Lögberg - 05.12.1912, Blaðsíða 6

Lögberg - 05.12.1912, Blaðsíða 6
LÖGBERG FIMTUDAGINN 5. DESEMBER 1912. María BFTIH H. RIDER HAGGARD “Viðvíkjandi {>eim þrjót, honum Hernan Pereira, vil eg segja það," mælti Retief og rak hnefann ofan í borðið sem hann skrifaði á, “að við fyrs.ta tækifæri ætla eg að halda próf yfir þeim I>ingaan og enska piltinum honum Halstead. Ef eg kemst að því, a8 þeir hafa sömu sögu að segja eins og þú hefir eftir |>eini, þá ætla eg að kalla Pertira fyrir rétt eins og eg hótaði honum, að ef hann reynist sekur, þá læt eg skjóta hann ejns sannarlega og guð er uppi yfir mér. En i bili hehl eg að bezt sé að láta alt standa eins og er, nema að hafa glögga gát á pilrinum, ]wi að, illa færi, ef hreyft væri við þessu, til þess að vekja uppnám í flokki' okkar, en ekkert sannaðist. Nú er ]>ér bezít að fara og skrifa bréf þitt. en eg verð hér kyr að ljúka við mitt.” Eg fór siðan að skrifa Mariu og sagði henni undan og ofan af, en langt frá alt sem eg hefi sagt frá hér á undan. Eg bað hana að fara með Prinsloo unum og Meyersfólk'riú, ef það vildi verða henni samferða, og setjast að á bújörðinni, sem eg hafði kosiið mér þrjátíu milur frá Bushman River, og skyldu þau látast ætla að skoða húsin sem \rerið var g sver það við höfuð Mikla-Svarts, að honum skal ekki verða gert neitt mein meðan hann er í Zúlúa- landí. Er hann ekki gestur minn eins og þú ert ” Hann lét þess því næst við getið, að ef Retief óskaði þess, þá skyldi hann láta taka “Tvíhöfða” höndum og drepa liann, úr þvi að hann hefði gerst svo djarfur að óska eftír dauða minum. Retief kvaðst vilja hugsa máíið, og eftiri að Retief hafði fengið samsikonar yfirlýsing, um framferði Pereira, frá Thomasi Ilalstead, stóð hann upp og kvaddi l>ingaan. Retief var fáorður um Pereira á leiðinni til tjaldstaðar okkar, en glögt mátti heyra á því litla sem hann sagði, að hann var honum rnjög reiður. ]>egar við komum þangað sendi hann samt eftir Pereira og Marais og nokkrum hinum eldri Búa- höfðingjum. Eg man glögt að meðal þeirra voru Gerrit líothma, eldri, Hendrik Eabucchagne og Mathys Petorius, eldri; allir voru þeir inikilsvirtir og skynsamir merin; eg var og viðstaddur að lx>ði Retiefs. Þegar Pereira kom bar Retief það á hann, að hann hefði opinberlega búið mér fjörráð, og spurði hverju hann hefði' að svara á móti því. Pereira gerði vitanlega ekki annað en neita því harðlega, og kvað núg hafa búið þetta til fyrir fjandskapar sakir, þvi aö við hefðum orðið óvinir af því aö við vildum báðir eiga sömu stúlkuna. “En nú vildi eg benda þér á það herra Pereira,” sagði Retief, “að með þv'i að Allan Quatermain hefir} eignast ]x.*ssa stúlku, og hún er nú orðin hans kona, þá viröist sennilegast að óvináttu efnið sé horfið að þvi er hann snertir, en að öðru máli sé að gegna um þig. En eg hefi samt engan tima til að vasast í að byggja þar. . Ef fymefnt fólk vildi ekki fara, bað eg Maríu að fara þangað eina, en taka nokkra j,>ön,m eins málum nu. eins og þetta er. En eg vil Hottentotta sér til fylgdar, eða hverja aðra fyígdar- j1>enda I>er a lla5' aS Mta mál verður tekið fyrir menn sem hún gæti náð í og áreiðanlegir væru. se,nna- eöa við komum til Natal, en þangað Eg fór svo með