Umferð - 01.11.1964, Blaðsíða 1

Umferð - 01.11.1964, Blaðsíða 1
ALLIR DÁSAMA Ég og dafinn minn Þér ættuð að líta á daf, ef þér viljið eignast þægilegan, sparneytinn, fallegan, sjálfskiptan bíl 'k Daf er með loftkælda vél, en engan gírkassa eða gírstöng, að- eins bremsur, benzín-stig og stýri. — Daf bíilinn er fallegur, kraftmikili og ódýr. — Daf er þegar eftirsóttur og viðurkennd- ur af öllum, sem til hans þekkja. ★ er SJÁLFSKIPTUR, nðeins benzínstig og bremsur > Hann er fallegur í útliti og ég dáist alltaf að hinum þægilega innra búnaði hans. í akstri er daf lýtalaus, hann er svo auö- veldur í meðförum. Svo þarf ég ekkert að hugsa um gíra vegna sjálfskiptingarinnar. Dafinn hef- ur sannfært mig um ágæti sitt. Ég DÁSAMA daf SÖLUUMBOÐ: Vestmannaeyjar: Már Frímannsson. Akureyri: Sigvaldi Sigurðsson, Hafnarstr. 105. S. 1514. Akranes: Gunnar Sigurðsson. Suðurnes: Gónhóll h.f. Ytri-Njarðvík. Borgarnes: Bíla- og trésmiðja Borgarness h.f. Sauðárkrókur: Árni Blöndal. O. JOHNSON & KAABER H.F. Sætúni 8. — Reykjavík. Gjörið svo vel að senda mér myndalista og upplýsingar um Daf-bifreiðir. Nafn: ............................... Heimiii: ......................... Si»IuumI>oð, viðgerða- og varalilutaþjónusta: O. JOHNSON & KAABER H.F., Sætiíni 8 — Sími 24000.

x

Umferð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Umferð
https://timarit.is/publication/232

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.