Þjóðviljinn - 02.03.1948, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 02.03.1948, Qupperneq 1
FLOKIÍSSKÓLINN verður í hvöld kl. 8,30 á Þórsgötu 1. 33. árgangur. Þriðjudagur 2. marz 1948. —niTTiiui iin—nwmiiTianaaa——— 52. tölublað. Síðastíi rerh ríhisstjjó rn iirin nnrz >v isn siif eiinna á lauaard. Msð því SKflL atvinnuleysi skella á reykvískum verka- mönnum — flrás á sjómenn og útvegsmenn Þetta er fyrsta verk ríkisstjórarinnar eftir að Bjarni og Emil koma frá að ræða Marshalláætlunina Þjóðviljanum barst í gœr svohljóðaudi tilkynning frá^ stjórn Síldarveritsmiðja ríkisins: „Stjóm Síldarverksmiðja ríkisins hefur ókveðið að hætta móttöku síldar í Réykjavík eftir kL 6 síðdegis n. k. laugardag 6. marz. til þess að geta hafið standsetningu á verksmiðjunum á Siglufirði undir rekstur þeirra í sumar. Sfldarvinnsla hjá verksmiðjunum hefur nú staðið óslitið Paasikivi Finnlandsforseti tók á móti sendiherra Sovétríkj í nærri f jóra raán. og ætla má að það taki mrt 3 \ikur tfl við-, anna í Helsingfors í gær og af- Paasikivi svarar Stalín bótar að vinna þá síld sem er í flutningaskipum og í þró í ^ykjavík, að meðtöldum þeim afla sem fæst þessa viku. Nauðsynlegt er að geta byrjað lagfæringar og undir- búning verksmiðjanna undir rekstur í sumar ekki síðar en strax eftir páska þ. e. í lok þessa mánaðar, en það verður j)\i aðeins hægt að móttöku sfldar í Reykjavík verði hætt í Iok þessarar \iku“. Þefcta er bein árás á útvcg's- menn og sjómenn, þ\í um 40 skip munu haía ætiað sér að stunda síidveiðar áfram meðan síld veiddist, eða ílesiöil stærstu skipin. Þetta síðasta afrek ríkis- stjómarinnar er stórkostleg' á- rás á reykviska verkamenn. Með þessu á að koma faér á at- vimiuleysi því sem ríkisstjórn- iirni hefur, þrátt íyrir allar sín- ar tilraunir mislekízt fram að þessu. Jafnframt er þetta gjaldeyris tap fyrir þjóðarheildfaia, Þess vegna átti að halda áfram að veiða síld meðan Jiún fékkst. Ástæður þær sem verksmiðju- stjórnin tilgreinir hafa ekki við rök að styðjast. Það er rétt að SRN og SRP þurfa viðgcrðar við, og þær var hægt að stoppa og láta SR46 — nýju síldarverk smiðjuna — halda áfram, en undanfarið hafa afköst hennar verið yfir 10 þús. mál á sólar- hring. Við SE46 munu ekki vera fyrirhugaðar aðrar fram- kvæmdir en olíukyndingartæki, 2 þurrkarar og 2 katlar og ætti sú vinna eliki að taka nema nokkrar vikur. Þá hefur Skagastrandarverk- smiðjan eldci verið sett í gang ennþá. Það er því aug-ljóst að hægt var að halda síld- veiðunum áfram og það bar að gera. henti honum persónulegt svar sitt til Stalíns við tilmælum um vináttu- og varnarsamning milli Sovétríkjanna og Finnlands. Kveðst Paasikivi muni leggja orðsendingu Stalíns fyrir rétta aðila, sem muni taka nauðsyn- legar ákvarðanir. Utanríkis- nefnd finnska þingsins sat á fundi í gær og stjórnaði Pekk- ala forsætisráðherra fundmum. Fierlinger skýrir frá hlutverki athafna- nefndanna Ráðherrar úr öllum flokkum í þjóðfylkmgarstjórn Tékkóslóvakíu ræddu við blaðamenn í Prag í gær. Upplýs- ingamálaráðherrann Vaclav Kopecky benti á, að hin bylt- ingarkemidn umskipti til sósíalistisks alþýðulýðveldis lieíðu farið fram á algerlega þingræðislegan hátt í Tékkoslovakíu og án minnstu blóðsúthellinga. Kopeckv kvað tékknesku þjóðina vera grama yfir ósönn- um og hlutdrægum fréttaflutn- ingi ýmissa erlendra blaða- manna í sambandi við nýaístað- in stjórnarskipti. kjölfestu afturhaldsins. Þær yrðu að vernda alþýðuríkið gegn hættulegum einstakling- um. Njósnir fyrir erlent ríki Iláðherra.rnii' nefndu hvað eft ir annað á blaðamannafundin- Athafnanefndirnar vörn alþýðuríkisins Sósíaldemokrataforinginn Fierlinger, sem er iðnmálaráð- herra í hinni nýju stjórn, skýrði blaðmaönnum frá hlutverki at- hafnanefndanna, sem