bréfið og sýndi Retief það, og jætIa CS aí Ilafa með mér. og á leiðinni verður samkvæmt beiðni minni rispaði hann þetta rieðan jhaft auga a karl minn. Eg get líka látið þig ]>ag. vita, að eg hefi gildar sannanir fyrir öllu; sem eg “Eg hefi séð þetta bréf og felst á efni þess; egjhefl lioriS a Þ'íí- En nú skaltu hypja þig burtu; mér hefi heyrt alla sögUna sem getur verið bæði sönn og j tclhlr l)a,'i llla aö l)urfa aö horfa á inenn, sem Kaff - . . . i n rtvi t* 1,’olln 17*_ UT. .‘11*. • 1 v vildfi láta hópinn ganga Zúlúunum í augu. Fáeinum Ilottentottum var samt sagt að vera kyrrum eftir og safna hestunum, sem voru skamt undan á beit, heptir, og leggja á þá. Meðal ]ieirra varð Hans, því að eg fékk færi á að senda hann burt með hin- uin, til að sjá um að hestar mínir yrðu til þegar eg kæmi aftur. í því að við voruiri að leggja af stað mætti eg William Wood scm kom í þessum svifum frá hý- býlum trúboðans, herra Owens; pilturinn var mjög æstur i skapi að sjá. “Hvernig liður þér William?” spurði eg. “Svona í meðallagi, Mr. Owen,” svaraði ha-n. “Sannleikurinn er sá”, mælti hann, “aö mér lízt ekki sem bezt á þetta alt saman. Kaffarnir hafa sagt mér, að þið munduð mega eiga von á einhverju illu, og hélt eg aö þú ættir að geta getið því nærri. Eg voga eklci að segja mcira”, og að svo mæltu hvarf hann. Nú kom eg auga á Retief þar sem hann reið fram og aftur og kallaði upp skipanir sínar. Eg fór til hans, greip í handlegg hans og sagði: “Heyrðu höfðingi”. Já. hvað viltu ?’ svaraði hann eins og annars hugar. á Eg sagði honum, hvað Wood hafði sagt mér, og jafnframt, að eg væri ekki sem rólegastur; eg vissi ekki hversvegna. “Ó, þetta er alt saman þvættingur, og barna- skapur. Hvernig stendur á þvi Allan, að þú ert alt af að revna að Iiræða mig með tómum ímyndunum ? Dingaan er vinur okkur en ekki óvinur. Eg held að við ættum að taka þakksamlega við gjöfum þeim, sem hamingjan réttir að okkur. Svona af stað Þetta var hér um bil kl. 8 aö morgni. Við þyrptumst inn um hliöið Miklaþþorps, Búahópurinn mestallur og skildum byssur okkar eft- ir > hrúgu hjá mjólkur trjánum eins og sagt var, þeir gengu þrír eða fimm samhliða og hlóu og göspr- uöu eins og þeir voru vanir. Eg hefi oft hugsað um það Siðan, að }x> hver einn og einasti þeirra, fyrir VEGGJA GIPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það léiega eða svikna. t>iðji8 kaupmann yðar um ,,Empire*‘ rnerkið viðar, Cernent veggja og fimsh plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér að segja yð- ur nokkuð urn ..Empire** PlasterBoard—sem eldur vinnur ekki á. Einungis búið til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmaipeg. Mumtoba SKRlFm FFTIR BÆKLINGl VOKUM YÐ- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞES> VERÐUR. YéV.7»v:rrt<\ ósönn. Mundu eftir því, sem maður þinn biður þig, j arnir kalla “Tvíhöfða”. En þér vildi eg segja það, 'rrtan mig, værj þá dæmdur til að stiga Irið ógurlega skref inn í eilífðina innan einnar. klukkustundar, þá vjrtist ckki nokkur áhyggju fyrirboöi hafa gert vart við sig hjá neinum þeirra, þó að undarlegt kunni að virðast. Þvert á móti voru þeir allir kátir og glaðir, og fögnuöu augsýnilega yfir því, livað sendiför að minnast