Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1991, Blaðsíða 1
raar íwaM38fia r auD/.ffJHivaiM 91 Hérer hún Nú er hin sívinsæla jólagjafahand- bók DV komin út. Hvert fyrirtækið á fætur öðru hefur verið heimsótt síö- ustu vikurnar og ekki hefur staðið á viðbrögðum frekar en áður. Það má með sanni segja að jólagjafahandbókin sé orðin fastur liður í jólaundirbún- ingnum, mikilvægur hlekkur í auglýs- ingum verslana og fyrirtækja og hin þægilegasta handbók fyrir hinn al- menna lesanda, fljótleg leið til að finna réttu jólagjafirnar fyrir vini og vanda- menn og annað tilheyrandi jólunum. Landsbyggðarfólk, sem ekki á hægt um vik þegar kaupstaðarferð er ann- ars vegar, hefur kallað handbókina okkar pöntunarlista. Það eru orð að sönnu því að flest þau fyrirtæki, sem bjóða vörur sínar í þessu blaði, senda í póstkröfu hvert á land sem er. í öllum textanum eru símanúmer gefm upp og oftast verð. Eitt símtal gæti því sparað mörgum sporin sem ekki eru fá í kring- um jólin. Umsjón: Kristján Jónasson Ljósmyndir: Hanna S. Sigurðardóttir Ragnar Sigurjónsson I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.