Þjóðviljinn - 02.03.1948, Side 6

Þjóðviljinn - 02.03.1948, Side 6
ÞJÖÐVILJINN Þriöjudagur 2. marz 1948. 137. Samsærið mikla eftlr mCHhll SAYERS ca ALBERT E. KAW fá samkomulag við Hitler er tryggði austurlanda- mæri Frakklands í skiptum við algert athafnaleysi á Memelsvæðinu og í Úkraínu". Vegna hinnar' vaxandi styrjaldarhættu hvatti s<fvét- stjórnin hvað eftir annað til sameiginiegra aðgerða allra landa er ógnað væri af friðrofi nazista. Hvað eftir annað, í Þjóðabandalaginu og í hinum ýmsu höfuðborgum Ev- rópu, barðist utanríkisþjóðfulltrúi Sovétríkjanna, Maxim Litvinoff, fyrir sameiginlegu öryggi og bandalagi hinna friðsömu þjóða. Hinn 2. maí 1935 gerði sovétstjórnin sáttmála um gagnkvæma hjálp við Frakklandsstjórn, og 16. maí sama ár samskonar sáttmála við stjóm Tékkó- slóvakíu. „Öllum hlýtur að virðast styrjöld yfirvofandi hætta,“ sagði Litvinoff í Þjóðabandalaginu. „Skipulagning friðar- ins, er lítið hefur verið unnið að enn, verður að setja gegn hinni ákaflega hart sóttu skipulagningu styrjaldarinnar." í október 1935 réðust fasistaherir Mussolinis inn í Abes- siníu, og höfðu til þess heillaóskir Pierre Lavais og Sir Sarnuels Iioare. Önnur heimsstyrjöldin, er hófst þegar Japanir réðust á Mansjúriu, var að færast vestur á bóginn. Innan Sovétrikjanna hafði liin leynilega foringjasveit fasista hafið stórfellda sókn gegn hernaðarmætti rauða- hersins.'* • í bandalagi við þýzka og japanska erindreka hafði blökk hægrimanna og trotskista hafið framkvæmd á vandlega gerðri áætlun til skemmda á iðnaði Sovétríkj- anna, samgöngum og landbúnaði. Markmiðið var að veikja vamarmátt ríkjanna sem undirbúning að komandi styrj- öld. Skemmdarverkaherferðin var undir sérfræðilegri stjórn Pjatakoffs, trotskistans er var varaþjóðfulltrúi þunga- iðnaðarins. „Hermdarverk er harðvítug aðferð“, sagði Pjatakoff á leynifundi hægrimanna og trotskista í Moskva, „en þau eru langtfrá nóg. Það verður að grafa undan þeim árangri sem náðst hefur undir sovétstjórn, eyðileggja álit Stalín- forustunnar og koma atvinnulífinu á ringulreið .... Hér • þarf miklar athafnir.. Við verðum að starfa með hinni mestu einbeittni, og megum ekki láta okkur neitt fyrir brjósti brenna. Allar aðferðir eru nytsamar og leyfilegar slík eru fyrirmæli Trotskís, og miðstöð trotskista fylgir þeim.“ * Trotskí fyrirskipaði fylgjendum sínum innan Sovétríkj- anna að gera allt sem þeir gætu til að spilla fyrir viðleitni sovétstjórnarinnar að ná sameiginlegu öryggi. Snemma á árinu 1935 fékk Kristján Rakovskí, trotskistinn og Japanaerindrek- inn cr verið hafði sendiherra Sovétríkjanna í London og Paris, bréf frá Trotskí þar sem lögð var áherzla á að „einangra Sovétríkin i alþjóðamálum". 1 skiptum við erlend ríki, skrif- aði Trof^íki, verða rússnesku samsærismennirnir að taka tillit til hinna ýmsu pólitisku afla. Þegar átt vg,r við „vinstriöflin erlendis" átti að „spila á friðarstefnu þeirra". Við „hægriöflin erlendis" var auðveldara að fáfet. „Afstaða þeirra til Sovét- rikjanna er alveg skýr oj ákveðin", sagði Trotsld. „Við þau er hægt að tal i opinskátt". 1 maí 1935 kom frönsk sendinefnd til Moskva til að ræða um sáttmáia Frakklands og Sovétríkjanna. 