Heimskringla - 04.03.1909, Blaðsíða 6

Heimskringla - 04.03.1909, Blaðsíða 6
bls 6 WINNIPF,G, 4. MARZ 1909. HEIMSKRINGLA Fréttir úr bænum. ‘''Recital” það, sem n-emendur Jónasaí' Pálssonar höfðu í Y.M.C. A. byjrginjjunni á Portage Ave., ■<*& fe'etJdi þess 25. febrúar (á iftm'tMtdaginn var) var vet sótt, — feúsið var sem næst fullskipað uiðri, og alg'erlega futlskipað uppi. iYfir 20 nemendur spiluðu þar á Piano, og leystu yfirteitt verk sín vel af hendi, — sumir snildarlega. Káeinir aí nemendunum sýndu dá- litla feimni, þegar þeir komu fram ú leiksviðið, en því var svo hag- aS, að hver nemandi kom fram «inu síns liðs, og spilaði sitt stykki, en jafnskjótt og hann fór, kom annar. Kennarinn sást aldrei með nememfmum, og hefir það eí- laust vakið feimnina hjá þeim fáu, sem sýndu hana. Ku hún er sprott in af óvana við að kotna fram op- inberlega, og hverfur þegar þeir fara að venjast að spila fyrir fjöl- menni. Ýmsir voru klappaðir upp, er þeir voru búnir að spila, en að eins 4 eða 5 af þeim spiluðii í ann- við sinn. — Fjórir nemendur Jón- nsar, þeirra er búa í Selkirk, spil- íiðu á þessari samkomu, og leystu hlutverk sitt prýðilega af hetidi. Jþrír þeirra voru ktappaðir upp aftur, og tveir af þeim spiluðu í annað sinn, þau ungfrú Kirkpat- rick og St. Sölvason. — Margir söngfróðir menn og konur, sem á samkomu þessari voru, töldu hana « mesta máta ánægjulega, kváðu wemendur hafa sýnt staka list- harfni, og töldu það undravert, hve kennaranum hefði tekist vel að æía þá og koma þeim langt á- leiðis í þessari list. Til kaupenda Heimskringlu. þessir menn hafa tekið að sér umboðsstöðu fyrir Heimskringlu. þeir taka á móti nýjum áskriítum að blaðinu, og veita móttöku and- virði þess frá kaupendum í þeirra bvgðarlögum. KRISTMUNDUR SJEMUNDS- SON, að Gimli, fyrir Gimli og Nes P.O. SIGURÐUR SIGURÐSSON, að Ilusawick, fyrir Husawick og Winnipeg Beach P. O. RÖGNVAUJUR S. VIDAL, að Hnausa, fyrir Hnausa, Geys- ir, Árdal og Framnes I’.O. FINNBOGI FINNBOGASON, að Arnes, fyrir Arnes P.O. JÓN SIGVALDASON, að Iceland- ic River, fyrir þá bygð. BJARNI STEFÁNSSON, að Hecla, fyrir Mikley. G. ELÍAS GUDMUNDSSON, að Bertdale, Sask., fvrir það bygðarlag. JÓNAS J. IIUNFJORD, Marker- ville, Alta., fyrir Alberta bygð ina. Kaupendur eru beðnir aö beina borgunum sínum til þessara ofan- greindu mantia. Fleiri verða auglýstir síðar. ■------I*---- Sjónleikur í Blaine. Herra Jón Helgason, héðan úr borginni, er nýkominn heim úr tveggja mánaða ferð vestan úr Argyle. Hann biöur Heimskringlu «ð flytja Ilalldóri Ifjaftasyni og konu hans, að Brú P.O., kveðju sina, mefyjdxikkketi fyrir góða tncðferð á de^ og góða líðan með- «n hann dvaldi á heimili þeirra. Heimskringlu liefir borist bréf ráðgjufa fiskimála í Canada til herra Geo. II. Bradbury, þing- •nanns Selkirk kjördæmisins. Bréf- ið er dagsett 12. febr. sl. 1 þessu hréfi segir ráðgjafinn, að bréf