ekki á bréfsefnið viið hitt fólkið í tjakl- Henri Marais> að l>að v®ri hyggilegra af þér, aö staðnum, nema að eins við þá sem hann tilnefnir. — hafa sem minst saman viö mann að sælda, sem liggur PéUtr Retief. undir jafn-alvarlegri kæru eins og Pereira, þó að Sendimaðurinn lagði svo af stað með birtingu j hann se frænd> l)i,in> °S l)U hafir heimskulegt traust morguninn eftir, og færði Mariu bréf mitt þegar i,l honuni. ___ hann náð' til tjaldstaðar okkar. Hvorugur Jæirra svaraði þessu nokkru að þvi l>eirra ætlaði að hepnast vel, og hlökkuðu til að mega Næsti dagur var sunnudagur. Eg fór strax í er CS nian óezt. Þeir snéru sér að eins undan og fá aö snúæ aftur til kvenna sinna og bama. Jafn- foru hurtu. En mórguninn eftir, örlagadaginn j vel Retief sjálfur var kátur, og eg heyrði hann vera sjá íraman 1 mig. Hann sagði mér að j mikla 6- Fehr - l>egar Retief mætti mér ríðandi, og að gaspra um það1 við förunaut sinn að “hveiti- i öldungis óreiður, og hefði beðið sig að ! hann var að skiPa fyrir um burtförina frá Natal, brauðsdagar” sinir væru nú að nálgast. iÞegar við komum nær tók cg eítir því að her- býtið að hitt trriboðann, séra Owen, og þótti honum vænt um að Dingaan væri öldungis oreiður, og rita landve tingarsamninginn, sem Búamir bœðu um. |stoövaði hann hest sinn °S sagði; Eg var við húslestur hjá séra Owen og fór þvi næst Allan, Hernan Pereira cr farinn og Henn 1 deildimar sem unrlanfarna daga hÖfðu skemt okkur til mönna manna. Um kveldið efndS Dingaari til mik- j Marais meö homim; fynr nutt leyti er eg ekkert ! með dansi sinum voru nú horfnar. Að’ eins tvær ilfenglegs herdans, og tóku tim tólf þúsund her- hl>ggtn 111 aí l’vl> l)vl ai) vlS bittumst vafalaust aft-j voru eftir; hét önnur þeirra Ischlangu Inhlopc þ e rnanna þátt i honum. 1 ur annaðhvort hérna megin eða hinum meghi og | Hvítskjöldungar, og báru hermennirnir í henni Þetta var íurðuleg og ógurleg sýning. og mer er það minnistætt að hver herdeild, sem tók þátt i dans- inum hafði með sér nokkra tamda uxa sem tóku þátt í dansinum, eftir skipun .og kalli hermannanna. Á þeim degi sáum við Dingaan ekki nema t lsýndar, og þegar dansinum var lokið snérum við til tjaldstaðar- ins til aö eta nautakjöt, sem. konungur hafði sent okkur miklar birgöir af. t Þriðja daginn mánudag, 5. Feb. voru enn dans- j ar og skrópa-skaprur framdar; kvað svo mikið að þessu, að við tókunt að þreytast á þessum villimanna- leikjum. Seint um kveldið sendi Dingaan eftir Retief og bað hann aö koma á sinn fund ásamt förtt- nautum hans, því að nú skyldi ræða um samningana. Viið fórum þvi, en að eins þrír eða fjórir og var eg einn þe rra;, fengu að koma fram fyrir Dnngaan; hinir voru látnir standa álengdar, svo fjarri að þeir heyrðti ekki hvað talað var, en sáu þó. hvað fram fór. Dingaan lagði nú fram skjal það er séra Owen hafði ritað fyrir hann tim sámningsatriðin. Eg verðtir ]>á sannleikttrinn leiddur i ljós. Hérna lestu |l,ringa á höfðum sínum; hin hét Ischlamgn Umnyama þetta og fáðu mér þaö svo■ aftur,” og um lcið fleygöi j þ. e. Svartskjöldungar og voru r henni tómir ungir enga liringi báru. “Hv'ttskjöldungum hann í mig bréfi og reið áfram. menn seni 111111 hóp herforingjanna að baka