Norðurland


Norðurland - 10.12.1904, Blaðsíða 3

Norðurland - 10.12.1904, Blaðsíða 3
43 Nl. Gekk hann ótrauður með geði rösku, að hafjó búnum með hrausta drengi. Við ungan son sér við hönd; þrekinn fullhugi þá svo mælti: ■ Komum við sonur þó kalt blási við Ægir að stríða þótt ungur sért. Göngum á skip vort með geði frjálsu. í guðs nafni land oss gefst um síðir« ! Oft hafði Sigurður áður fengist við ægisdætur ógnum tryldar; borið af hólmi bezta sigur, og dregið úr skauti þeim dýrar gjafir. Skatna enginn sitt skapadægur yfir fær komist þótt öruggur sé. Oft er þá myrkt tyrir ýta sjónum, er hinsta spor hljóta að stíga. Saknandi, einmana, sorgmædd ekkja grætur nú mann sinn og góðan son; stendur þó, sem hetja í stri'ði lífs; en þung verða spor þreyttum fæti. Farið vel ástvinir! svo fljóð nú mælir. Farið vel ástvinir til friðarheima! Hug minn geymi eg hálfan hjá ykkur látnum, en hálfan með börnum þeim er hjá mér lifa. Farðu vel Sigurður úr flokki bragna. Valmennið trausta og viðmótshýra, lengi mun þín minning, þó látinn sért, í heiðri geymd hér rneð Svarfdælum. * * * Þú, sem að framliðna góðvini grætur geðprúður svanni, á einveru stund, þegar um dimmar og þögular nætur, þægan og væran ei festa mátt blund. Lát sem þér heyrist þeir hugljúfir segi hlið þinni nærri, þó lifir þú enn: »Gaktu fram örugg, því guð ræður vegi, grát þú ei kona, við finnumst senn, grát þú ei móðir, við finnumst senn.« Þ. Þ. Viljinn iil hins góða nógu sterkur. Á næstliðnu hausti kom eg að Möðru- völlum í Hörgárdal, og hitti þar Stefán Stef- ánsson (eldri). Spurði hann mig um kringum- stæður mínar; en er eg hafði svarað honum mælti hann: „Eg vil gefa þér 20 kr." Þessa upphæð sendi hann mér svo nokkuru síðar í ávfsun. Oet eg ekki stilt mig um að votta honum innilegustu hjartans þakkir fyr- ir þessa góðvild hans. Eg óska honum og öllum hans nánustu sannrar gæfu og bless- unar í bráð og lengd. Steinholti 6. des. 1904. Sigvaldi Qrímsson. Þeir, sem hvorki hafa borgað né samið um skuldir sínar við verzl- uti Sn. Jónssonar á Oddeyri, aðvarast hér með um að gera það fyrir f). 31. f>. m., pví annars verða þær pá innheimtar með tilstyrk lag- anna og á kostnað skuldunauta. Akureyri þ. 7/i2 1904. Jóhannes Stefánssoq. Nema öðruvísi sé um- samið, pá reiknar verzl- un Sn. Jónssonar á Odd- eyri við næstk. áramót 6 o/o vexti af ölluin sínum úti- standandi skuldum. Akureyri þ. 7/i2 1904. Jól]annes Stefánssoi). Steinolíumótorinn „D-A-N“ er bezti mótorinn. Umboðsmaður hér er OTTO TULINIUS. r heimssýningunni í St. Louis hefir Alfa-Laval-skilvindan verið viðurkend sú bezta í heiminum, í Grahmston í Suður-Afríku hlaut hún fyrstu verðlaun; í Moskva í Rúss- landi og sýningunni í Hamborg hlaut hún einnig fyrstu verðlaun. Alfa-Laval-skilvindan fæst í verzlun St.Sigurðsson<"&E. Gunnarssonar á Akureyri og hafa þar selst i8 stk. af henni síðastliðinn mánuð. K-A-F-F-I-S-A-L-A verður hér eftir að heimili mínu fyrir veg- farendur bæði á sjó og landi, í húsi mínu í Ytri-Skjaldarvík. Steinn Jónsson, skipstjóri. Oft fer öðruvísi en ætlað er. Þig, sem tókst hníf í verzlun minni, fimtudaginn i. des., ætla eg að biðja að gera svo vel að skila mér honum, annars læt eg uppi nafn þitt. 4. des. 1904. Magnús Þórðarsson. Með s/s »Kong Inge kom í verzluq Si). Jónssonar nægar og fjölbreyttar vörutegundir, sem seljsst með sanngjörnu verði. Þar af skal nefnt: allskonar kornmatur, kaffi, sykur, LAUKUR, KÁLHÖFUÐ, EPLI og allskonur MATREIÐSLUVÖRUR (Husholdningsvarer), sjöl, sjalklútar, slit- svuntur, karlmannshattar, handskar og ótal margt fleira. Allar íslcnzkar vörur teknar háu verði. Komið, sjáið, kaupið hinar fjölbreyttu vörur, því hér veitast Sanngjörn viðskifii, Fljót og góð afgreiðsla. Akureyri 7/i2 1904. Jóhannes Stefánsson, Enn á ný ámitmast allir peir, sem ekki liafa gert skil eða samið um skuldir sínar við Gudmanns Efterfölgers verzlun, að gera joað tafarlaust, að öðrum kosti neyðist eg til að beita lögsókn. Akureyi 8. des. 1904. Jóhanij Vigfússoi). Hjá undirrituðum fást ýmsir munir hentugir til jólogjafa, -J» t. d. ýmislegt gullstáss og »Toilet«-varningur, Stereoscop-kíkirar með myndum, Olíutryksmyndir, Lithografiur, Rammar og Rammalistar af mörgum sortum, »Amatör«-myndavélar og flest efni til myndasmíði. Eg vil um leið láta þess getið, að eins og að undanförnu panta eg verkfæri og efni fyrir myndasmiði. Bréfspjöld með myndum af ýmsum hérlendum stöðum eru einatt til sölu. Ahureyri 1. desember 1904. H Einarsson. St. Sigurðssoi) & E. Gunnarssoi) taka á móti ull til pess að vinna úr ýmislegt tau í Hillevaag verksmiðjum í Noregi. Mikið úrval af sýnishornum fyrirliggjandi. Skósmíðaoerksfædi höfum við undirritaðir sett á fót á Húsavík og tekur það að sér alt smíði og aðgerðir er að skófatnaði lýtur. Alt fljótt og vel af hendi leyst. Húsavík 1. desember 1904. Bjarni Benediktsson & Þórður Ingvarsson. Otto Monsteds danska smjorlíki ER BEZT. Lampaglös af flestum tegundum og ódýrust í verzlun Sn. Jónssonar, Sjóvetlingar bezt borgaðir hjá Otto Tulinius.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.