Norðurland


Norðurland - 10.12.1904, Blaðsíða 4

Norðurland - 10.12.1904, Blaðsíða 4
Nl. 42 •j-<Smá-úrklippur\ með viðurkenningu fyrir hina miklu yfir- burði, sem KÍNALÍFSELIXÍR frá Valde- mar Petersen í Kaupmannahöfn hefir til að bera. Maga- og nýrt iveiki. Eftir áeggjan læknis míns brúkaði eg ehxírinn við henni og batn- aði alveg, Lyndby, sept. 1903. Kona óðals- bónda Hans Larsens. Lœknisvottorð. Eg hefi notað elixírinn við sjúklinga mína. Það er fyrirtaksgott meltingarlyf og hef eg rekið mig á ýms heilsubótaráhrif þess. Christiania, dr. T. Rodian. Tœring . . . leitað margra laekna, en fekk þá fyrst töluverðan bata, er eg reyndi elix- írinn. Hundested í júní 1904. Kona J. P. Amorsens. kaupm. Meltingarslœmska. Elixírinn hefir styrkt og lagað meltinguna fyrir mér og get eg vottað það, að hann er hinn bezti bitter, sem til er. Kaupmannahöfn, N. Rasmussen. Brjóstslím. Eftir að eg er búinn með 4 fl. af hinu nýja elixírseyði, get eg vottað það, að það er tvöfalt sterkara en hið fyrra og hefir gert mér meiri og skjótari fróun. Vendeby, Thorseng, Hans Hansen. Niðurgangur . . . leitað Isekna til ónýtis, en batnað alveg af elixírnum. Kvistlemark 1903. Julius Christensen. Vottorð. Eg get vottað það, að elixírinn er ágætt meðal og mjög gott fyrir heilsuna. Khöfn, marz 1904. Cand. pil Marz Kalckar. Slæm melting, svefnleysi og andþrengsli. Mér hefir batnað til muna af nýja seyðinu í vatni, 3. teskeiðum þrisvar á dag, og mæli eg því fram með þessum frábaera elixír við meðbræður mína, því það er hinn bezti og ódýrasti bitter. Kaupmanna- höfn. Fa. Stórkaupmanns L. Friis Efterf. Engel. Bleikjusðtt. Elixírinn hefir læknað alveg í mér bleikjusótt. Meerlöse, sept. 1903. Marie Christensen. Langvinnur niðurgangur. Sá kvilli fór sívaxandi þrátt fyrir stöðuga læknishjálp og mjög reglubundið mataræði. En af elix- írnum hefir mér batnað og má nú borða hvað sem er. Kaupmannahöfn, apríl 1903. J. M. Jensen agent. Tek elixírinn inn daglega í portvíni með morgunverði og finst það vera hið bragð- bezta og þægilegasta sem eg hefi nokk- urn tíma fengið í staupinu. Kaupmannahöfn, sept. 1904. Fuldmægtig Schmidt, Endurbœtta seyðið. Það vottast, að hinn nýi elixír er töluvert kraftmeiri, og þó að eg væri ánægður með fyrri bitterinn yðar, vildi eg þó heldur gefa tvöfalt fyrir hinn nýja, með því að manni batnar miklu fljót- ara af honum og var eg eins og nýr mað- ur eftir fáa daga. Svenstrup á Skáni. V. Eggertson. Slœm melting. Þó að eg hafi alt af ver- ið mjög svo vel ánægður með hinn alkunna elixír yðar, verð eg þó að segja yður, að eg tek hið umbætta seyði fram yfir hitt, með því að það vinnur miklu fijótara á harðlífi og virðist vera miklu notasælla. Eg hefi reynt ýmsa bittera og meðul við magaveiki, en þekki ekkert meðal, sem verkar eins milt og þægilega, og votta því þeim það hefir fundið upp mínar beztu þakkir. Virðingarfylst, Fodbyskóla, J. Jens- en kennari. Sinadráttur í kroppnum 20 ár. Eg hefi brúkað elixírinn eitt ár og er nú sama sem l'aus orðinn við þá plágu og finst eg vera sem endurborinn. Eg brúka bitterinn að staðaldri og kann yður beztu þakkir fyrir, hvað eg hefi haft gqtt af honum. Norré Ed, Svíþjóð. Carl J. Anderson. 