1 förinni var Emil Euré, ritstjóri hins áhrifamikla franska blaðs L’Ordre, og þekktust þnir Rakovskí síðan hann var sendiherra í París. Rakovskí fór að liitta Buré á Plótel Metropole i Moskva. Hann sagði Buré að sáttmáli milli Sovétríkjanna og Frakklands fæli í sér miklar hættur og gæti auðveldlega leitt til „varnarstríðs af hálfu Þýzkalands". Hann bætti við að þetta væri ekki einungis sin skoðun heldur einnig margra háttsettra stjórnarerindreka og embættismanna í Sovétríkjunum. Rakovskí til mikillar gremju sagði Buré honum að hann væri eindregið mótfallinn öllum tilraunum að blíðka Þýzkaland með undanlátssemi. „Frakkland" sagði Buré við Rakovski, „má ekki vera einangrað gagnvart hinni vaxandi hervæðingu Þýzka- lands. Það verður að setja friðrofann í spennitreyju, með því einu móti er hægt að afstýrá styrjöld". En því miður voru menr, af þeirri skoðun ekki einráðir um utanríkispólitík Frakka. Æðsti maður frönsku sendinefndar- innar í Moskva var Pierre Laval. } B. TRAVEN: KERRAN 7. DAGUR. Þegar rætt er um þessi mál í kofum léigulið- það verið í Bachajon og víða annarstaðar. En leigu- anna er það ekki í neinum gagnrýnistón — mál- liðarnir komust að raun um, að Indíánarnir á unum var tekið eins og þau lágu fyrir. Þet-ta gerðist óháðusvæðunum bjuggu í ennþá sárari örbirgð en samkvæmt óhagganlegum ráðstöfunum örlaganna, aumustu leiguliðarnir. Kjör þeirra voru svo aum, og þeim var jafn árangurslaust að ætla að breyta, að stundum yfirgáfu þeir sjálfviljugir óháð þorp og ætla að láta fljótið renna upp í móti. Jarðeig- og gerðust leiguliðar af frjálsum vilja. Til þessa andinn var jarðeigandi og leiguliðinn var leiguliði lágu margar orsakir. Flestar áttu rót sína að rekja —.Þannig var þetta og þannig mundi það verða fram til skapgerðar og lífsvenja Indíánanna. En aðal- vegis. Leiguliðasonur var leiguliði,, og þegar jarð- orsökin var þó samt sem áður hin hörmulega fá- eigandinn afliendir syni sínum jörðina eðá selur vísi Indíánanna og fi’am úr skarandi lægni stór- hana, þá breytist aðeins nafn eigandans, en afstaðan bændanna og kirkjunnar í sameiningu og eindrægni verður sú sama. Ef ástæða var til að gagnrýna andans að lialda þeim í fávísinni. nokkuð, þá var það kannski helzt, að jarðarskik- gí**** • inn, sem liinn eða þessi leiguliði fékk útmældan 4, var ófrjór eða of grýttur eða of brattur eða of Föður Andreus bar engin skylda til að kaupa lítill, eða þá að manni hefði nú reyndar borið 25 nýja ábreiðu og mottu handa syni sínum. Hann. eða 30 centavos meira fyrir grísinn, sem kaupmað- gerði þag vegna þess, að honum þótti vænt um urinn keypti, því tveir pesos og 80 centavos var drenginn, og afbar' ekki að vita hann líða skort. sannarlega of lítið fyrir stálpaðan grís. Maðurinn, sem var skyldugur að kaupa þessa En að jarðeigandinn skyldi hafa forkaupsrétt- hiutj handa Andreu, var herra hans, don Leonardo, inn ef leiguliðinn vildi selja grjs eða geit eða kind, en honum stóð nákvæmlega á sama um, livort og að hann ákvæði sjálfur verðið, og. að leiguhð- ^ndreu þjáðist af kulda og svaf á beru gólfinu, inn yrði að biðja leyfis, -ef hann vildi selja umfcrða hvorf hanii veiktist af ofkælingu, eða hann hélt kaupmanni kálf eða grís, og að leiguliðinn yrði heilsu. Hvað varðaði hann um líðan og velferð Ind- að borga jarðeigandanum 50 70 centavos af hverj- xana(jrengs? Hvað var við því að segja, þó dreng- um pesos, sem honum áskotnaðist þannig - - það UJnnn fengi lungnabólgu og hrykki upp af? Það fann enginn neitt athugavert við, því það var ekki voru ^il þúsundir Indíánadrengja. Hann hafði að