Jósepsson, formaöur Alþýöubandalagsins. 2. Bæjarmál.Framsögumaöur. Snorri Sævar Konráösson. 3. Kosning uppstillingarnefnd- ar. 4. önnur mál. Stjórnin Lúövfk Snorri V. deild ABR Breiðholtsdeild Fundur veröur haldinn I Breiö- holtsdeild næstkomandi fimmtu- dagskvöld kl. 20:30 I kaffistofu KRON viö Noröurfell/Eddufell. Almennir stjórnmálafundir Féiagsheimiliö Patreksfiröi: föstudaginn 21. september kl. 20,30. Frummælendur á báöum fundun- um eru Svavar Gestsson viö- skiptaráöherra og Kjartan ólafs- son alþingismaöur. Frjálsar umræöur Frummælendur sitja fyrir svör- um. Fundirnir eru öllum opnir. Dagskrá: 1. Starfsáætlun ABR — Þáttur deilda I vetrarstarfinu. Fram- sögumaður: Guömundur Magnússon, formaöur ABR. 2. Stefnumótun og störf flokks- ins i rikisstjórn/borgarstjórn. Framsögumaður: ólafur Ragnar Grimsson, albm. 3. Borgarmál.Framsögumaöur Þorbjörn Broddason. Ólafur Ragnar Guömundur 4. Umræöur. Fjölmenniö. Stjórnin Góötempjarahúsiö tsafiröi: laugardaginn 22. september kl. 16.00. Svavar Kjartan Verkamenn og annað áhugafólk um verkalýðsmál Föshidaginn 21. sept. veröur haldinn framhaldsumræöu- fundur, um frumvarp sem liggur fyrir Alþingi um aöbúnaö, hollustuhætti og öryggi á vinnu- stööum. Fundurinn veröur aö Grettisgötu 3 og hefst kl. 8.30. Til umræðu veröur m.a. hvfldar- timi og frltlmi verkafólks, vinna barna ogunglinga og auk þess um fyrirhugaöar öryggisnefndir á vinnustööum. Ólafur Ragnar Grfmsson alþing- ismaöur og Guöjón Jónssonform. Félags járniönaöarmanna mæta á fundinn, sem er öllum opinn. Alþýðubandalagið i Reykjavík Alþýðubandalagið á Akureyri FÉLAGSFUNDUR i Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, laugardaginn 22. september kl. 15.00. Dagskrá: 1. Stefán Jónsson ræöir stjórnmálaviöhorfiö. 2. Kosning fulltrúa á flokksráösfund og kjör- dæmisþing. 3. Onnur mál. Stjórnin. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Aöalfundur Abl. í Hafnarfiröi veröur haldinn aö Strandgötu 41 miöviku- daginn 26. sept. kl. 21. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3. önnur mál. Félagar eru hvattir til aö mæta vel og stundvíslega. Stjórnin. Ólafur Ragnar Guöjón Almennir stjórnmálafundir á Austurlandi Alþýöubandalagiö boöar til al- mennra stjórnmálafunda á Austurlandi sem hér greinir: A FASKROÐSFIRÐI þriöjudaginn 25. sept. kl. 20.30 i félgasheimilinu. I BREIÐDALSVIK m iövikudaginn 26. sept. kl. 20.30 I matsal frystihússins. ADJÚPAVOGI fimmtudaginn 27. sq>t. kl. 20.30 i Barnaskólanum. Frummælendur á öllum fund- unum veröa Helgi Seljan alþm. og Baldur óskarsson starfsm. Abl„ Helgi Baldur Aö loknum framsöguræöum veröa frjálsar umræöur og fýrir- spurnum svaraö. AIHr velkomnir. í Linurnar | Framhald af 5. siöu. j „Ástæöan fyrir þvi er fyrst og : fremst sú, aö meö þessu móti koma byggöarlinurnar strax inn I fyrirtækiö sem er mjög mikils- vert. Þaö er mun hagkvæmara fyrir fyrirtækiö aö fá dreifillnurnar strax inn i reksturinn og þaö er I meginatriöiö, þó svo viö fengjum skv. lögunum frá 1965 stærri hlut- deild f stjórn fyrirtækisins en sameignarsamningurinn um nýja fyrirtækiö gerir ráö fyrir.” „Nei,” — sagöi Freyr aö lokum. „— Þaö er ekki ágreiningur um þetta mál hér á Akureyri. Þaö hefur alltaf veriö samþykkt meö 11 samhljóöa atkvæöum.” -AI Skákin Framhald af 13. siöu. Þættinum lýk ég meö birt- ingu á eftirfarandi stööu- mynd: — Hvitur leikur og vinnur. Raunar getur hann unniö á fleiri en einn hátt. Fyrsta lausnin sem lesendanum dettur i hug getur ugglaust sagt þeim hinum sama hvaöa still er honum eiginlegastur! Lausnin birtist á morgun. rikisins. Starfiö var m.a. fólgiö i erfiöum og timafrekum eftirlits- feröum um landiö. Seinna keypti Brunabótafélagið hús I Hafnar- firöi fyrir starfsemi slna og ráöiö var starfsfólk undir stjórn Er- lendar. Þarna var aöstaöa til aö byggja yfir slökkvibila og gera ýmsan búnað til brunavarna, sem dreift var um landiö. Alls byggöi Erlendur 31 slökkvibil, sem þjón- uöu flestum slökkviliöum lands- ins. Siöasti slökkvibillinn sem