7 augaveiklun og niðurgangur. Þrátt fyrir læknishjálp að staðaldri hefir mér ekki batnað, en fekk heilsuna þegar eg fór að brúka elixírinn. Sandvík, marz 1903. Ei- ríkur Runólfsson. Máttleysi. Eg sem er 76 ára, hefi 1 >/2 ár hvorki getað gengið né notað hendurn- ar, en hefir nú batnað það af elixírnum, að eg get gengið til skógarvinnu. Rye Mark, Hróarskeldu, marz 1903. P. Isaksen. Biðjið berum orðum um Waldemar Peter- sens ekta KÍNA-LÍFS-ELIXÍR. Fæst al- staðar. Varið yður á eftirstælingum. Nú með „Kong Inge" hefi eg enn á ný fengið miklar vörubirgðir, svo sem mikið af LEIRTAUI, bæði fallegu og ódýru, ýmislegt smádót heppi- Iegt á JÓLATRÉ, EPLI, BÚA, fallega, sem ekki hafa sézt hér áður, einkar snotra jólagjöf, KJÓLA- TAU, YFIRKLÚTA, SJÖL og mikið af alls konar álnavöru. Verzlun mín er einnig vel byrg af alls konar nauðsynja- vörum KORNMAT, KAFFI og SYKRI. Allar íslenzkar vörur keyptar háu verði, haustull, rjúpur, prjónasaumur og smjör. Jólin fara í hönd og margt er að kaupa. Hvergi verður ódýrara seit en hjá mér mót borgun út í hönd. Oddeyri 1. desember 1904. M. Jóhannsson. — Pr jónasaum kaupir undirskrifaður nú fyrir jólin móti vöruúttekt með eftirfylgjandi verði: alsokka gráa frá 0.65 til 0.68 aura. — hvíta - 0.55 - 0.60 — hálfsokka gráa - 0.45 - 0.50 — — hvíta - 0-35 - 0.40 — sjóvetlinga o.35 - 0.38 — fingravetlinga 0.55 - 0.58 — Allar útlendar vörur með mjög lágu verði. Nægar birgðir af kaffi, sykri, tóbaki og allri nauðsynjavöru. Sérstaklega skal bent á afbragðs hveiti og ekta margarin frá Mönsted. Akureyri, 5. desember 1904. Sggert £axdal. Gjörið svo vel að líta inn í Skóbúðina 3^3 í Jíorðurgötu 1. Þangað kom með »INGA KONGI« í viðbót við það sem áður var 300'~"‘Skófafna 9BH9 sem verður selt ákaflega ódýrt til -5’ jólanna c3- og sannfærast menn bezt á þvf að koma og skoða varninginn og spyrja um verðið. Quðl. Sigurðsson & V. Sunnlaugsson. Hausfull °g prjónasaum kaupir CarL Höepfners verzlun HÆSTA VERÐI. Sæll vertu nú, Jón minn, sagði Sveinn úr sveitinni, þegar hann mætti J. kunningja sín- um úr bænum á götunni. Get- urðu sagt mér hvar hægt er að fá beztar og ódýrastar Jólagjafir hérna í bænum núna? J. það held eg nú. S. í einhverri nýrri verzlun vænti eg? J. já, það er hjá honum Magnúsi Þórð- arsyni, Hafnarstræti 19. Þar kaupa að minsta kosti allir Jólagjafir núna. S. þakka þér fyrir upplýsinguna, og vertu nú sæll, eg fer þangað. Eg undirritaður gef hérmeð hrepp- stjóra Magnúsi Gíslasyni áFrosta- stöðum eftirfjármark mitt,sem er ; hvatrifað hægra, sneitt framan vinstra og biti aftan. Akureyri 25/,, 1904. Xrisfján 9éturszon. Tóverh- smiðjan á Aliureyri kembir og spinnur ull fyrir almenn- ing. Vinnan verður fljótt og vel af hendi leyst og vinnulaunin á grófu spunaverki ódýrari en verið hefir að undanförnu. Peir, sem láta vinna ull, eru beðn- ir að gæta þess: 1. að hún sé vel þur og hrein. 2. að hver poki sé merktur með fullu hafni og heimili eigandans, og að ofan í hvern poka sé lát- ið blað með sama merki, og á það blað sé auk þess skrifuð fyrirsögn um, hvernig vinna skuli ullina. 3. að óblandað tog verður ekki kembt í lopa eða spunnið. ♦»NorÖurIand“ kemur út á hverjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, IV2 dollar í Vesturheimi. Gjalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.