til, sem gættu hliða völundarhússins; þessi maður færði einum indunan- um boð, sem hann flutti konunginum jafnskjótt. “Oiv! er ]>etta satt hrópaði konungurinn og brá lit. Svo varð honum litið á mig, rétt eins og af tilviljun og sagði: “Macumazahn, ein.af konunum niinuní héfir veikst skyndilega, og kveðst verða að fá læknishjájp einhvers hvíta mannsins áður en þeir fara. Þú hefir nú sagt mér, að þú sért nýkvæntur niaður, svo að eg þori að treysta þér til að fara inn til kvenna minni. Eg bið þig að skrepþa á fund þessarar konu sem veikst hefir, 0g forvitnast itm, hvaða meðul hún muni þurfa, því aö þú kant að niæla. á okkar tungu.” I\g hikaði við og þýddi ]>ví næst fvrir Retief, hvað konungurinn væri að biðja um. “Þú verður að fara, vinur minn”, sagði hann. en vertu fljótur, því að við ríðum af stað iún- ari stundár.” Eg liikaöi samt enn, því aö mér geðjaðist ckki vel crindið, en nú fór að síga i Dingaan. “Hvað er þetta?” hrópaði hann, "neitið þið mér ” j livítu menn um svona lítinn greiða, þegar eg er ný- Dr. R. L. HUKST, Member of the Royal College of SurgeoDi Eng., útskrifaöur af Royal Collegeof Phys- icians, London. Sérfræöingur f brjóst- tauga- og kven-sjúkómum. Skrifstufa 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á mtSíi Eatons). Tals, M. 814. Tími til við als, 10-12, 3-5, 7.9. THOS. H. JOHNSON og . HJÁLMAR A. BERGMAN, f fslenzkir lógfræöingar, • S« rifstofa — Room 811 M cArtkur { Ruiíding, Portage Avenue • áritun: P. O. Box 1658. | Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg | P«K'<i<'<Ki<i«l<!<i<:<i<iC<l«l<l«<t<i^ ‘ Dr. B. J BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TF.1.KPHUNE GARRV 320 Office-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hbimiu: 620 McDermot Avb. TeLKP«ONK GARRV »21 Winnipeg, Man. *’ Dr. O. BJORN&ON ‘ J Office: Cor, Sherbrooke & W illiam ClCl.KWlONIK, GARRV 3S« Office tfmar: « 2—3 Og 7—8 e. h. Heimili 806 Victor Street TEZEPHONKi GAKRY T«3 Winnipeg. Man. " ®®'í®«®,í«««««'8 ««®e«« ««»«'% «* ; » Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J ó'argent Ave, Telephone .S'herbr. 840. ( 10-18 f. m. Office tfmar 3-5 e m ( 1-0 e. m. — Hkimiu 467 Toronto Street — WINNIPEG AjO Ctelbfhone Sherbr. OMMfitMtMi'MMMMMfilMIAh'MMklMMIi.MMh',* J. G. SNŒDAL TANNLŒKMR. ENDERTON BUILDNG, Portage Av«., Cor. Hargrave St Suite 313. Tal*. main 5302. Eg f,ettí snndur blaðinu og var þar á skrifað > var raðaö meðfram girðingunni utan um mikla auða ^tta : ' svlðlð [il vinstri handar, en “Svartskjöldungum” skip- “Til hofð.ngjans Retiefs, yfirmanns . að til hægri á sama hátt; í hvorri herdeild voru á Eandlertar-Iíúanna. að gizka fimtán hundruð manns. I Icrra höfðingi:— “Eg vil ekki dvelja hér lengur og liggja undir jafn-heimskuleguni íikærum eins og þeir bera á miig t þessir svörtu Kaffar og Englendingurinn, Allan Quatermain, sem er fjandmaður okkar Búa, eins og altir aörir samlandar hans, og ]>ó að þú vitir kannske Þeir vorti óvopn- aðir að öðru leyti en því, að þeir báru kylfur og stafi j sem þeir brúkuðu við dansinn. Þegar við komuin á mitt dans-svæðið var Ding- aan þar fyrír. Hann sat á stóli sínum og voru hjá honum tveir hinir iniklu indunar haqs, Umhlela og Tambusa og voru þeir