Heimskringla - 28.11.1912, Blaðsíða 4

Heimskringla - 28.11.1912, Blaðsíða 4
% BLS, WINNIPEG, 28. NÓV. 1912. HKTMSKWINOLa Heimskringla Pnblished overy Thorsday by Tho nz Co. Ltd Verö blaösins f Canada ojr Handar §2.00 nm áriö (fyrir fram bí»r«aö). fcient til íslauds $2.c0 (fyrir fram borgaö). B. L. BALDWINSON Editor & Mannflrer Otöce: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg BOX 3083. 1 alsími Oarry 41 10 ari auíjlýsingu Cj P. R. félagsins, ' stafninutn, beint á móti áhorfcnd- er tímabær. peir ættu að færa sér hana í nyt og búa sig undir að auðcast af því starfi og þeim fram förum, se hún pefur von um að verði þar nyrðra í nálægri fram- tíð. JÓN TRAUSTI. Sögur frá Skaftáreldi. Tímabær aðvörun. Au^lýsinp C. P. R. fclagsins um framlenging járnbrautarinnar frá Gimli norður að íslendinganjóti <>S þaðan norðvestur tnieð Winnipog- vatni norður að Litlu Saskatche- Van ánni, eða Dauphin ánni, eins og hún er þar nefnd, — verður að teljast góð fregn. Weð því að fram- lengingin bendir á, að nú sé land þar nyðra búið að vekja svo mik- ið athygli þeirra manna, sem ráða mestu um ílutning- og samgöngu- færi þessa Vesturlauds, að þeim sé orðin það full alvara, að leggja t'ram krafta sína til þess að stofn- seitja þær umbætur í þessu héraði, sem geri landnentum hægt fyrir að flytja þangað inn og . stofna þar bú. það befir fyrir löngu verið sýnt, að land þar nyrðra er gott. Jarð- vegur er þar viða tnjög frjósamur, og ekki meiri hætta þar en annar- staðar á sumarírostum ; en til Jiessa t'ni-a hefir innflutningur J.angað verið ómögulegur af því að járnbraut ltefir engin verið þar. það er og talið nokkurnveginn vist, að málmar séu þar víða jörðu ; en til námavinnu hefir ekki verið hugsandi, einmitt af því, að út og innflutningar hafa ekki verið mögulegir um licraðið. Kn nú er þó þessu máli svo iangt komið áleiðis, að stjórnend- ur C. P. R. íélagsins, fyrir áeggjan annara manna og i samráöi með ]>eim, hafa ákveðið, að biðja nu- verandi þing í Ottawa um leyfí til að mega leggja járnbraut inn í .og um hérað þetta. Vafalaust má ætla, að levfið verði veitt ; en með því er það engan veginn sagt, að félagið tak tafarlaust til starfa að lagningu brautarinnar norður að ánní. En hitt virðist sennilegt, að með lagningar-leyfinu iengnu, megi svo heita, að nú sjá- ist hylla undir komandi innflutning Jnanna í þetta norðlæga hérað og vaxandí bvgging þess og framför. Ekki þarf heldur að efa, að þessi fvrirhugaða starfsemj C. P. R. fé lagsins hafi heillavænleg áhrif á Nvja Islands bygðina alla, og sér- staklega norðari hluta bennar. Mannflutningar eftir henni endi- langri hljóta að aukast að mun, og markaður fyrir afurðir bænd- anna, eða nokkuð af þeim afurð- um, verður norður á bóginn. -J>að tekur nokkurn tíma, að byggja eitt hérað upp, svo að innflytjend- ur þangað verði að öllu leyti sjálf- stæðir. Á fvrstu árunum hljóta þeir að þarfnast margra hluta, •sem hinir eldri bændur í nábúa- héruðunum geta veitt þeim. Ný- tslendingar mega vænta