nema gamall og viðurkenndur réttur jarðeig- visu f,eðið konuna sína að útvega sér dreng hjá andans. Grísirnir, geiturnar og kindurnar höfðu fögur hennar, en hver gat krafizt þess, að þar með gengið á beit á jörð hans. En leiguliðarnir höfðu j-ggjjj hann að sér að annast þennan Indíánadreng, nú reyndar orðið að kaupa grísina og lömbin fjiir Qg urn hann á allan hátt? Drengurinn var ekki eigin peninga, og auðvitað höfðu þeir ræktað mais- n pesoga virði Þar að auk gakaði það Indíána- inn, sem skepnurnar voru aldar á. dreng ekkert að sofa á beru gólfinu, þeir eru því Leiguliðarnir máttu ekki heldur selja umferða- gvQ vanirj Dg það er fur5u seigt í þeim. Verzlunin kaupmönnum maishnefa, né fara með hann á mark- þarfnaðist þessara n pesoa. að í næsta þorpi, því einnig á honum höfðu jaið- gnn tðkk ^n(jreu ekkert kaup, og don Leonardo eigendumir forkaupsrétt, og leiguliðarnir urðu að datt ekki j hug að greiða honum nokkurn tíma biðja um leyfi til að selja uppskeruna, og boiga nokkuð kaup. Hann ætlaði alls ekki að greiða hon- þeim hluta af andvirðinu. Ef þeir voru skuldugii um kaup| hvorki tvítugum né þrítugum, jafnvel þó við jarðeigendurna og það voru þeir allir þá hann gæti stjórnað verzluninni eins vel og t. d. máttu þeir ekkert selja, en urðu að láta uppskeruna ungur rnjxgm- fra San Cristobal, en hann hefði af hendi. Og jarðeigandinn reiknaði út verðió og heimtað að minnsta kosti 20 pesosa á mánuði, auk dró frá skuldunum það, sem honum fannst sann- fæðis gjamt. Eini munurinn á kjörum drengsins fyrr og nú En þetta var allt réttlátt og harla gott. Það voru var> að ná fékk hann einn toston eða 50 centavos himnesk lögmál og guðs vilji, sem kirkjan stað- á hátíðisdegi Tenejapa, í stað 5—10 centavos áður. festi. Guðimir voru nefnilega af sömu ætt og upj)- „Eyddu nú peningunum ekki í óþarfa, og forðastu runa og jarðeigendurnir, og ekki tengdir Indíánun- sérstaklega að kaupa fyrir þá aguardiente — um á nokkurn hátt, og höfðu þá heldur engar brennivín“, sagði don Leonardo í áminningartón, skyldur gagnvart þeim. um leið og hann rétti honum 50 centavos peninginn Þannig var þetta, og það var óumbreytanlegt, með svip eins og hann væri 20 pesosa gullpeningur. þannig hafði það alltaf verið, og þannig myndi það Don Leonardo var þegar farinn að trúa Andreu alltaf verða. Þeir vissu aðeins eitt með fullri vissu: fyrir ábyrgðarmiklum störfum. Hann sendi hann Þannig var það alstaðar í heiminum, þvi það var ná- með miklar peningaupphæðir til næstu borgar, San kvæmlega svona á öllum stórjörðum í nágrenninu Cristobal. Þar átti Andreu að kaupa vörubirgðir, — þar af leiðandi hlaut það að vera eins alstað-^semja við múldýraeigendurna um flutning t'il ar í heiminum. BTenejapa, og sjá um að vörurnar kæmust óskemmd- 1 sýslum þeirra voru mörg óháð sveitaþorp. íRar á leiðarenda. þeim bjuggu Indíánar, sem aldrei höfðu verið leigu- liðar á stórjörðum, annað hvort vegna þess, að 5. moldin var svo mögur, að enginn Spánverji hafði Þessi feröalög auðguðu drenginn mikið að viljað líta við henni, eða þá af því, að Indíánarnir reymslu. Hann kynntist raunverulegri stórboi’g, og’ voru svo þrjózkir, uppreisnargjarnir og drápgjarn- fékk að sjá alskonar varning frá öllum heimsins ir, að enginn Sþánverji gat kúgað þá. Þannig hafði löndum, sem voru þúsund sinnum stærri en San

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.