að spjalla viö hann. Að ekki, er hann að brugga þér svikræði með tilstilli ! bak’ honiwn fyr,r ,nnan °S utan >nnganginn voru Zúhianna. Þessvegna yfirgef eg ykkur, en er reiðu- | aðrir 'n^una’ °g hcrforingjar. Þegar við komum fram ' ' ...... búinn að gera jafnmikið fyrir ykkur — þið sem hafið ráð á kvnjalyfjum, sem læknað geta hina sjúku?” “Farðti Allan”, sagði Retief þegar hann hafði fengið að vita hvað konungurinn sagði; “annars verður hann reiður og ónýtir ef til vill'alt saman.’ Eg hafði ekkert undanfæri svo að eg fór út um hliðið inn í völundarhúsið. i í sama bili og eg kom út um dymar þröngdust menn að mér, og áðtir en eg kom nokkru við var klúti brugðið upp í mig og bundinn aftur um hnakkann. Eg var keflaður fangi. XIX. KAPÍTULI. Parið í friSi. búinn til að mæta fyrir löguni og rétti hvenær semjJI 11111 f' r’T fyi»&aan hcilsuðum við honum, og tók i er og verja mál mitt. Frændi minn Henri Marais ! hann kveðlu l,kkar >neð brosi og blíðum orðum. fer mcð mér, af þvi, að hann finnur liika virðing 11 vinæst gckk . Ivetief pg tveir eðaþrír Buamir, íThom- | srini misboðið. Hann hefir og heyrt að dóttur hans |aS Halstead °S eg framog var nú samningurinn tekinn l , sé hætta búin af hendi Zúlúanna. og snýr á fund í UpP á ny °g könnuðumst við viö að skjalið var hið hý-st við að þetta skjal se til enn þa, þvi að það fanst hennar< ta aö bjarga meg þy} j sama eins og okkur hafði verið sýnt daginn fyrir. síðar, og var ritað með halfgerðum lagablæ, og byrj- hiröir ekki um j,aö A]]an guatermain Engiending- Xeðan við samn>ngi>in var ritað á Hollenzku — aði eins og rilkynning með orðunum: “Ilér meö U11nn sem er -nur Dingaans getun útskýrt fyrir eS man ekki hver gerði þaö -"De merk van Koning kunngjorist”. j þér hvag eg á við því ag honum er kunnugra um ; Dingaan“ H>að er fangamark Dingaans konungsý. Skjalið heimilaði Búunum til ævilangrar eignar, j fyriræt]anir Zl,iuanna heldur en mer eins ])á ■ 1 autt «1 á milli “nærk” og “van” settí Dingian ; ' ’ ” ’ ' j munt sannfærast um áður ]ýkur» kross með penna, sem homim var fenginn, en Thom- j & ef hann Sctur> af Þvi að ert ekki hollenzkur, Undir ]>etta voru rituð nöfn Hernan Pereira og I f§ Ha,StCad Stýr&i hÖnd hanS tÍJ aS syna honum | heldur enskur- hvernig merkið skyldi gera. \ð því búnu staðfestu indunanir eða ráðgjafam- , upp spjótimi og gerði sig liklegan til að reka mig i: Hávaxinn Kaffi, einn af lífvörðum konungsins, nálgaðist mig með spjót í hendi og hvíslaði: “Þú litli sonur Georgs. Konungur vill bjarga i ivnrsuamr zuiuanna neiaur en mer. ein<; oc nn r ~ ...r ------- *«•** cuuKiau í “stað þann sem heitir Port Nátal ásamt landi því er við hann ?iggur — það er að segja, frá Tugela til j Umzimvubu fljóís að vestanverðu, og alt frá hafi að j norðan.” Með því að skjalið var ritað á ensku eftir I Mr. Owen, þýddi eg það fyiir konunginn eftir ósk Eg stakk brefinu i vasa minn og var sannast að , jf j>rjr samninginn af hendi zú]úa hétu heir háns, og þgar eg var búinn að þvi, var kallaö á segja 1 vafa nnl' vaíS Þetta taknað>- °S emkanIega , Nvvara, Yuliwana og Mánondo; af Búa hálfu und- ,,,. , . , Thomas Halstead til aö gera það líka. hvert stefnt væn meS l*55111'1 svlkahruggs ákæru, irrituSu