þess, að e-ip-a kost á, að selja fæim innflytj- endum, sem flvtja inn í landið norður af þeim, ýmsar |>ær vörur, -em þeim nú veitist létt að fram- fc-iða, og er þar með fenginn íveimamarkaður, sein í öllnm hér- uðum reynist arðsamur og örfar til enn frekari framleiðslu þeirra tegunda, sem mest eftirsinirn verð- ur eftir. Ein af þessum vöruteg- undum eru hafrar, sem allir land- nemar verða að hafa bvrgðir af, til þess að geta alið vinnuhesta -ína, svo að þeir fái unnið lönd >'-n o^ haldið uppi samgöngum á 'veitavegum heima fyrir og í ná- granna héruðum. Bv"-"inír landsins norður mun og ýmsan hátt auka verzlun í Nýja íslandi norðanverðu, og íbúarnir gerðu rétt í því, að taka sig unum. Sömuleiðis er skrifstofu- stæði þarna, sem sjá má alt sem í fram fer á líikhúsinu og búðinni til hinnar handar. Myndavélin cr | af nýjustu og beztu tegund og afar i d ýr- J>egar maður kcmur inn í leik- liúsið, hallar mátulega að sýning- ; arsviðinu. Kins og tekið var fratn áðan, cr leikhúsið alt úr eldtraust- |um efnum, járni, múrsteini og ‘‘harðplastri”. þar eru 300 hleypi- sæti, og öll úr járni nema sætin í stólunum, og fótrið eru á þeiim , líka, og sitjendur geita ilbrett sig j °g þurfa eigi að slútsitja eins og í sumum leikhúsum. þar 'að auki börnum þeirra hjóna fyrir gjöfina frá þeim. þá fluttu ýmsir vinir þeirra lijóna stuttar ræður, en á milli þess voru sungin kvæði. þá voru bornar fram teítingar. Eftir það skemti fólkið sér vdð söng og músik, spil og dans og ríkmanntegar veitingar til 11. 3.30 á sunmi'dagsmorgun. Samkoma þessi var gestunum hin ánægjulegasta og ílestir þeirra áttu bágt með að slíta sig þaðan. En allir óskuðu brúðhjónunum langra og sælla lifdaga, og sumir höfðu við orð, að reyna aitur að heimsækja þau á gullbrúðkaup;- dag þeirra, að öðrum aldarfjórð- Vér 'gátum þess fyrir skömmu hér í blaðinu, að ný skáldsaga væri komin út eftir Jón Trausta, er héti “Sögur frá Skaftáreldi”, er gerast á seinni hluta 18. aldar. Saga þessi er ekki smá, 385 bls.j og er þó að eins fyrra bindið. En sagan, sem hér birtist, er þó sjálí- stæð, og ber hún nafnið “ II o 1 t o g S k á 1 ”, en það eru nöfn tveggja bæa, sem fórust í Skaftár- eldinum árið 1783, og gerast við-I stm unt er, og síðar si frað, og j Haustið blítt er hjúpað vonarglóð, burðirnir í bókinni mest þar. Ilér kastar því skýrt og nákvæmt frá liarpan stillir þúsund radda óð. er sagt frá eyðileggingtinni, sem i sér myndunum. eldurinn olli og bágindum þeim, | Fjórar dyr eru á leikhúsinu til sem fólkið á við að stríða. í raun j átgöngu, og allar rúnar. En sýn- réttri er þó sagan mestimegnis j jst ómögulegt. að eldur geti kom- ástasaga og er aðalhetjan þar ung- j ,5 UpP) því engin spíta er í leik- lingspiltur, Vfgfús að nafni, gerfi-JhúsinU) nema ffólfið og oíurlítill pallur neðan við sýningarsvæðið, og rið í kringtwn íeikhúss hljóð- lþrið. Af hyggínga eftirlitsmönnum borgarinnar, og lánveitendum er það að segja, að ]>eix telja leikhús þetta það eldtrj-gga-sta, sem til sé ennþá í