Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 03.08.1897, Blaðsíða 1

Dagskrá - 03.08.1897, Blaðsíða 1
Kemur ut íivern vírkan tíaií. Verð ársfjórðungs (mn.n t 75 arkír) kr. 1,50. í R.vík mánaðarl. kr. 0,50. — Arsfjórð. erlendis 2,50. Verð ár^angs .yrir eidn kaup cndur innanla'ids. 4 krónur. II, 29. Reykjavík, þriðjudaginn 3. ágúst. 1897. í enska b-erskipinu CALYPSO bafa nokkrir œenn hettusótt. Skipverjum liefur verið bannað að ganga á land. Bæjarbúum er bjer með bannað að fara út i skipið. Hjeraðslæknirinn i Rvík, 3. kg. 1897. G. Björnsson. Askorun. Sökum þess að vjer höfum mikla ástæðu til þess að ætia, að dr. Valtýr, þingmaður Vestmannaeyinga, muni ekki kynoka sjer við að mótmæla því sem Dagskrá hefur flutt satt og rjett um ,,gula snepilinn14 — og til þess að ekki skuli verða lagður of mikill trúnaður á það — sem doktctrinn kann að segja þar um við einstaka meiHrþ skor- um vjer hjer með á hann opinberiega að bera það af sjer eða að viðurkenna það að öðrum kosti. — Vjer höfum ekki sagt annað um ,,snepiiinn“ en sannleikann og munum standa við og sanna það ef til kemur. „J. J.“ og íslensk fóðurjurtafræði. Eptir Stefán Stefánsson. »Vísindin efla alla dáð, >»orkuna styðja, viljann hvessa, »vonina glæða, hugann hrcssa, »farsældum vefja lýð og láð. 7 //. Vegna þeirra lesenda »Dagskrár«, sem, ekki hafa sjtð ritgjörð mínr í »ísafold« um ísl. fóðurjurtafræði. neyðist jeg til að beina nokkrum spurningum og athuga- j semdum til þessa »J. J. „ sem er að reyna að andmæla j grein þessari, í 89. og 90. tölubl Dagskrár. I • L Hef jeg nokkursstaðar 1 riuj'örð minai haldið því fram að verja ætti ærnu fje i hcrrans mörg ,.r til grasa- fræðislegra rannsókna i öðruni löndum, sem gætu verið undirstaða undir ísl. foðurjurtaii s ði ? Hef jeg sagt að ísl. foðurjurtafræði gæti byggst . útlendum rannsóknum f Er nokkurs staðar í ritgjörð minni vikið að því að Stefán, Helgi, Pjetur eða P.ill, \erði koslaðir til grasa- leita í Noregi eða Skotlandi ? Hef jeg sagt að fóðurjurtafræðir, væri hin eina grein ísl. búvísinda og hún ein og ekkert annað væri nauð- synlegt til búnaðarframfara ? Geti höf. ekki svarað neinni þessari spurningu ját- andi, þá er allt þetta, sem hann segir um þessi atriði, talað út í hött og grein minni óviðkomandi. II. Hvaða vísindagrein skýrir jarðyrkjumanninum fra ! þeim kröfum sem jurtirnar gjöra tii jarðvegsins, bæði hvað efnasambönd og eðlisástand snertir, er það ekki grasatræðin, eða í því sambandi, sem hjer er um að ræða hin praktiska grasafræði, fóðurjurtafræðin ? Eru ekki allar jarðvegsbreytingar eða bætur, hvort sem þær eru gjörðar með áburði eða á annan hátt, fram- kvæmdar til þess að fullnægja sem best þessum kröfum, og er þekking á þessum kröfum ekki nauðsynleg til þess að jarðvegsbæturnar komi fullkomlega að tilætluðum notum ? Gjöra jurtirnar ekki alimismunandi kröfur til jarð- vegsins, bæði að því er snertir efnasambönd hans og j þó einkum að því er eðlisástand hans snertir ? Geti höf. ekki neitað þessu, þá lilýtur hann að sja að það er hin nieinlegasta hugsunarvilia að það sje »þriðja atriðið, þegar um meiri framleiðslu fóðurjurta cr að ræða, að ákveða um jurtir þær, sem rækta á«, fyrst sje að vinna jarðveginn, kvo að blanda hann áburði »svo hlutföllin milli efnanna verði sem hæfilegust j við það sem jurtagróðurinn heimtnr••; en hvernig getur höf. eða jarðyrkjumaðuririn lians vitað hvaö -jurtagróð-

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.