Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1991, Page 52

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1991, Page 52
68 MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1991. Þægileg og gó6 jólagjöf fyrir börn og unglinga á jólatilboöi beint frá bólstraranum. 3 stærbir: Lítil kr. 4.900.- mibstærð kr. 6.200.- stór kr. 8.000.- Sendum um iand allt. BÓLSTRUN SIGURJÓNS Ármúla 22 Sími 91 - 678677 LES- GLERAUGU í mörgum gerðum, stærðum og styrkleikum. Gott verð. Athugið! Nú er tíminn til að fá sér lesgleraugu því að annars gæti orðið erfítt að lesa jólabækumar. ODKILJA Bóka-, ritfanga- og gjafavöruverslun Miðbæ v/Háaleitísbraut 58-60 Simi 35230 ' HEKLUHÚSINU Laugavegi 172 105 Reykjavík Sími: 91-614256 Fax :91-614257 Myndir í römmum frá 1200 kr. Silkiprent, silkiþrykk. Vinsælu Avant art myndirnar, takmarkað upplag. Komið og skoðið úrvalið. opið alla daga í desember Ég hef komið víða við í lífinu. Eins og flestir aórir. Síðastliðin tíu ár, og rúmlega þó, hef ég gert mér það til dundurs að skrifa pistla í laugardagsblaö DV. Viku eftir viku og ár eftir ár og flest af því er sett saman í dags- ins önn og hita augnabliksins. Blaða- mennska gengur út á nútíóina og atburða- rásina. Dagblaðió frá því í gær er úrelt og úr sér gengið pg flest það sem i því stendur. Mest af því sem ég hef látið frá mér fara í þessum pistlum er spilað af fingrum fram og ekki miklar bókmenntir. Ég skal meira að segja játa að ég hef aðallega gert það fyrir sjálfan mig aö skrifa, fremur en fyrir aðra. Aldrei hvarflaöi annað aó mér en að þessi skrif mundu gleymast og hverfa á gömlum, gulnuöum blöðum í tímans rás. Samt er þaö svo að fólk áförnum vegi, lesendur og viðmælendur, hefur stöku sinnum vitnað til þessara skrifa minna og haft á orði að gaman væri að fá meira að heyra og þá í þókarformi. Nú hefur orðiö úr þessu. Ég hef tekið sam- an samtals þrjátíu og sex pistla og smásög- ur, sumt nýtt, annaö lagfært, endursamið eða fært úr staó og tíma. Að gefnu tilefni skal tekið fram að þessi bók er hvorki ævisaga né skáldskapur. Ein- hvers staðar mitt á milli þess að vera þlaóa- mennska, endurminningar, hugleiðing eða ímyndun. Allt [ senn og þó ekkert nema augnabliks andartök og tilbrigöi úr dagsins önn. Gætu þess vegna verió ýmissa ann- arrahugsanirjafntsem mínar. Frásagnir í fyrstu persónu eru að mestu leyti byggðar á persónulegri reynslu og færðar í stílinn. Sumt er satt og annað ekki. Þegar ég er spurður um sannleiksgildið í skrifum mínum svara ég á þá leió aó mörk- in milli sannleikans og skáldskaparins skipti ekki máli ef frásögnin kemst til skila og ein- hverfinnursjálfan sig í þeim sömu sporum. Þaö sem getur hent mig getur líka hent aðra. Og öfugt. Aöalatriðið er að lesandinn skynji bæði broddinn í textanum og kímn- inaámilli línanna. Og sársaukann þarsem það á við. Ftaimar verð ég að biðjast afsök- unar á þeim tilviljanakennda og óreglulega takti, sem er á milli alvörunnar og gaman- seminnar, sem stafar af því aó þaó liggur misjafnlega á mér og auk þess hafa grein- arnar orðiö til sín úr hverri áttinni. Ég bið lesendur um að taka þessa þók ekki hátíólega. Hún er ekki nóbelsverk. Hún er hvorki gamansaga né lífsreynslusaga. Og þó hvort tveggja. Bókin er brot úr starfi og lífi og leik, sýnishorn af hugmýhdaflugi, góölátlegt grín að grafalvarlegum hlutum. Og hún er alvaran uppmáluö þegar alvaran gerist svo hlægileg að óhjákvæmilegt er að hæðast að henni. Þá er best aö gera sjáifan sig að aóhlátursefni, enda meióir maður þá engan á meðan. Lesendur veröa að taka viljann fyrir verkið og eitt get ég að minnsta kosti viðurkennt. Það sem í bókinni stendur er skrifað frá hjartanu og þaö sem hjartanu er kærast er tungunni tamast. Ætli efni bókarinnar megi ekki skilgreina sem lýsingu áfólki eins og þaðerflest. Af því dregur hún nafn. PISTLAR ELLERTS K0MA BEINT FRA HJARTANU ÚTGEFANDI FRJÁLS FJÖLMIÐLUN. FÆSTIÖLLUM BÓKAVERSLUNUM. I (Jóia^jö^in kanda smá Maowtoslt, úöév-u: 45Mb hctrður dlskur kr 33.250 Minnisstœkkun kr. 11.890 Módemkr. 12.900 íonit, leikir, ábreiöur, töskm, diskabox, og íleka og Geira... é ffjá o/l/lur w beœta. O'&rðið/ j / PóstMac hf. póstverslun ©91-39922/91-666086 Allar Jólabækurnar Qleöileg jól OOKILJA Miðbæ v/Háaleitisbraut 58-60 Sími 35230

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.