Winnipeg, enda dregur það að sér. Myndir eru sýndar þar á hverju kveldi frá kl. 7—11, og latigardaga kl. 2 til 5 líoa, þrisvar í röð, og cr húsfyllir við hverja. . I þess skal skýrt getið, að Jónas Trausta heíir tekist l>ér | ^ vandur að myndunum ; upp, hvað lýsingar snertir. Fyrst ,)ær k?tu OR dýrustu, sem legur piltur, en sonur tukthúss- limsins á Brimarhólmi. Ástaræfin- týrið gerist milli hans og dóttur ríkrar ekkju, sem býr í Skál, og sem vill heldur sjá dóttur sína dauða fyrir fótum sér, en giefna í lijónaband syni brennimerkt þjófs. Út úr þessu rís heipt og morðtil- raun, en líka lýsing á fastri trvgð 1 fólk mj5R og hreinni ást. (Jg þegar fcr að líða á söguna, er friðþægingar- blæja breidd yfir heiptina, og ást- aræfintýrið endar í dauða stúlk- unnar. Jóni Trausta heíir cru sætin bredðari og þægilegri en U6num. 1 flestivm oörum teikhusum, og el ]iau hefðu verið á stærð rifi vcnju- j le- leikhússæti, mætti auðv.eldtega T i 1 , hafa einni stólaröð lleira. þessir ,ifR OR MRS. j.-FRIÐFINNSSON stólar liafa hattklemmur að ncöan. ^ l . . . , , 23. nov. 1912. Symngarsviðið, sem kvikmynd- ! irtiar koma fram á, er gjört úr j Sitjið heil við belgan eld í kvöld! “harðplastri” og sléttað og fágað j liér skal kveðja fjórða part úr öld. 1 kvöld vér .‘jvngjutn sigiir lag af sannri ]>ökk í hjarta, \iö aldar fjórðungs efsta slag með endurskinið bjarta ; já, þessi stund er stór og fríð og stýluð himins lögurn, hún sýnir oss að sæld og stríð er sætt — að liönum dögum. lagrar lýsingar á vorskrauti lands- ins, sem fyrir eyðileggingunni verð- ur. j>á lýsingar á hinum gífurlegu eldsutnbrotum, öskufallinu og hraunrenslitiu yfir bygðina ; og að lokum átakanfcg lýsing á allri þeirri eymd, sem þe-tta veldttr með al manna og skepna, seitn f\-rir urðu. Einnig eru lýsingar höf. á siðttm og háttsemi manna frá þessum tímum prýðisgóðar, og mun hann hafa gert sér mikið far um, að vera sem bezt heíma i þeim frœðum, sem að einhverju levti snerta tíðarandann og stað- háttu í SkaJtársýslum á seinni hluta 18. aldar. fcýsingarnar á Skaftáreldinum segist höf. hafa i öllum vertttegum atriðum tckið eftir ritum Jóns prófasts Btefn- grímssonar. það er vandaverk,, að semja skáldsögttr frá liðnum öldum, ef sögttlegur sannleiki á að liggja til grundvallar, og sagan á að vera eitt í senn, skáldsaga og menning- arsa"a. Vér erttm í engtnn vafa um, að Jtessi nýja ■ saga Jóns Trausta verður vinsæl, þó vér hins vegar verðum að skoða hana síðri en “Leysing” hans ; enda var hún að mestu nútíðarsaga, og engttm höf- ttndi er vorkun, að vita alt ttm samtíð sína ; öðrtt máli er að gegna tim liðnar aldir, sem litlar ttpplýsingar hafa eftir skilið. Síðari hluti þespa skáldsagna- flokks mun koma út að vori kom- anda, og á að bera nafnið ‘‘Sigur lífsins”. Allur frágangur á bókinni er hinn vandaðasti. Framan á káp- unni er mynd, sem sýnir bjarma frá eldgosi ttppi í fjöllum, sem leggttr niður vfir sveitabæ ; cn menn standa úti og horfa á skinið frá eldblossunum, sem leika á