hr. Bradbury til sín, dugs. 1. febr., «m að setja á stofn fiskiklak í Mikley, eða fá klakið í Selkirk flutt þangað norður á eyjuna, — haia verið íhugað. Ilann segir, að J>etta mál hafi áður verið lagt fvrir deild sina, og að þá hafi ver- ið ákveðið, að bygging auka-fiski- ktaka skyldi háð meðmælum fiski- mála nefndarinnar, sem biiist hafi verið við að gæti tekið til starfa á sl. sumri. Nú s-egir ráðgjaflnn, •að ncfnd þessari hafi verið falið, «tð íhuga fiskiveiðamál Manitoba- fylkis, og að hún muni taka til starfa mjög bráðlega, og að benni sé sérstaklega falið, að ráða fram úr því, hvort heppitegt mum vera, «ð flytja fiskiklakið frá Selkirk á cinhvern annan stað við vatnið, og hvar heppilegast muni að setja það niðnr, þar sem bezt séu fiski- veiða skilyrði. A næsta fundi Menningarfélags- ins, sem haldinn verður næsta mið- vikudagskveld, 1-0- marz, flytur hr. llallur M a g n ú s s o n erindi um ••frjAlslyndi”. Herra Jón Sigfússon, írá Mary HiK var hér í bæ um síðustu belgi og lét vel af líðan landa vorra þar tan slóðir. Bændur og Búalið ! þcr viljiö allir fá góðar vörur með göðu verði, og ef það er rétt áJyktað, þá skrifið strax í dag eft- Br verðlista til : — V. J. TIIOMSON & CO. 678 Sargent Ave., Winnipeg, Man. SKEMTISAMKOMA í Tjaldbúðarkirkju Miðvikudajr 10. March, kl. 8 e.h. “Hermanna-glettur” hinn al- kunni og skemtilegi gamanleikur, verðtir sýndur í Blaine bæ í Wash- ington tim miðjan þennan mánuð. Herra Sigurður Magnússon, einn mesti snildarleikari íslenzkur vest- anhafs, hefir ttndirbúið og stjórnar æfingunum. IJlaine búar mega vaenta góðrar skemtunar það kv., og allir þeirra, sem vetlingi geta valdið, ættu að sækja leikinn. — það er næði mikill kostnaður og tímatöf við það, að mynda leikfé- lag og æfa það, og einnig mikill kostnaður við ferðalag flokksins og flutning leiktilfæranna, — og meðal annars af þeirri ástæðu verðskuldar flokkurinn að leikur- inn verði vel sóttur. Hann hefir verið vel leikinn annarstaðar, og við smekk áhorfendanna, eins og sýnt er í fregnhréfi frá Kyrrahafi á öðrum stað í þessu blaði. — þess vegna mælir Ileimskringla tneð því, að leikurinn verði vel sóttur í Blaine, Wash. Stúkan ISLAND ætlar að halda Tombolu þann 11. þ.m. I.esið attg- lýsingu um það á öðrum stað. Studentafjelags-fundur Aríðandi er, að meðlimir Stú- dentafélagsins fjölmenni á fttnd nasta laugardagskveld. Útnefning stjórnarnefndar fyrir næsta ár fer fratn. þar sem kosningin á næsta fundi þar á eftir fer eftir þvi, hverjir útneíningu hljóta, er alt eins nauðsynlegt að mæta á þess- um fundi eins og á kjörfundinum sjálfum. — Öflug kappræða" fer fram á fundinum. SPURNING. — líg sendi vöru til markaðar með manni, sem ég áleit merkan og ráðvandan í alla staði, og hið hann að afhenda hana þar sérstökum manni, sem ég tiltek. En i stað þess, þá tekur hann vöruna og leggur inn í sinn eigin reikning undir sínu nafni, og lætur