Lögberg - 05.12.1912, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.12.1912, Blaðsíða 8
LÖGBERG, KIMTUDAGINN 5. DESEMBER 191.’. *j. Það er viturlegt af hverjum sem jaarf á sápu að halda, að brúka ROYAL CROWN SÁPU °g geyma umbúðirnar. Þér fáið ekki einungis góða sápu heldur verðmœtar premíur. HJER kemur sú allra bezta vskjara-klukka sem nok- kru sinni hefir gefin ver- ið ÓKEYPIS. Þaö er •Tattoo’ vekjari sem hringir meö sprett- um í 20 mínútur, nema þér fariö á fætur og stöövið hana, Þér getið ekki sofiö yfir yöur. Eign- ist eina af þessum vekjörum ó- keypis fyrir 350 Royal Crown sápu umbúöir. Buröargjald 25C. aukreitis. Sendiö eftir nákvæm- ari premíu-skrá—ókeypis The Royal Crown Soaps * LIMITED Preimum »>ept. - Winnipeg á‘ Dæmið brauðið — SEM ÞÉR KAUPIÐ — eftir því, bve bökunarhúsið er vel úr garði gert, sem býr þaö til. Því betra, sem bök- unarhúsið er, því betra er brau'ðið. —CANADA— — BRAUÐ — er búið til i stærsta og bezt út búna bökunarhúsi í Winni- peg, undir eftirlti hins bezta bakara í landinu. Reynið það, 5c. brauðið. Fónið Sherbr. 2017 eftir vagni vorum dag- lega. Nýjar jólavörur. Mikii sýning jólagjafa. Silkitreyjur kvenna. stórt úrví >Ú ................................... Sfuiripils. ffjgur og vfl sniíSin . . . Hvít liarnaföt úr mu^lin og Oaxhi alt meö nýjustu lltum. VerðiÖ ........SS.OO. «».50, S4.50, 85.50 S».50. S3.50. 81.50, $5.50 Vér seljurn þessi föt nú 25«*, 35c, 50«% 75c, og $1.00 liált<bon«l. avlab«>n<l. vasaklútar og hanzkar handa karlmönn- um fAst fyrir.................................1 Or, 15«*, 25«% 50<*, 75c. Oft' $1.00 Kitl glóvar kvenna . . ’5«*, $1. Sl.25, $1.50 Brúöur ojg leikfönír og giysvörur. aíar mikiö úrval á ýmsu verfií svo sern.................................lOe, 15e, 25e, 50c% 75c% 81.00 CARSLEY & CO., 344 MAIN ST. Rétt fyrir sunnan Portage Avenue. WINNIPEG Hátíðarnar eru í nánd, og húsmæðurnar fara að hugsa fyrir Hátíðakökunum. Húsmæðurnar ættn að sjá mig áð- ur en þær Hyrja að baka. Eg Hefi gnægð af öilu sem að því lltur að Haka góða jólaköku: Hveiti, smjör, rúsínur, kúrennur, möndlur, valhnetur, vanilla og lemon f stærri og smærri glösum, sukat Ipeel) þrjár tegundir kardemommur, dðkt síróp og fl. Alt ábyrgst að vera af beztu tegund. B. Arnason Tals. nr. hans er Sherbr. 1120 Pöntunum gengt fljótt og vel. Þegar þú færð meltingarkvilla, þá reyndu Chamberlain’s Tablets. Þær eru fyrirtak. Fást alstaðar. Þakklœtis - kj örkaup í hóð vorri á fösL dag og laugardag, á prjónap ysum kvenna og karla, svo og hálsdúkum og nærfatnaði o. s. frv. KARLAR! Vér ábyrgjums! acJ prísarnir hjá oss á laugarclaginn á prjónapcysum eru I 15 til 20 prócent I^egri I elcur en samskon- | ar flíkur í miðbæjar búðum. Hverjum beim sem hefir með sér bessa auglýsing í búð vora á föstudag og Iaugar- í dag, gefum vér 10 prct afslátt. á bverju keupi yfir 25c. Vér viljum komast &Ó raun um, hvort þessi auglý. ing borgar sig fyrir okkur eða ekki, svo látið verða af því »ð sýna ykkur í víkulokin. Þiðhafiðiag af |dví. PERCY COVE, Cor. Sargent og Ágnes Stræta J. J. BILDFELL FAfirrEICZASALr Allir hafa augun á Hudson s Bay þessa daga sökum frábœrra kjörkaupa á vetrarfatnaði og margskonar jólagjafðmunum : : : Tveggja-blaðsíðu auglýsingin í dagbl- á laugardaginn var byrjaði þann anna- mesta mánuð sem yfir oss hefir gengið. Vér viljum