þjóðfylk ingarflokkarnir hafa stofnað. Kvað hann þær eiga að losa opinbert líf í Tékkóslovakíu við ningsverzlunma s« Stöðvun síldveiðanna er fyrsta afrekið eftir að þeir Bjarni Ben. og Emii Jónsson komu heim frá að ræða Marshalláætlunina. æsnegyr signr verkalýðsins I segir brezkur Verka- mannaflokksþing- maður Brezki Verkamannaflokks- þmgmaðurínn Platts-MiIIs sagði í London s.l. laugardag, að nýafstaðin stjórnarskipti í Tékkoslovakíu væru glæsi- legur sigur verkalýðsins þar I landi og jaíiuramt verka- lýðs alls helmsins. Bandaríska utanríkisráðu- neytið hefur tilkyhnt að fjár- veitingar til áróðursstarf- sem eriendis verði stóraukn- ar frá því, sem verið heíur. Einkum verður lögð áherzla á aukna áráðursstarfsemi í löndum þar sem kommúnist- ar eru öflugir eða í vaklað- stöðu, Ekki þarf að draga í efa, að'það er samkvæmt þessari fyrirskipun frá Waslnngíon, sem blöð Bandaríkjalepp- anna hér á landi hafa gengið fram af sjálfum jér í „bar- áttunni gegn kommúnisman- um“ undanfarið. um, að komizt hefði upp um geysivíðtækt njósnakerfi er- lends stórveldis í Tékkóslo- vakíu. Ekki vildu þeir þó segja, um livaða ríki væri að ræða. Gottwald forsætisráðherra sagði í gær, að kommúnista- flokkurinn liefði sett sér það mark, að koma tölu flokks- manna upp í tvær milljónir fyrir kosningarnar í sumar. Frá því í haust hafa flokknu mbætzt Framhald á 4 síðu. Allur útflutningur til Evrópu háður leyfis- veitingum Frá og með deginum i gær er öll útí'iutningsverzlun Bandaríkjanna skipulögð af stjómarvöldunum með það f jrr- m ir augum, að auðvelda framkvæmd utanríkisstefnu Banda- ríkjastjórnar. Averell Harriinan viðskiptámálaráðherra gaf út tilkynningu um þetta í Washington í gær. 1 gær kotn til framkvæmda til skipun, sem afnemur frjálsa út- flutningsverzlun á öllum vöru- tegundum til meginlands Evr- ópu, Bretlandseyja, Islands og Sovétlýðveldanna í Asíu. Áður var. útflutningur frjáls á öllum vörutegundum, nema einstöku, sem mikill skortur var á í Bandaríkjunum. Tilgangurinn að torvelda end- urreisn stríðseyddra laiida. Héðan í frá má enga vöru flytja til ofangreindra landa nema með leyfi Bandaríkja- stjórnar. Harriman tilkynnti, að ieyfi yrðu veitt í nánu sam- ráði við utanríkisráðuneytið. Afturhaldssamir þingmcnn hafa hvað eftir annað undanfarið krafizt þess, að Bandaríkja- stjórn stöðvi útflutning véla til Sovétríkjanna og landanna i Austur-Evrópu. Bandarískir út- flytjendur hafa mótmælt við- skiptahömlum stjórnarinnar. &x'e Washingconfréttaritari fjár- málablaðsins ,,Wall Street Journal“ í New York slcýrir frá því, að Bandaríkjastjórn hafi á- J kveðið, að eftir 1. júlí í sumar verði erlendum ríkisstjórnum skýrt frá eignum þegna þeirra í Bandaríkjunum. Nær þetta bæði til bankainnistæðna, verðbréfa og fasteigna. Herir kommúnista í Mansjúr- liafa tekið iðnaðarborgina Kaijúan 80 km. norður af Muk- dep. Einnig hafa þeir tekið borg suðaustur af Mukden. Fréttaritarar í Nanking segja, að háttsettir embættismenn í stjórn Sjang Kaiséks viður- kenni, að útlitið fyrir Kuomin- tangherinn við Mukden sé svo gott sem vonlaust eftir þessa- síðustu sigra kommúnista. Aðalftmdiir Sósíal- istafélags Hafnar- fjarðar verður haldinn miðvilaidaginh 3. marz í Góðteroplarahúsinu (uppi) kl. *8.30 Fumlarefni: Venjuieg aðalfundarstörf og önnur mál. — Félagar f jölmenn ið. Stjórnin. Bandaríkjastjórn hefur aft- urkallað útflutningsleyfi fyr- ir 500 tonnum aí' stáli, scm Finnar höfðu í'est kaup i Baiularík juiium. B&nda: blöð segja, að þetta s' vegna þess, að horlu,- vinsamlegri sambú') lands og Sovci::.’ framtíðinni. Það c ' hráefnakaup í Br ’' um sem gert h: fisrt að standa í sk 'u • stríðsskaðabótagreiöi’.; Sovéti'íkjanna hhigað til. i k tíl

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.