hann þfir höf8ingjamir sem næstir Retief j Nu &k,ldt eg hVCrntg 1 °llu la’ °S kaldur SVlttnn sem á mig var borin. Mér fanst það sennilegast að 1 mnl Acr Ar a <-• ________ -n heltist út um mig. I>að átti að myrða alla félaga En hvað eg hefði fúslega viljað fórna líft Henri Marais. En ef þú reynir að hrópa, eða jafn- vel aö brjótast ttm, þá ertu dauöur,” og hanri lýfti Yar þetta gert til að taka ^af tvimæli um það ! “ ““s — — *“*- p**«au j voru og hétu M. Oosthuyzen, A. C. Greyling og B. , að þýðrigin væri ekki rétt hjá mér, og geðjaðist Bú- j f ereira ÞefÍSi skilið \ið okkur, af því að hann væri j Lisbenberg. mína. tinum mjög vel að þessu. Þeir virtust geta ráðið af því, að koimngurinn vildi skilja út i æsar það, sem hann und'irskrifaði, en um það var ekki sennilegt að hann skifti, ef hann væri að hugsa um að rjúfa samninginn. Eftir það efuðust hvorki Retief né hræddur við eitthvað — annaðhvort það, að mál . , , ... „ * , , « , , , , . , Þegar þessu var lokið skipaði Dingaan einum iriinu til að aðvara þa. En, eg gat það ekki, þvi að yrði hófðað gegn honum; eða að hann lenti í ei.n- j • , ,, x . - . , ■ , . , . , ,, .. . Usibonga eða kallara snnum, að hlaupa fram og kunn- klúturinn var svo fast bundinn upp í mig, að eg kom hverju ohappi, sem hann væri bendlaður við. Marais I ....... , ., . 11 & 6 , Cx. . ... ... . , j gera herdeildum sinum það með hau kalli að hann ekki upp nokkuru hljóði. hafði hklega farið með hontirn af somu orsok, þvi Q. .. , , ... ... , 6 , , hetðl veitt Buunum Natal til ævilangrar eignar, og að hann var trænda sinuni fvlgdarspakur eins og ,-i„, y..\■ } s 1 s I toku Zuluarmr þeim boðskap með háu hnópi. Þá Einn Zúlúinn rak spýtu inn á mdli reyrstráanna m«n hans „m .« Dingaa,, v*ri þdm vinl.gur 1«>* M *kki a« andmvla neinu s,m ha„„ : s|n|rSi Rnirf hvort‘hann ' girhingnnni. Hann sveigSi „g brigSi til spýtnna Búar neit- og alt væri svikalaust af hans hendi, og eftir það j fár fram a- :Það var heldur ekki ómögulegt að hann j 0f} ]ét bera fram gtór trog fu]] af kjötj voru þeir svo skammsýnir að sleppa öllum varúðar- . heíðl heyrt að dott,r hans væn 1 hættll) stodd> og j uðu því samt og kváðust vera nýkomnir frá morgun- hefði nú brugðið við til að bjarga henni. Það er1 vert að muna eftir þvi, að Marais elskaði Marau reglum. iÞegar þýðunginni var lokið, spurði Rebief kon- unginn hvort hann vildi undirrita samningana þá strax. Hann svaraði, nei; hann kvaðst ekki vilja undirskrifa þá fyr en daginn eftir, rétt áður en sendinefndin snéri aftur til Natel. Rétt á eftir spurði Retief Dingaan, en Halstead þýddi, hvort það væri satt, sem hann hafði heyrt, að Búinn Pereira, sem þeir kölluðu “Tvíhöfða”, hefði beðið hann (D:ng- aan^, að láta drepa inig, Allan Quatermain, sem Zú- lúamir kölluðu Macumazahn. Dingaan hló og svar- aðí: “Já, það er alveg satt, því að hann hatar Mac- umazahn. En Iitli maðuirinn íhvítí, Sonur Geolfgs má samt vera óhræddur, þvi að mér er hlýtt til hans, á ýmsa vegit og geröi á æði stórt gat hæfilega hátt í girðingunni til þess að eg gæti séð út um grimdar- verkin sem átti að fara að fremja inni í girðingunni. /Eðistund — eg held á aið gizka einar tíu m;n- útur hélt dansinn og öldrykkjan áfrarn. Drigaan i drukkti þann drykk reis Þv> næSt »PP af stóli sínurn, tók í 'hönd Retiefs Me«an 4 drykkjnnni stó5 ba» Dingaan Retie, °g kva<kli h*nn vi"»mi'Sa °S ; aS ílytja hollenzku hændunum þann boískap, aS -1>• "f»ri« í fri«i”. Ha„„ hopahi þ.