Er- lendur byggöi er bill af árgerö 1923, i eigu Þjóöminjasafnsins. Viö andlátGeirs G. Zoöga 1959 tók Erlendur viö starfi hans og var hann yfirmaður brunavarna landsins til ársins 1966, aö hann lét af störfum aö eigin ósk. Ýmsir óánægðir Framhald af bls 8. irtektir i rfkisstjórninni. Allir vita um afstöðu sjávarútvegsráöherra til þessara mála. En staöurinn stendur og fellur meö sjávarut- veginum. Smáiönaöurhefur þróast hér og nokkur hópur manna nýtur góös af Vegageröinni, sem hefur bæki- stöövar sinar hér fyrir Austur- landi. Á sumrin vinna mjög margir á hennar vegum, a.m.k. 40 aö ég held, en um 20 á veturna. Hér er góö höfn, en allt viröist stopp meö Tollvörugeymsluna i bili. Þaö myndi strax lifna mikiö yfir höfninni, ef hún kæmist i gagniö. — Hvernig er hreppsnefndar- meirihlutinn hér samsettur, Þór- ir? — Tveir Alþýðubandalagsmenn og tveir frá Óháöum eru i meiri- hluta. Oddvitinn er frá Óháöum, en varaoddvitinn er frá okkur. — eös. f-ÞJÖÐLEIKHÚSIfl Aögangskort uppseld á 2. 3. 4. og 5. sýningureigum ennþá til kort á 6. 7. oe 8. svnineu. Frumsýningargestir vitji frumsýningarkorta fyrir föstudagskvöld. Litla sviöiö: FRÖKEN MARGRÉT i kvöld kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1- 1200. Alþýðu- leikhúsið Blómarósir I Lindarbæ sýning fimmtudagskvöld kl. 20.30 næsta sýning sunnudagskvöld kl. 20.30 Miöasala daglega milli kl. 17 og 19 sýningardaga til kl. 20.30 simi 21971. Herstöðvaandstæðingar Herstöðvaandstæðingar Kópavogi Virkasta Framhald af bls. 6. Fundur i Þinghól fimmtudaginn nk. kl. 20.30. Fundarefni: Landsráöstefnan og fleiri mál. Hverfahópur SHA Kópavogi. fram mikill áhugi á Neytenda- samtökunum. „Þaö hefur komiö greinilega fram aö neytendur hér á Austurlandi hafa taliö brýna þörf á stofnun deildanna,” sagöi Jóhannes. Hann sagöi þaö athyglisvert, sem komiö heföi fram hjá kaup- mönnum og kaupfélagsstjórum, sem heföu mætt á fundina, aö Austfiröingar væru notaöir sem ruslakista fyrir seljendur vöru i Reykjavik. Þeim væri allt boö- legt, að mati heildsalanna. „Þaö er markmiöiö aö um allt land veröi starfandi deildir innan Neytendasamtakanna,” sagöi Jó- hannes. „Þannig fáum viö sterk neytendasamtök meö þátttöku fólksins á hverjum staö. Reynsl- an hefur sýnt aö viö komum ekki á fót virkara verölagseftirliti i landinu en meö þessum hætti.” —eös Efna til Framhald af bls. 7. mál. Til þessara fundahalda hefur veriðboöiö 5erlendum fyrirlesur- um frá Bandarikjunum, Bret- landi, Kanada, Svíþjóö og Dan- mörku. Fræðslunefnd læknafélaganna væntir þess aö sem allra flestir læknar sæki þingiö, námskeiöiö og ráöstefnuna, en takist vel til um Læknaþing, mun fyrirhugaö aö halda slik þing annaö hvert ár i framtiöinni. Aldin Framhald af bls. 7. fyrir Slökkviliö Hafnarfjaröar, svo sem smiöi slönguturns viö slökkvistööina og aö smiöa yfir slökkvibil, sem hann tengdi á dælu. Geir G. ZoSga, vegamálastjóri, sem var fyrsti yfirumsjónar- maður brunavarna í landinu, fékk Erlend til aö gera ýmis tæki til brunavarna, sem komiö var fyrir á ýmsum stööum á landinu. Frá árinu 1934 var Erlendur fastráö- inn aöstoöarmaöur Geirs G. Zo5ga viö Brunavarnaeftirlit alþýöubandalagiö Bæjarmálaráð Alþýðubandalagsins á Akureyri kemur saman mdnudaginn 24. september kl. 20.30. Mætiö vel og stund- vi'slega. Alþýðubandalagið í Hafnarfirði Fundur I bæjarmálaráöi veröur haldinn mánudaginn 24. september kl. 20.30 f Skálanum, uppi. Dagskrá: 1. Borgarmálin. 2. önnur mál. Stjórnin Blaðberar óskast Kópavogur: Álfhólsvegur (1. okt.) Þverbrekka (1. okt.) Austurborg: Flókagata (1. okt.) Barmahlið og nágr. (strax!) Mávahlið og nágr. (strax!) Laufásvegur — Bergstaðastræti (strax!) Neðri-Laugavegur (Strax!) Vesturborg: Granaskjól — Nesvegur (strax!) D/OÐVIUINN Simi 81333 ————il Bróöir minn Guðmundur J.Sigurðsson skipasmiöur frá Hælavik Tjarnabóli 14, Seltjarnarnesi, áöur búsettur i Keflavfk veröur jarösettur frá Keflavikurkirkju laugardaeinn 22’ sept. kl. 2. e.h. Systkini.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.