Heimskringla - 28.11.1912, Blaðsíða 8

Heimskringla - 28.11.1912, Blaðsíða 8
1, BT^ WIKXIPEG, 28. NÓV. 1912. HEIMSKRINGt A PIANO sem þér verðið ætíð hreykin af Piano bendir á smekk og fág- un eiganda þess. I dag tínnið þér þessa vott í beztu canadisku heimilum t vinsældum HEINTZMAN & CO. PIANO Ekki að eins á heimilum, held- ur & „Concert” pðllum er þetta piana aðal uppáhald. Heimsins mestu söngfræðingar, þegar þeir ferðast um Canada. nota jafnan lleintzmikn & 4J» Piano HEINTZMAN & CO. PIANO er fgildi þess bezta í tónfegurð. i. W. KELLY. J. REDMOND og W J. ROSS, einka eigendur. Winnipeg stærsta music-búðin Cor. Portage Ave. and Hargrave Street. Fréttir úr bænum Hr. Jón Runólfsson ks frum- samin og þýdd kvæöi eitir sig í Goodtemplarahúsinu á Clandeboy Ave., Selkirk IVest, miðvikudaginn 4. desember, kl. 8 að kveldinu. — Hann les þar meðal annars brot eigi all-lítið í íslenzkri þýðing eftir sjálfan sig úr hinu heimsfræga skáldskaparverki “Enok Arden’’ eftir Tenuyson, Jón lofar góðrí skemtun og ósk- ar við þetta tækiíæri að sjá sem flesta landa sína. Hann er að kveðja. Inngangur 25c. Menningarfélagið. Menningarfélagið heldur fund í kveld (miðvikudag 27. þ. m.). Hr. ólafur Stephensen flytur fyrirlest- ur um “Ahrif þekkingar á lífsskoð- anir. Allir velkomnir. Fjölmennið Hátíðarnar eru í Dán<i. o-1 húsmæöurnar fara að hugsa fyrir hátíöakökunum. HúsmæÖurnar ættu aö sjá mig áöur en þær byrja t»ö baka. Ý.A hef gnægö af öllu sem að {)vi lýturaö baka góöa jólsköku; Hveiti, Siujör, Rúsinur. Kúrennur Möudlur, Valhnetu , Vanilla og Lemon, í störum og,siráum flöskum öukat (peel)þrjár tegundir, Kardi- mommur, dökt siróp, og fleira, Alt ábyrgst aö vera af BEZTU teguod, B. ÁRNASON. Tals. hans er: Sherbr. 1120 Stúdentafélagið heldur fund í Únítarasalnum laug- axdagskveldið næstk., kl. 8. Séra Friðrik J. Bergmann heldur þar fyrirlestur. Meðlimir ámintir um að fjölmenna. Bréf á skrifstofu Hkr. eiga: Jón Benediktsson, Roslyn Place Sigurður Jósúa Björnsson. Jón Magnússon. Sigurjón M. Sigurðsson. Valdimar A. Vigfússon. Miss María K. Johnson. Mrs. Margrét Bergþórsson. Sig. J. Ifliðdal. Mrs. Guðrún B-enediktsson. • Kosningafund heldur st. Vínland næstkomandi þriöjudagskveld. —* Meðlimir beðnir að fjölmenna. GÆTIÐ AÐ NÝJA STAÐNUM. Co Limited iiorni l’ortnte o» Bnrnrll Bezt útbúið eg fullkomn- ast allra bökunarhúsa f Can- ada, Velkomið að sjá f>að. NÝTT FÓN NÚMER SHERBR. 2018. GJAFIR TIL JOLANNA. Yiðeigandi Gjafir fyrir Karlmenn, Konur og Börn. /V Ð VEI.JA VIÐUNANDI JÓI.AGJAFIR ER ALT AF VANDASAMT. Vér höfum komið í veg fyrir þessa örðugljika, að svo miklu leyti sem hægt er, með því að sérgreina / gjafirnar undir viðeigandi fyrirsögnum. Ilver listi hefir eitthvað fyrir alla. Fyrir konur og karla eru margir þarflegir hlutir, — litlir hlutir, sem eru gagnlegír í daglegri brúkun. í fullkomnum lista verða og börnin að vera að sjálfsögðu. 1 því sambandi eru hinar fjölbreyttu byrgðir vorar af leikföngum mjög hentugar. Yiðeigandi Gjaíir fyrir Karlmenn. VASAKLÚTAR ERU AifíÐ GAGNLEGIR. 