loft- intt. Bókin er til sölu hjá H. S. Bar- j dal og kostar $1.40. hægt er að fá, og heíir engin laus- lætis- né skrípa-sýmshorn, þ\’ hann cr maðnr mjög siðavandur við sjálfan sig og aðra. Jónas Jónasson cr c-ini íste-nd- ingur, sem bygt hefir svona leik- Itús af þessari tegund, bæði austan og vestan hafs, svo mér sé kunn- ugt um. Hann er ættaöur úr Ilúnavatnssýslu, og forfcður hans hafa búiö um fleiri aldir í Gröf í Víðidalnum. Ilann inisti föður sinn áður en hann fæddist. Hann var kirkjusmiður og beið bana þar af. Jónas tnisti móðttr sína ttm fermingaraldur. Flutti til Canada um tvítugt, hefir dvalið hcr yfir 20 ár. Stundaði fyrst trésmiöi, en nú um mörg ár hefir ltann rekið aldinasölu á ofangreindum stað, og það eð ráðdeild og dugnaði. K. A. B. Silfurbrúðkaup. Nú brosir vinttm liðin teið í ljúfri þökk og minning við tímaskifti heimin heið, meö helgan sigttrvinning ; og dýrðteg verða dagsins spor ]>ar dygð og ás-tin leiddi ; þá kærleiks glóð, er vakti vor, ei vetur nokkur deyddi. asta í öllutn viðræöum, og fvrir- mynd á heimili. Jarðarförin fer fratn 23. ]>. m. llennar verður nán- ar minst í blaðinu s'einn. “þann 15. nóv. mistu þau hjón- in Tryggvi Ólafsson og Berglaug Guðmundsdóttir, > að Skálholt P. O., efntlegan son sinn, Ólaf að naíni, 18 vetra gamlan. Hann hafði verið heilsulitill sl. 2—3 ár og rúm fastur alt sl. suinar. Hann var góðttr og sannur drengur og gaf fagra von um bezta mannsefni, ef honum hefði en/.t aldur. Jarðarför- in fer fram þann 20. þ.m. Hans verðttr nánar getið í blöðunum”.i Umræðuefni í Únítarakirkjunni næsta sunnudagskvéld verður : Hnignun hinna evangelisku trúar- jbragða. Allir velkomnir. Union bankinn hefir stofnsetti og opnað útibú á horninu á Arling- ton og Portage Ave., og þann 1. des. næstk. opnar sami banki úti- bú á horninti á Sargent Ave. og Arlington St. Hr. H'jálmar Hjerman, frá Ar- borg, var hér í síðustu viku. — Ilann sagði ákjósanlega framför hafa orðið þar í bygðinni á sl. 3 árum. Kornuppskera þar á þessu hausti hafði orðið í góðu méðal- lagi ; mest hafra uppskera þar varð nálægt hundraö bush. af ekru, en eins dæmi var það ; og hveiti af ekru þar varð mest 34 bush. Skógarlöndin þar i nyrðra savði hann seinuttnin, og taldi ekki ofætlað, að $80.00 virði af vinnu I gengi í að kotna skógarekru undir plóg. ___________________ Hjálparnefnd Únítara safnaðar- ins attglýsir í þesstt blaði sam- komtt til hjálpar fátæku og las- bttrða fólki, í Únítarasalnum á Dr. G. J. Gíslason, PhyHÍclau and Surgeon 18 tíouth 3rd títr , Oratid Foo'ks, N. Dah Athyf/li veitt AUQNA, EYIINA og KVKliKA 8.IÚKDÓMUM A- 8AMT INNVOHTIS SJÚKDÓM- UM og UTPSKURÐI. — Viö sérhvert stríð er stgur vís, ef samúð ríkir inni ; nú hlakkar Lofn og liljómsins dis að lijóna silfurminni, og ljósin höiðum himni frá — í helgu veldi fögur — á götti vina geisltun strá svo glitrar timans ltigur. Með vinnr hiir og hönd f kvöld vér hreyftim dýpstu strengi, og þökkum dýrri drós og höld, af dvgö er fvlgdust fcngii; á Mammons vog þó