fella vetrar byrgðir talsvert í verði, og það fljótt. Og því eru prísar óvenju lágir og kaup góð. Það fólk sem hefir ekki keypt sér fatnað til vetrarms enn, (en hans er þegar þörf), geta nú aflað sér hans meðhagkvœmum kjörum. Allir þeir prísar Sem hér eru upptaldir, haldast út þessa viku. EP Room 520 Voion bonk TEL. 2685 Selur hús og lóðir og honaet alt þar aBlútandi. Pecingalán Stórmiki! kjörkaup á Karlmanna fatnaði Þessi mikli afsláttur aær til hins hezta. f;).tnaðar í 'oúð vorri. • Ivostaboðin ern svo fáí?æt, a‘ð allir karlmenn ættu að konjá og nota sér þau. Yfirhafnir karlmanna á $8.50 og Reefers á $7.65 Vlírlialfnli* karla — Mefi 'nýjum lit, gráum • >g smá-köflóttar og smá-röndóttar. Vel saumafiar og vel snifinar, ^inhneptar. Hlýj* asta og hentugasta flík í kuldatíö. Vana- veröií er $10.50 til $12.50. pessa viku........... $8.50 Stutt tníyjur. tlökkar — lagöar gæru. skinnum með leður hlífum, loönum Beaver- ette skinnkrag’a, ágætlega tilbúnar, hlýjar og skj<dgóÖar. Fyrirtaks skjólflíkur ti 1 úti_ vinnu. Allar stær'Öir. Sem stendur á......... $7.65 ♦ X ♦ X ♦ * : Shaws 479 Notre Dame Av Hd-++44++++-H"H+,H4'H'+ Stærzta, elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. ý| Phone Garry 2 66 6 | Tilboöum um aí kenna viö Baldursskóla nr. 588, veröur veitt móttaka til 1. Jan. 1913. Kenslu- tímabil frá 1. Febr. 1913 til 15. júni næsta næsta á eftir. Kenn- arinn veröur að hafa 2nd class certificate. Tilboöin tiltaki kaup og hve lengi áöur kent. Skrifiö til B. Marteinsson. Sec. treas. Kápur, frakkar og vesti, fóðruð með gæruskinni Coitturoy l'lstcrs meS góöu fóSri og 7 þuml. breiSUm Beaverette kraga, sylgju og keöjuhnöppum, vasar brydd- aðir leðri, prjónasmokkar úr u)I, tvisett fóöur aíi neðan, hálsskjól gott; lengd 50 þml., hlíf lögS gæruskinni, er vind- ur vinnur ekki á. .StærSir 38 til 50 þuml. k bringu. Vana- verS $16.50. f 4 rjp Söluverð .. .. 4>14./D t'orduroy Vestí — meS gærufóSri. Afbragös flík l'yrir ökumenn og alla þá, sem úti vinna; hefir fjóra vasa, fóöruö með vel eltu sauöskinni, StærSir eru 36 til Í4 þuml. SöluverS nú $2.79 líæru fóöraðar yfirhai'nir— sveina og drcngja—Úr sterk- um, brúnum strlga, fóíjraSar meö mjúku og lo'Snu gæru- skinni, breiðir, stórir kragar, ermar fóSraðar, sterkir ullar- smokkar, prjónaSir; festar með sylgjum sem yfirskór úr togleSri. StærSir 32 til 36. Vanaverð $4.50. Kosta nú . . . . $3.65 FRETTIR UR BÆNUM —OG— GRENDINNl Hvar er hann Bjorni Hollgríms- so*if Hver sem kynni aö vita hvar Bjarni Hallgrímsson er niöur kom- mn, sem fjuttist frá Blönduósi í Húnavatnssýslu á íslandi árið 1902 og síöar dvaldi i Winnipeg er vinsamlega beöinn a5 láta und- irritaöan vita. Ef hann sér sjálf- ur þessa fýrirspu'rn óska eg aö komast 1 bréfasamband vip hann. Kristján Bessason. Árborg, Man. Ef þér viljið fá Gott kjöt og Nýjan fisk þá farið til BRUNSKILLS 717 SstrKent H. M. Sveinsson sýnir tann aflraunir og fleiri list- ír á Gimli þann 12. þ. m., kl. 8 síödegis. Til aöstoöar er ráöinn útfarinn og læröúr skemtnnar- maður frá Bandaríkjum. Hljóöfærasláttur og dans á eftir. Gæði Greið af- hending * Anægja Gefst hverjum sem notar SPEIRS- PARNELL BRAUÐ BYRJIÐ I DAG Garry 3345-2346 EKTA KJORKAUP TH«RViRP8M & BILDFELL Nú fyrir jólin seljum við margt+ með miklum afslætti, til dæmis: Agætar rúsíjtur, venjulegt verð 10 cent . . , . . . nú 3 pakkar fyrir 23c Stórar rúsínur, vanalegt verö 12/2 cent...........nú pmnlið á toc Hreinsaöar kúrennur, vanalegt verö 12y'z cent.nú pundiö á ioc Ekta góöar möndlur, vanalegt verö 40 cent..nú pundiö á 35C Ágætar borö-fíkjur, vaoaiegt verö 20 cent..nú pundið á fjc Sultana rúsínur, vanaíegt verð ;;o cent....nú pundið á 13C Beztu sveskjur, vanalegt verð 15 cent..nú ptmdið á I2yíc Góöar sveskjur, vanaltgt verö 1 _>•cent.nú 3 pund fyrir 25C Vanilla og Lemon Essence, \analegt verð 10 cent. . . . nú 3 glös á 25C ('ióð egg. vanalegt verö 35 cent.......nú . .tylftin á 32C Gott bænda smjör, vanalegt verö 33 cent....nú pundiö á 30C Creamery smjör, vanalegt verð 38 cent..........nú pundið á 35C St. Charles Cream, vanalegt verð 12 cent..........nú kannan á ioc St. Georges Cream, vanalegt verö 10 cent.nú 3 könntir á 250 Horse Shoe laxinn, vanalegt verð 28 cent.......nú kannan á 25C Topiatoes, stórar könnur, vanalegt verð 18 cent. . . . nú kannan á 150 Corn, stórar könnur, vanalegt verö 13 cent.....nú kannan á ioc Stór ekta góöur þorskur, vanal. verö 12 cent......nú pundið á ioc Stór Finnan Haddie, vanalegt verð I2yíc..........nú pitndið á ioc Agætustu EPLI, fagurrauð og ipdæl á boröið, 4 punda kassar. vanalegt verð $2.25.............veröiö nú $1.95 No. 1 Spye Epli. ekta góö..........verö turmunnar nú $5.50 Xo. 1 Baldwins, ekta góð...........verð tunnunnar nú S5.00 Xo. 1 Greenings, ekta góð................verö tunmimiar nú S4.70 la.panskar appelsínur.....................kassinn á 75C / S L E N D / N G A R ! Korniö og skoðið hinar ágætu vörur okkar. — — — — — — — — Stærsta búðin i öllum Vestnrbænum! CENTRAL GROCERY 541 Ellice Ave. - Phone Sh. 82 THORVARDSSON & BILDFELL Vetrarkápur karlmanna með loðkrága með vægu verði íióðar kápur karla úr svörtu Melton, með kraga og útslögum af Persian lamb. Bin_ hverjar þær flnustu. MlHIfóður er úr egta ehamois eftlr endilöngu, fóðrið sjálft úr al_ uilar serge; hnept með mohair keflum og afar sterkum lineslum, dregnum gegn um sjálfan dúkinn. Lengd 60 þuml. Stærðir .36 tl Í46. VanaverS $65.00. rf. A Q A/1 Selst nú fyrir..................4>40.UU tíóðar svaitar Melton kápur karia— meö egta Canadian otur skinns kraga og uppslög. um. FóðraCar með aiullar serge fóðri, en miilifóður úr bezta chamois; full sídd. Érm- ar Hka fóðráðar til oiboga. Mohair hnappar úr hreinu mohair, með keflislagi og hnesl- um. Stærðir eru 36 til 46. Vanaverðið •'r/íu« «........................$48.00 PK.JON YPEY8UR KARÞA A S4.50 þefta er afbragðs flík, er trautt á sinn líka tii þols, skjóls og Þæginda. Prjónuð úr Worsted bandi, engelsku, algjörlega þef- lausu. Allir litlr og litabrögð ábyrgst. > PRJÓNAPKYSCR KARLA A S5.50 <lerðar af Vancouver Knitting Co.. með brugðnum saumurn, patentuðum, er auka þol; fernir vasar; breiður kragi. petta eru útvaldar flíkur. T.itir. grár, bleikur, dökk- gulur og navy. SK0ZKUR NÆRFATNAÐUR LYKKJU PRJÖNAÐUR, Niðursett verð $1.00 Nærfatnaður þessi andist vel, þolir allskonar þvott og cr skjólgóður sem liezt verð- ur á kosið til úti vinnu; hrein ull/gott skozkt lykkjú)>rjón. Hudson.s Hay liefir einka sölu. Stærðir 34 til 4<i. Sölnverð $1.00 HLÝJIR HANSKAR 0G VETL- INGAR HANDA VERKA MÖNNUM U ppháir glófar karla —- handarbak úr múlasnáskinni en lófi úr kálfskinni, fóðrað- ir. Statrðir 9 t-il ll.