Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.01.1898, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.01.1898, Blaðsíða 7
VII, 16.—17. Þjósviljinn ungi. 67 Valdemar Pefcersen í Frederikshöfn, og keypti af honum nokkrar flöskur hjá hr. J. R. B. Lefolíí á Eyrarbakka, og þegar hún hafði brúkað úr 2 flöskum, fór henni þegar að batna. — Melfcingin varð betri, og taugarnar sfcyrktust. — Jeg get þess vegna af eigin reynslu mælt fram með bitter þessum, og er viss um, að ef hún heldur áfram að nota þetfca ágæta meðal, verður hún heil heilsu, er fram líða stundir. Kollabæ í Fljótslilíð þ. 26. jan. 1896. Loptar Loptsson. * * * Við undirritaðir, sem þekkt höfum konu Lopts Loptssonar í fleiri ár, og séð hana þjást af ofan nefndum sjúk- dómum, getum vottað það upp á æru og samvizku, að það, sem sagt er í ofan skráðu vottorði, er fyllilega sannleikanum samkvæmt, að þvi er snertir heilsusam- legar verkanir hins heimsfræga Kína- lívs-elexírs. Bárður Sigurðsson, fyrrum bóndi k Kollabæ. Þorgeir Ouðnason, bóndi í Stuðlakoti. * * * Ivírm-lí fjs-elixíi'inra fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lifs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að standi á flöskunum i grænu lakki, og eins eptir hinil skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kinverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Peter- sen Frederikshavn, Danmark. V ínsala. Hér með tilkynnist heiðruðum al- menningi, að upp frá þessum degi sel- ur hr. Björn Guðmundsson, kaupmaður á ísafirði, fyrir mína hönd, alls konar vín- fóng, eptir því sem til er í þann eða þann svipinn. ísafirði 11. jan. 1898. G. Jens Jónsson. * * * Samkvæmt ofan ritaðri auglýsingu hr. Guðjóns Jens Jónssonar kaupmanns, sel eg frá þessum degi alls konar vinfóng fyrir hans hönd, epfcir því sem til er i hvert skipti, og segi því alla velkomna í sölubúð mina, er kaupa vilja ofan nefndan varning, eða annað. ísafirði 11. jan. 1898. Björn Gaðmundsson. KS I Yoltakross prdfessor Heskiers, sem hefir fengið einkaréttindi í flestum löndum, fæst nú einnig í verzlunum á íslandi. Sönnun fyrir hinum heillariku áhrifum, sem Voltakrossinn hefir haft á þúsundum heimila, eru hin ótal þakkarávörp og vottorð frá þeim, sem hann hefir læknað, og sem allt af streyma inn, og er eitt þeirra prentað hér neðan við. ---■ v Sk^rsla i. y íi'ii dolítox* Loevy um verlmnina af hiiniui stóra keisaral. Iío-1. einkaleyfða "Voltakrossi. Konan mín þjáðist lengi af taugaveiklun, og þar á ofan bættist á seinni árum mjög sár þjáning af gigtveiki, sem flutti sig til um alla hluta likamans. Að lokum settist hún að í aaðlitir j og tönnunum, og sársaukinn varð svo óþolandi, að hún varð að láta draga úr sér margar tennur, og brúkaði ýii'S n> )ul; en allt kom til einskis. Jeg lét þá útvega hinn stóra Voltakross handa henni, og strax fyrstu nóttina hvarf tannpínan smátt og smátt. Sömuleiðis eru gigtarverkirnir í hinum öðrum hlutum líkamans alveg horfnir, síðan hún fór að bera Vt.ltakussinn. Jeg get þess vegna ekki látið hjá líða, hæztvirti herra, að veita yður mína innilegustu viðurkenningu með lilliii tii verkana þeirra, er Voltakross sá, sem þér hafið fundið upp, hefir, og að láta í ljósi þá ósk, að Voltakrossinn mætti úibreiðast sem víðast, til hjálpar hinum þjáða hluta mannkynsins, einkum þar sem hann er svo ódýr, að jafn vol íáta klingar geta eignast hann. Iliiin g-axnli px-estxxr- A. van tle Wixickel skýrir } annig frá því, hvernig hann, eptir margra ára þjáningar, fékk aptur heilsu sína með því að brúka hinn stóra V oltaki oss. Jeg hafði um langan tíma þjáðsfc af gigtveiki, taugaveiklun og krampa. Jeg var ætíð þreyttur, mig svimaði, hafði enga matarlist, slæmt bragð í munni og bjartslátt. Svona sorglega á mig kominn keypti jeg Volfcakross, og þar fann jeg lijálpina, sem jeg árangurslaust hafði leitað að alstaðar annars staðar. Þegar jeg hafði borið Voltakrossinn nokkra laga, var jeg strax skárri, sársaukinn minnkaði, og kraptarnir jukust svo, að jeg með liverjum degi fann, að j. g lifna i við á ný. Jeg er nú við góða heilsu, og krampinn hefir aldrei komið, siðan jeg fór ^ð bera Voltakrossinn. Mínir kæru bræður og systur, og allir sem þjázt! fáið yður, eins og jeg hefi gjört, þenna undursamlega krcss, og þér munuð finna hjálp þá og linun, sem þér þarfnist, og þá er tilgangi mínum náð með þessar línur. St. Josse-ten-Noode. — A. van de Winckel. í embættisnafni vottast hér með, að ofan ritað vottorð og undirskrift sé ekta. Undir minni hendi og embættisinnsigli. Skrifstófu borgarstjórans i St. Josse-ten-Noode. — F. S. Hastón.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.