væru sttauð, er valta httggun gefttr, þatt hafa safnað öðrttm attð, se.m æðt'a gildi hefttr. Ó, lifið sæl við sólar glóð á sigur-blíöu hausti, til bærra marks að safna sjóð í sannri von ot/ trausti. Vér þökkttm alla liðna leið með ljúftim stnengja hljómum, og biðjum gæfan skreyti skeið og skvli vkkar blómum. M. Markússon. fittitudagskveldið í þessari viku kl. 18. Tilgangurinn er göfugur, og \ ér maduin fastlega trteð, að land- ar vorir fjölmenni á samkomuna, svo að hjálparféð geti . orðið sem ríflegast og sem flestum fátækum að íiotum_____________ Mrs. Guðrún Ðenediktsson á bréf á Heimskringlu frá systur sinni,, Ingibjörgu Jónsdóttur, að Sauða- gerði á Isjandi. Bréf ]>ctta heíir legið lengi á skrifstofunni, og væri vel gert, að sá, sem vissi, ltvar Mrs. Benediktsson er niðurkomin, léti Ileimskringlu vita heknilis- fang hennar. Afmælishátíð Tjaldbúðarinnar verður haldin 12. des. Tilhögunar- skráin birtist í næsta blaði. Um íslenska leikhúsið. þar til í tíma, að búa undir þessa uknu verzlun og viðskifti, sem Eins og getið hefir verið um í blöðunum áöur lét Jónas kaupm. Jónasson, á Pembina og Corydon strætum, byggja nýmóðins og vandað leikhús á eign sinni þar. Stærð þess er 68^32 fet og hæð undir. loft um 20 fet. Framan við Ieikhúsið er sölubúð, 32x18. Öll er bvocring þessi úr steypustedni, múrsteini dg stáli, nema litils- háttar innangjörðir í búðinni. — Milli hennar og leikhússins, alla Ieið neðan af kjallaragólfi og upp í þak, er milligjörð, gjörð úr I steypustáli og ítlgjörlega eldtrygg. ! í kjallarahólfinu er hitunarofn 1 hússins, og ganga hitapípur marg- ar upp í leikhúsið og liggja lárétt I innan veggja, milli stóla og [ veoria. Ilitavélin er af nýjustu sálniur. tegund. Hún er samansett úr 'sec- tions’, sem fjölga jaá eftir geð- þótta. Einnig hefir hún öryggis Kl. 8 á laugardagskveldið var, ]>ann 23. þ. m., voru liðin rétt 25 ár frá því þau hjón, herra Jón Friöfinnsson tónfræðingur og Anna Jónsdóttir kona hans voru gefin saman í ltjónahand af séra Jóni Bjarnasyni. Nokkrum kunningjum þessara bjóna hafði komið saman um, að það væri vel viðeigandi að minn- ast þessa atburðar á einhvern hátt, því að bæði er það, aö þau haía bæði, hvort i sínu lagi, verið scrlega vel metin meðal landa vorra, hvervetna þar sem þau hafa dvalið þennan liðna aldar- fjórðung, og svo hefir hérra Frið- finnsson getið sér frægðar beggja megin Atlantshafsins fyrir sönglög þau, sem hann hefir samið og út hafa verið gefin á þessu tímabili, og sem óliætt má fullyrða, að mætt hafa almennu lofi frá lönd- um vorum beggja megiu hafsins. þessir kunningjar, nær 50 talsins, komtt bví sarnan tímatilega um kvcldið í húsi Mrs. Blöndal á Yic- tor stræti, og gengti þaðan í fylk- in>ru sttðttr að heimili herra Frið- fmnssonar, að nr. 627 sama stræti. þessi heimsókn kom þeim hjón- um algerlega á óvart, og þau voru ekki um all-langa stund við því búin að kcxma fram fyrir gestina. En þegar þau eftir hálfrar stundar bið komtt til gestanna, þá tók Dr. Jón Bjarnason