| Nú á......... $1.25 Uppháir vetlingar karla — Úr hundskinni með loðnu ullarfóðri. Stærðiid»| OA í) til 11. Söluverð . Verkaglófar karla — IJr Indiana Buckskin, guln, með smáum ullar smokkum, fóðr- aðir með þvkkn <>g loðnu ullarfóðri. m-j or Söluverð........$ 1 •£*«) \ Verkglófar karlmanna — Úr Peccary galtarskinni, með loðnu ullarfóðri, festir með streng og hnapj). Allar stærðir ár að vel,ja( Útsöluverð ná $1.50 “Betra lyf finst ekki en Chamber- lain’s Cough Remedy. Börnin mín j höföu ÖIl kíghósta. Eitt þeirra lá j i rúniinu meö mikilli sótt og hóstaöi | blóði. Læknirinn okkar gaf þeim ; Chamberlain’s hóstameöal; og þeim | hægöi viö eina inntöku og batnaöi! af þremur glösum.” Þetta segir; Mrs. R. A. Donaldson í Lexington. j Miss. Fæst alstaöaY. FURNITURE • n Ea»y Þ*yrn«n»* 0VERLAND MAIN I AlliAN0ER Til leigu uppbúið herbergi fyrir eina eöa tvær stúlkur. Húsiö hreinlegt og hlýtt. 776 Home stræti. Reynið KJÖT, FISK og FUGLA SMJuR, EGG, o. s. frv. -------- Hjá ---------- J. C. HICK S, 687 Sargcnt Phone G. 273 Plástur og umbúðir. Þegar þú skerð þig eða meiðir þarf plásturs við og .umbúða Bezt er að eiga dálitlar byrgð- ir af þessu heima hjá sér et fljótt þarf til að taka. Þú getur fengið Þær hér, vér höfum alt sem hafa þarf ti} hverrar íœkningar sem er. Komíð og lítið "á varninginn, það er vel til að þú finnir eitt- hvað sem þú þatfnast. FRANK WHALEY Hrrsrnption '©rtt^Qtst 724 Sargent Ave., Winnipeg Phone Sherhr. 258 og 1130 Fyrir 15C og yfir eru skautar sorínir, festir og skrúíaðir á skó. Allskonar viðgerðir SEVERNTHORNE 651 Sargent Ave. Phone Garry 5155 Ef rafmagnsvinna er gerð hjá yður aí Acme Elcctric 6. þá ntegiö þér vera vissir um aö hún er vel af hendi leyst. Þeir gera alla vinnu vel. Áætlanir geröar og gefnar Contractors ó- keypis. Öll vinna tekin í ábyrgð Ef eitthvaö fer aflaga, þá ei ekki annað en hringja upp Garry 2834 J. H. CARR Fón Garry 2834 204 Chamberi of Commerce Vitíð þér hvemig bökunin munitakast? AÖur en þér byrjiÖ aö baka, hvernig vitiö þer með vissu. hvern- ig verkiö muni takast? Góöur eld^ ur, beztu egg, bezta smjer, vitan- lega—en hvaö um mjölið yðar? Vissasti vegurinn til að vel takist er að nota eingöngu Royal Houschold Mjöl Af því aö þaö er egta alt í gegn— Ogilvie efnafræöingar hafa reynt þaö á öllum stigum þess frá byrjun til enda. Það er búiö til úr bezta hveitikorni í Canada í landsins beztu myllu. Þaö er alt af eius— ár eftir ár, breytist aldrei og er alt af bezt. Yður mun reynast það drýgra en nokkuö annaö. Ogílvie Flour Milis Co Ltd. Ft. William WINNIPEG Montrcal Miss C. Thomas Piano KennaRI Senior Cerificate of Toronto Univer8i‘ty Talsími; Heimili 618 Agnes St. Garry 955 Ef hægðaleysi bagar þér, þá fáöu þér Chamberlain’s Tablets. Þær hafa milda verkun og gefast vel. Allir selja þær. Valgeröur Odd.son á bréf í óskil- um aö 664 McDermot. Maöur i Des Moines fekk gigt i öxlina. Vinur hans réð honum að Ieita til Hot Springs. Það kostaði $150 eða meira. Hann tók annað ráð. billegra og betra, til aö lækna það: keypti sér Chamberlains Liniment. Þrem dögum eftir aö hann bar það á sig i fyrsta sinni, var hann al- bata. Alstaðar til kaups. FORi ROUCE THEATRE Corydon Ilreytiniynda leikhús Beztu myndir sýndar J. JÓNASSON, eigandi. iO W. G. DOUGLAS fyrir Controller 1913

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.