mig ekki vita af fyrri enn löngu seinna, að ég fer að ganga á hann um, hverjum hann hafi af- hent vöruna. Get ég ekki heimtað af honutn það gjald, sem mig vantar fvrir vöruna, eða gefið hann undir réttvísina, ef hann vill ekki borga það. Fáfr. SVAR. — Hér ræðir um beinan þjófnað. Maðurinn er glæpsamlega sekur, og ætti að sjá hag sinn í þvi, að semja svo við eiganda varningsins, að hann með því frí- ist við lögsókn. Ritstj. A R. «, T. PROG R AM M K : 1. Piano Solo—Clara Ilaldorson. 2. Ræða—Skúli Johnson. 3. Violin Solo—Mr. Shean. 4 Cello Solo—Mr. Plum. 6. Upplestur—Salome Halldorson. 7. Violin Solo—Clara Oddson. 8. Recitation—Minnie Johnson. 9. Vocal Solo—Lulu Thorlakson. 10. Ræða—Séra Fr. J. Bergman. 31'. Japanese Song—LiUie & Eva Potts. HLUTAVELTU Kaffiveitingar og “RALL” IHeklur stúkan ísland nr. 15, fimtudagskveldið 11. niarz, I samkomusal Unltara. :::::::: Aðgangur 25c. i Inngangur fyrir fullorðtta 25 cents, og börn innan 12 ára 15 cts. kvenfélag TJALDBÚÐARSAFN. HF.IUMKUIXiI.I! o« TVÆB skemtilegar sögur fá nýir kaup endur fyrir ad eins é>>í. ©O. Brúkaður Fatnaður MESTA ÚRVAT, ÆTÍÐ Á REIÐUM HÖNDIJM. KOMIÐ VIÐ HJÁ OSS OG SKOÐIÐ FÖTIN. THE Brúkaðrafata fél. IMione Glö*. 532 NOTRE DAME AV- Vér kaupum og seljum föt. Islands fréttir. ísafold dagsett 6. febr. var af- hent kaupendum hér í Winnipeg þann 24. febr., eftir 18 daga ferð. j Övanalega fljót ferð fyrir blaða- sendingar. ----- Isafold sendi j Heimskringlu símskeyti, dags. 25. febr., er hljóðar svo : “Vantraust samþykt í neðri deild, 15:8. Ráð- ! gjafinn lausn. Andstæðingar til- j nefnt Björn Jónsson”. (iTeims- kringla lét strax prenta símskeyt- ið og senda út um bœinn, og var það komið í höndur almennings í j Winnipeg að kveldi þess sama I dags (25. febr.) sem það var sent frá Islandi).----Snjóflóð í Ön- undarfirði í janúar braut nokkra ritsímastólpa. Aðrar skemdir urðu ! ekki.----Bankavextir á íslandi j hafa lækkað úr 6 prósent niður í 5V2 prósent.---Guðmundur Sche- ving, læknir í Strandasýslu, er ný- lega látinn af krahbameini í mag- anum. Hann var kominn hátt á fimtugsaldur.----Bæjarstjórnin í Reykjavík hefir vcitt Ólafi Ólafs- syni, fj’rverandi bæjarfulltrúa þar, 300 kr. árlegan ellistyrk, sem við- urkenningu fyrir langt starf í bæj- arins barfir.---Sigfús Evmunds- son bóksali er orðinn riddari af Dannebrog. — Fundist hefir í Reykjavík þjófurinn, sem um síð- ustti jól stal tveimur vasaúrum (gull og silfur' úrum) þar í bæn- um. það er tvítugur piltur, Ingvi Guðmundsson járnsmiður.