fyrstur til máls og skýrði tilgang heimsóknarinnar. Var þá sunginn sálmur. þar næst flutti Dr. Jón Bjarnason ávarp til brúðhjónanna og afhenti þcim jafnframt gjöf þá, sem vinir þeirra höfðu ílntt heim þangað með sér um kveldið. það var verðmætt silfursett á silfurbakka. Jafnframt því gáfu börn brúðhjónnnna þeim silfurbikar mikinn fermdan silfttr- peningttm. Eftir það var sunginn iJr bænum. Að kveldi þess 19. þ. m. kom frá íslandi herra S. J. Jóhannesson, eftir 6 mánaða biirtiiveru i kynnis- för til ættjarðarinnar. Með honum koniu 5 manns, 2 stúlkur og 3 karknenn. Stúlkurnar ertt : Sig- rttn og Anna Hjartardætur ; önn- ur frá Brokey, hin frá BTduhóli á Skógarströnd í Snæfellsnessýslu. Karlmennirnir voru þeir Jóhann Sigurösson, bakari úr Evjafiröi ; þórarinn Mdgnpsson, vélameistari, og Guðmttndur Kr. Sigurðsson, tirsimiður, báðir úr Reykjavík. — Allir vortt innflytjendur þessir úr- valsfólk á bezta aldri, frá 18 til 30 ára. Stúlkurnar ætla til ætt- ingja i Bandaríkjunum, en karl- mennirnir setjast hér að. í frétt- ttm sögöu þeir ágæta tíð beima, síðan í ágúst, en lítinn afla á báta. Atvinnu sögðu þeir næga í höfuð- staðnum, og vinna við hafnargerð- ina fyrirhtigtiðu átti að byrja ujn miðjan þennan mánttð. Vinnulaun frá 30 til 40 aura um timann í sumar, en búist við, að lækkaði niðttr í 25 tittra ttm timann í vetur. Hr. Haits M. Sveinsen, iþrótta- maðurinn, er ltingað kom frá Reykjavík á sl. sumri, sýndi í- þróttir í Goodtemplarahúsinu á þriðjudagskveldið, og þótti þeim, er þar voru, mikið til koma, sér- stakfega tann-aflraunanna. Tjaldbúðarkonur lofa g ó ð u kaffi í samkomusal Tjaldbúðarinn- ar á fimtudagskveldið í þessari viku, kl. 8 til 11. þær biðja landa að koma sem flesta og kattpa sem mest af kaffinu. Goodtemplara stúkurnar Hekla og Skttld ertt að setja ó fót í- bróttafélag, sem heldur stofnfund sinn á þriðjudagskveldið í næstu viktt, þann 3. des., i bakherbergj- um Goodteimplarahússins. Er því skorað á alla þá 'meðlimi stúkn- anna, sem í þróttum unna, aö verða á þeim fttndi. Sömtileiöis er tækifæri fvrir utanfélagsmenn, sem vilja verða Tjteðlimir þessa félags, að ganga í stúkurnar. Fundurinn byrjar kl. 8 og eru meðlimirnir beðnir að mæta í tirna. Islenzki Conservatíve Klúbburinn lteldur kosnitt'garfund sinn fimtu- dagskveldið þann 5. des. í tlnítara- salnum, og er áríðandi, að með- liitnirnir fjölmenni. Fundurinn hefst klukkan 8. Enski Conservatíve Klúbburinn býður íslenzka Conservatíve Klúbbmim á skemtisamkomu, sem haldin verður næstk. föstudagskv. í Maw Block, á horni Princess St. og William Ave. Vonandi færir landinn sér heimboðið í nyt. sem hljóta að verða við lagningu j sútrspjöld, og er hún gersemi hið inautarinnar og innflutning j A l°ítinu 1 þe^ari manna í sveitina norður af. Aðvörunin til þeirra, með þess- J>ar næst flutti Magnús Markús- son kvæði það, sem prentað er á öðrum stað hér í blaðintt og var hað sttngið af öllum viðstöddum. þá þakkaði herra Friðfmnsson milligjörð er vélastofan, þar sem gestunum