í »st aftur a hann vonafet eftir, a5 þeir flyttnst sem fyrst ti, '>ah yfir a5 hliíi völundarhuss.ns og „m le,« cg hann UniA | r,„ c_af„e<. v . . / r — w , . ... hvarf aftur á bak tóku Búarmr ofan og veifuðu hof- watai og settust að a bujorðunum, sem þeir hefðu í , • nð i„r t „ . , x. , . , . _ uðfötum sínum árnandi honum heilla. Dmgaan var nu eignast par. I annan stað oskaöi þessi hjarta-1 . , , , s ... , . , , . , „ , i nú rétt að segja kominn inn i hlrðið og mer for að svarti þorpari þeim anægjulegrar heimferðar. Þar næst skipaði hann fyrnefndutn tveim herdeildum að verfia huShægra- j verði. Konungurinn sagði að ef þeir vildu ekki eta, .................................................: 'ba yrðu l>eir þó að drekka, og lét bera fram stórar mjog mnilega, þo að lesannn sja, að hann hefir ekk, ská]ar) fu]lar af twa/a eða Kaffa.æti. a]]ir Búarnir avalt komið sem föðurlegast fram við hana. Hún var augasteinninn hans, og það sem- hann var henni gramur fyrir var það, að hún hafði látið sér þykja vænna um mig heldur en hann. Það var ein orsök þess að hann hataði mig jafnmikið og hann elskaði hana. Rétt í því að eg var að enda við að lesa bréfið kom skipun um það ,að við ættum að fara allir í einum hóp til Dingaans til að kveðja hann, og skilja eftir öll vopn okkar í einni hrúgu hjá mjólkurtrján- um. Flestöllum fylgdarmönnum okkar var sk'pað að koma með okkur — vegna þess held eg að Retief dansa og syngja söngva, gestunum til skemtunar. Herdeddirnar hlýddu þvi boði og tærðust alt af nær í dansinum. f þessum svifum kom Zúlúi sem ruddisit gegn- Vafalaust hafði mér skjátlast. Engin svik ætl- uðu þá að koma fram eftir alt saman. Fn rétt í því að Dingaan kom í hliðið snéri hann sér við og sagði þessi tvö orð á Zúlúa tungu: 4 ******* i I Dr« Rðymond Brown* I SéTfrteCiogur í augoa-eyra-Ðef- eg hálo-fijúkdómucn. 326 Somereet Bldg. Talsfmi 72S2 Cor. EXooald & Portage A»e. Heima kl. ro—i og 3—6, » I I I J, H. CARSON, Maoufactorer of ARTIFICIAL LIMHS, ORTHO- PEOIC APFLlANCEíS.Truss^ Phone 842« 357 Notre Dunie WINNIPE* A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og aooast am út.arir. Allur útbún aOur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar mÍDnisvarna og legsteioa Tal m. «3» ai*2*jr 2162 *- *. •IQUWDSOW Xals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCIfiCAMEJIN og F^STEICNfSALAfl Skrifstofa: C- Talsími M 44163 510 Mclntyre Block. Winnipeg ^^1^^^**** ^^tvvvuvxruvu- OWEN P. HILL SKRADDARl Gerir vi8, hreinsar og pressar föt vel , og vandlega. LátiS roig sitja fyrir nœstu pöntun. Get sniðiO hvaða fiík sem veraskal meö hvaöa sniöi sem víll. Á- byrgist aö farí vel og frá- gangur sé vandaöur. 522 Notre Dame. Winnipee Phone Carry 4340. •— fatnaSur s<5ttur ob sendur — McFarlane \ in Cairns \ 4, Beztu skraddarar £ Winnipeg-borgar * >*■ 335 Notre Dame Ave. £ Rétt fyrir veetan W.peg leikhúe jjj X+++++++-M~f++++++-f"W'+-f+++«

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.