8N2008—írskir Handsaumaðir Vasaklútar mieð stöfum, úr ekta írsku hörlérefti. Tilgreinið stafina. Hálf tylft á ............!J>1 50 8N2014—Ekta írskir Hörklútar, með saumuð- um faldi, %, J4, J4 og K þuml. breiðir. Tylftin ....................... $1 50 8N2016—Ivarla ‘Fine Quality’ H'örklútar, með saumuðum faldi, Jg, J4, % og }Á þuml. breið- um. Tylftin ....................... $2 75 HANZKAR. 7N8—Karlmanna Kögraðir Brynglófar, hentug- ir við keyrslu., Litlir, miðltmirs oir stórir. Parið ..............................$1 00 7N20—Kögraðir Keyrsluhanzkar, skinnklæddir. Parið ........ ............ ........$1.50 7N51—Enskir Skinnhanzkar, brúnir að lit. Stærðir 7Já til 10. Parið ... .....$1.00 Silkifóðraðir, parið ..............$1.25 7N75—Kögraðir ‘Mocha’ Brynglófar. Stærðir 8 til 10. Parið ................. $2.50 7N76—Héraskinns Brynglófar. Mjög þægilegir. Stærðir 8 til 10. P'arið ...........$2 75 SLIFSI ERU HENTUGAR GJAFIR. 14N507—Löng Silki Hálsbindi af ýmsum litum, ljós, dökk og mislit. Hvert 35c, 3 fyrir 1.00 14N500—Silki Hálsbindi. Ljós, tnislit og dökk ; einnig hvít og/svört. Hvert . 50c. ‘SHAVING SETS’, ÖLLUM MÖNNUM MJÖG KERKOMIN. 6N156—Raksturstæki þessi samanstanda af spegli úr þykku, sniðskornu gleri 5J4 þuml. breiðum, fallegum rakstursbolla og bursta. Verð ............................ $2,50 6N157—Okkar Beztu ‘Shaving Sets’. þrír bollar og bursti. Verð ...........$O.00 REYKINGA-TKKI, SEM ALLIR MENN META. 36N68—Reykinga ‘Set’ með vindlaskerara, eld- spítna geymi, öskubikar og vindla og tóbaks geymir. V7erð ................... 50c 36N69—Reykinga ‘Set’, úr valhnotuvið, með vindlaskerara, öskubikar, eldspítnahylki og vindla- og tóbaks-geymir. Verð ...$1.25 36N67—Alveg Ný Tegnnd Reykinga ‘Sets’. ]>rjú h}*iki fyrir vindlaösku og eldspítur. Mjög snoturt smíði, og öllum piltum kærkotnin gjöf. Verð ..........r..............$1.50 BURSTAR ERU þARFAR GJAFIR. %N76—Hiárburstar, silfurbúnir, úr íbenholtt, í kassa. Verð ........ ...........$1 lo 36N73—Tveir Hárburstar, Fatabursti og Hár- qreiða ; alt mjög snotu'rt og í.fóðraðri öskju. Verð ............................ $1.95 36N75—‘Toilet Set’, í leðuröskju ; samanstendur af tveimur ‘miMtary’ burstum, hárgreiðu, fatabursta og hárbursta ; bökin úr íbenholti og silfurbúin. Verð ............. $315 Hentugar Gjatír fyrir Kvenfólkið. VASAKLÚTAR ERU BEZTU GJAFIR. 8N2006—írskir Handútsaumaðir Vasaklútar, úr ekta hörlérefti, með stöfum og faldaðir. Til- greinið stafina. Ilálí tylft ........$1 00 8N2012—Ekta írskir Hör Vasaklútar, með faldi Jý og þuml. breiðum. Tylft- in ........ ........................ $1 50 8N2013—Kven Vasaklútar af beztu tegund, úr írsku hörlérefti, með íaldi 1-8, 1-4, 1-2 og 3-8 þuml. breiðum. Tylftin ..............$2.00 8N2032—Jóla Vasaklútar úr ekta japönsku silki með IJ4 þuml. breiðum faldi. Fallega út- saumaðir með áritunum, svo sem “Merry Christmas”, “Christmas Greetings” o. s. frv. Hálf tylft ..........................,,....$2.00 IIANZKAR ERU GÓÐAR GJAFIR. 7N84—Franskir Skinn Ilanzkar fyrir kvenmenn, ‘Princess quality’. Stærðir 5J4 til 8. Til- greinið lit, þegar þér pantið. Verð ...$1.00 7N81—Bezta Tegund af Frönskum Geitarskinns Hönzkum, ‘Standard quality’. Stærðir 5J4 til 8. Verð ...........................$l i)0 7N86—jþvott Hanzkar. Hanzkar þessir eru úr geitarskinni og þola þvTott, án þess að skemmast. Stærðir 5}i til 8. Verð ...