fyrir heimsóknina og myndirnar eru framleiddar, og j minningargjöf þá, sem þeir höfðu kastað á sýningarsvfð ð á hinum * fært þeim hjónttm, og sömuleiðis Hr. J. G. Oleson ritar frá "Glen- boro 19. nóv. 1912 : — “Að morgni þess 19. þ.m. andaðist að heimili tengdasonar síns, hr. Thorbergs Jónssonar, Glenboro, Mrs. Hólm- fríður Magnússon, 83. ára gömul. Banatniein hennar var cllilasleiki. Ilún var ættuð af norður íslandi, og fluttist vestur fyrir nálægt 25 árum síðan. Hún var hraustleiks koua, greind vel og hin skemtileg- I. 0. G. T. Miðvikudagskveldið 6. nóv. sl. voru eftirtaldir meðlimir settir embætti i St. Skttld fyrir komandi ársfjórðung, af umboðsmanni st. F.JE.T.—Friðrik Björnsson. ÆJ.T.—Gunnlaugttr Jóhannsson. V.T.—iHalldóra Sigurjónsson. Rit.—Björn Pétursson. A.R.—Halldór Árnason. F. R.—Sigurður Oddleifsson. G. —Magnús Johnson. Kap.—Guðrún Pétursson. D.—Petrea Ólafsson. Á.D.—Elizabet Gillis I.V.—Haraldur Anderson. t.V.—Jóhannes Jónsson. Meðlimir stúkunnar eru þessi ársfjórðungamót 259. við TIL LEIGU. llerbergi eða íbúðir, að 778 Pac- ific ave. Finnið Jóh. Gillis á staðn- ttm. II Fort Rouge Theatre II Pembina og Corydon. ÁGÆTT HREYFIMYNDAHÖS BeztufTmyndir sýndar þar. Jonasson, eigandi. Dr. J. A. Johnson PMVSICIAN and SURC.EON MOUNTAIN, N. D. DR. R. L. HURST rnoMimur kortiiLffieea skurftlæknaiéösinp, útskrifaður af konungletfH lækoaskólanum 1 London. Sérfræöintíiir í brjóst oe> tauca- veiklun o<r kven^júkdómum. Skrifsiofa 805 Konnedy Buildimr, Portajr© Avo. ( »Rfimv- Eato is) Talsími Main 814. Til viðtals frá 10-12, 3-5, 7-9. Jóhanna Olson, PÍANO KENNARI. 460 Victor St. Talsími Sherbr. 1179. Stefán Sölvason PÍANO KENNARI. 797 Simcoe St- Talsimi Garry 2642. ::Sherwin - Williams:: P AINT fyrir alakonar húsmálningu. :: Prýðingar-tími nálgast uú. • • Dálítið af Sherwin-Williams ^ ^ húsmáli getur prýtt húsið yð- .. ar utan og innan. — Brúkið * 1 ekker annað mál en þetta. -— ■ • S.-W. húsmálið málar mest, |: endist lengur, og er áferðar- .. fegurra en nokkurt annað hús ^ • mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið,— % CAMER0N & CARSCADDEN $ QUALITY IIAKDWARE i Wynyard, - Sask. t • • I I-H-I-I-I' I I I I I I ■!.?. HEIMILI BYGÐ, Fyrir fólk með takmörkuð- um efnum. Blessun fyrir manninn, sem borgar húsaleigu. $1000 Cottage hús $13,80 á mánuði borgar íyrir j>að. 500 HÚS VERÐA BYGÐ Á NÆSTA ÁRI. Skrifið eftir upplýsinga- bæklingi.---Skrifstofan opin hvert mánudags- kveld. CANADIAN SYNDICATE INVESTMENT Ltd. Simi M. 77 8j°2' somerset blk. S ÉRSTAKT, Til að auglýsa verk vort. Karlmanna yfirtreya gerð nf bexta Miltön eða Beaver klæði mæð persneskum lambskins- kraga, Sham ois-leðurfóðraða fyrir (MM) WO, Snið, lögun og alt verk ábyrgst. C. E. Jones, KVENNA (iG KARLA SKRADDAIll. (THESHOP QIJALITY.) (Í6I) Notre I>ame. m Beztu' I J. Jo S. L. Lawton Veggfóðrari * málari Verk vandað. — Kostnaðar- áætlanir gefnar. XkrifNtota : 403 McINTVRE RL0CK. Talsími Main 6397.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.