$1.50 7N97—Ullarfóðraðir Belgvetlingar með hand- stúkum. Stærðir 6 til 8. Verð .......$1.00 7N109—Kögraðir ‘Mocha’ Vetlingar. Stærðir 6 til 8. Verð ...... ................$2.50 7N110—Ullarfóðraðir ‘Mocha' Vetlingar. Stærð- ir 6 til 8. Verö .....................$275 HÁRBURSTAR ERU VELSÉÐAR GJAFIR. 6N31—Fallegir Burstar úr bezta efni. Langt og þétt liár. Bakið íhvolít. Verð ......$1.00 6N100—‘Ladies’ Fine Quality’ Burstar ; grófr- gert hár ; íbenholt bak. Verð ..... .<pl 50 IIANDTÖSKUR MJÖG VINSKLAR 1 ÁR. 32N6—Selskinns Töskur, 10 þuml. grind. Mjög snoturlega útbúnar. Taskan 8 þuml. djúp og ge}Tmir peningabuddu og spjaldatösku að inn- an. Verð ......... .................$1 90 32N7—‘The Marguerite Bag’. Nýjasta New Y'ork og Parísar tízka. Búin til úr leðri, með löngurti silki haldstreng og skúfum. Innanvert er áföst peningabudda og klútavasi. Verð .............................. $1.75 32N8—Ekta Selskinns Töskur, þær beztu fáan- legar. Stærðin 9x8 þuml. Fóðraðar að innan með mjúkleðri. Peningabudda áföst innanvert. 15 þuml. haldól eins og nú er tízka. Verð ............................ $5.00 ‘TOILET SETS’ ERU UPPÁIIALD ALLRA KVENNA. 36N47—Ladies’ Toilet Set', í svartri leðuröskju, fóðraðri með silki. Inniheldur hárbursta, hvelfdan spegil og hárgreiðu. Alt skraut- búið. Verð ..........................$1 90 36N51—Sjö Stykkja Samstæðu ‘Toilet Set fyrir Kvemni.eun, í leðurkassa. Inniheldur hár- bursta, hárgreíður, hörundshníf, duítöskju, naglaþjöl, ‘com knives’ *og ‘polisher’. Alt skrautbiiið. Verð ....................$2 90 36N58—Tólf Stykkja Toilet and Manicure Set’. Samanstendur af fatabursta, hárbursta, hár- greiðu, hvTelfdum handspegli, naglaþjöl, tvedm- ur áburðaröskjum, ‘corn knife’, riörundshníf, töng og ‘nail polisher’ ov ‘manicue’ skærum. Verð ............................. $5.50 Jólasveina Land Barnanna. Háð fjölbreyttasta úrval af leikföngum og “Jólasokkum”, sem öll börn æskja eftir, höf- um vér á boðstólum í ríkum mæli. Hér skal að eins drepið á einstöku atriði. Innkaupendur vorir ferðuðust um endilanga Evrrópu og Ame- ríku til að safna þeim saman. Sjáið í Hlxust- og Vetrar-Verðlista vorum Leikfangadeildina, og yður mun stór undra á öflu sem þar gefst að Ííta. i JÖLASOKKAR. 47N750—S'tórir Jólasokkar, fullir af sætindum og smáleikföngum. Verð ............. „,.75c 47N1000—Vorir Stóru Dollars- Jólasokkar hafa mikinn forða góðra sætinda og úrvals léik- fanga fýtir telpur sem drengi. Verð ..$1.00 47N1500—Vorir Stærstu Sokkar. Undursamlega fiölbrevtileefir, hvað leikföng- og sætindaval snertir. Verð .......... .............$1 50 BRÚÐUR. 33N252—‘Eaton Beautv Doll ; hver á $1.00, $2.00 og .....'..............$3 00 33N244—Nýjasta ‘Baby Doll’, með sofandi augu. Verð ............................50c. 33N260—Brúða, sem talar, 20 þuml. stór, segir ‘papa’ og ‘mama’. Verð ................25c. LEIKFÖNG. 33N345—‘Dolly Grand Piano’, með 12 nótutti og góðum hljómi. Verð ....................... $1.25 33N211—‘Eatons Little Gem’ Sav^mavélar til að sauma brúðuföt. E'ullbúnar með nál Qg þræði. Verð ............................ ,.45c. 33N324—Gólf járnbra 111arlest, kyndivél og -2 járnbrautarvagnar. Verð ....................50c- 33N202—Drengja Smíðatól, i níu stykkijum. Verð .................... ............... ..5Cc. TÖFRALUKT. 33N269—Búin til úr jártii. Stærðin 8x6x3J4, með sterkum ‘condenser’ dg sjónpipugleri, lömpum og spegli. Fúllkómin, með tylft áf tveRgja þml. myndaspjöldum. Fyrir .......$2.00 33N350—Auka myndaspjöld í luktirnar. Tylftin .............................. 45c. AT. EATON C°.„„ WINNIPEG, CANADA. ASHDOWN'S. SILFURVARNINGUR. — HNlFAR, GAFLAR OG SKEIÐAR.= Vér hwfum óvBnalegu fjölbreyttar birgðir af silfruðum vurn- ingi með fáclæma lágu verði GÆDIN HIN BEZTU. GF.FIÐ GAUM EFTllíFARANDl : Silfraðir “Ben B01 s” . Sl.50 til $10.00 Silfraðar smjörkúptir. $3.00 til $ 6,00 Silfruð kökuföt..... $4.00 til $20.00 Silfruð kar og könnur. $5 00 til $12.00 Silfraðar blómaskálar. $3.50 til $15.00 Silfruð te sett .......$12.50 til $50.0<> HNIFAR, GAFFLAR OG SKEIDAR Vér höfum liinar beztu tegundir af silfur borðbúnaði í Ludvig XVI og Sberaton stfl. Teskeiðar tylftin......... $ 5.00 “Dessert’-skeiðar tylftin. $ 9.00 Matskeiðar tylftin...,... $10.00 “Dessert”-gaflar tylftin. $ 9.00 Matforkar tylftin........ $10.00 Hinn bezti silfurbúinn varningur fáanlegur, og vér úbyrgj- umst, gerir alla ftnægða- ASHDOWN’S SJÁIÐ MAIN STREET GLUGGANA. m 4i 4 4: 4 < 4: 4 4 « 4t 4 4- 4 ♦ ; < < 4 t 4: ♦ 4■ 4 4 4i # ♦ 4b\ 4i 4■ 4 4 4; 4- 4: 4- 4: 4- 4 4 4 0r, Gullhringar, Kafsel, Gullfestar, Slifsprjónar. Armbönd, Brjóstnálar, áyy 12 W 10sssT+*Æra>»,v [^9 5? L.8 \ A* Á r<<> Silfur vörur, Kökudiskar, Te- og Kaffi- sets, Sérst. te- og Kaffi könnur úr silfri, og Barnakönn/r. Vér böfum éinnig alskonar birgðir af skornu gleri (Cut Glass) sem eru hinar fegurstu jólagjatír. Alskonar borðbúnaður úr Gleri Silfri og Gulli. Við böfum alskonar teg- undir af trú'ofunar- og glftingnrbringnm. og hvað eina’, sem nokkur þnrfnast af Gnllstázzi LANDAR! Munið eftir að það borgar sig að koma og finna okkur. Við afgreiðnm randlega. allar ntan sveita pantanir. Nordal & Björnssou, ?IÍS«!S?rAJ« 4 ****************** > v************* ****** Nokkrar ástæður Hvers vegna J>að er yðar hagnaðnr að senda korntegundir . yðar til John Bilhngs & Company STJÓRNTRYGÐS KORNKAUPMANNS WINNIPEG. m I>ér fáið ríflega fyrirfram borgun- SkjAt greiðsla. Sanngjarnt mat. Sanngjórn viðskift. Merkið bleðsluseðil yðar til; JOHN BILLINGS&CO. •WITSTJSrXFEGi----- :%%%%%%%%%%%%%%%%%%%+ 4"Hc-kl--HTTH-HTTl-lTTM-F- PLUMBING. Þegar -eittbvað fer aflaga við vatnspfpur yðar.— Hver er [>á vrauT yðar?-Rlýsmiðnrinn, Þegar bitunarfæri yðar ganga úr lagi og þér eigið á hættu 1 að frjósa til bana.— Hver er þá viYrar yðar? Blýsmiðurinn. 3 Þegar þér byggið bús yðar f>á er blýsmiðurinn nauðsyn- j legasta atriðið.— Fáið æfðan og áreiðanlegann mann til að - gera það.—Þér finnið hann að Tals. Garry 735 761 William Ave, Paul Johnson. f .WW-W'W-W-W-W-W-FW'W-W-FW-VW-F d-d-F-W-FÚ I-H-F-H- SHAW’S Stairsta og élzta brúkaðra fátasölubúðin í Vestur Oanacla. 47» jliotre I>niHe CANADIAN REN0VATING G0. Litar og þurr-hreinsar og pressar. Aðgerð á b'ð«kinnafatnaði veitt sérstakt atbygli. 5»» KIIIre / \e Talsími Sherbrooke 1990 l-H-I-H-'H”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.