---------- Nýtt björgunarskip, C.eir að nafni er komið til íslands, og á að hafa þar fasta stöð árið um kring. það er talsvert stærra og öflugra en fvrra björgunarskipið og geíur von um, aö verða að góðum not- um. ---- Einar Hjörleifsson hefir í umboði nefndar þeirrar, er stend- ur fyrir alþýðufræðslu, vcrið að feröast um Suðurland og flytja fyrirlestra um fróðleg mál. KOI, FUNDIN Á ÍSLANDI. Blaðið Ingólfur, dags. 24. febr., er kom hingað vestur 24. s.m., flytur meðal annars þessa grein um kolin í Dufansdal : — Sigurður Jósúa, íslendingur frá Vesturheimi, hefir gert að þvt gangskör mikla, að leita auðæfa i jörðu hér síðan hann kom heim til íslands í fyrra. Ilann varð fyrstur til þess, að koma rekspöl á rann- sókn kolanáma á Vesturlandi, fyrst að Níp á Skarðsströnd og síðan í Dufansdal í Arnarfirði. “Námufélag Islands” hefir náð tangarhaldi á námunni í Dufans- dal og látið brjótast inn í bergið um 110- fet. Kolalagið er um 20 fet á þykt, og eru góð kol um 12 fet hið neðra í laginu, en ofar eru þau lakari og grjótbornari. Kola- lagið cr í allbrattri fjallshlið. Yzt eru þau lökust, hefir vatn síast gegn um þatt úr grjótlögunum fyr- ir ofan, og gert þau steinkend, en þessa gætir því minna, er innar dregur. Vcrða kolin æ hreinni og harðari, sem lengra cr grafið, enda er þrýstingurinn því meiri af þtinga fjallsins. þykir því mega vœnta, að kolin verði bezt, úr því er kcmur 150 fet inn undir hlíðina. Kol þessi eru brúnkol, svip- uð kolum þcim, sem víða hafa fundist hér á landi og nefnd eru surtarbrandur, en þó Iietri, enda hcfir hvcrgi verið grafið jafnlangt eftir þeim. Yztu randirnar er lítið að marka, og er því sennilegt, að jafngóð kol kunni að vera á ýms- um stöðum, þar setn surtarbrand- inum er nú lítill gatimtir gefinn. — Kolin voru reynd á Vestu í vik- unni sem leið, og þótti vélameist- ara þau hitamikil og gasauðug, en eldur orkar seinna á J>au en önnur kol. Ekki er nú öðrum kolum brent á Bíldudal og þar í grend, en þessum. Kolalagið í Dufansdal er mikið um sig. Kennir þess tveim megin i fjallöxl meir en mílu vegar. Dufansdalur er við Forsfjörð, er skerst inn úr Arnarfirði. Fors- fjörður er syðstur af Suðurfjörð- unum. Hann er djúpur og skcrja- laus og höfn hin bezta. Hafskipa- bryggjtt er auðvelt að gera rétt við nátnuna. “Skomager, Bliv ved Din Læst.” Ég er byrjaður á mitini gömlu handiðn, og væri mér einkar kært, að sjá scm flesta af mínum ís- lenzku skiítavinum frá fyrri tíð, og marga fleiri, þegar þér þarfnist aðgcrða á skóm. Skal yður óhætt að treysta á eins gott verk og út- lits laglegt, sem framast er mögu- legt, og enn betra en áður, því á- höld hefi ég nú öll ný og betri enn þá. Set á “Rubber”-hæla af beztu tegtind. Byrgðir af reimum og skó- svertu. Virðingarfylst, JÓN KETILSSON, 623 Sargent Avenue, 3t,c.o.w. N.W.Cor. Maryland St. A. H. BARIIAIi Selur lfkkistur og anna9t um útfarir. AlJur útbnnaOur sA bezti. Enfremur selur hann al.skouar minnisvarCa og legsteina. 12lNenaSt. Phone 806 S. F. Ólafsson óipAgnesSt. .selur Tam- arac fyrir $5,50 ©S? $5-75 ge«n borgun út í hönd. Teleplioiier 7NIÍ McKenzie’s UTSŒÐI. FRÆTN SRM BERA NAFN MF.fi UfOTU. - liRUVtHN AF FYIi^TA FR.JÓMAGM — VAND Afi Ú K V A 1 ■ - BKZT FYKIR vesturlandið — Þegar vandlátustu og lang- flestu frækaupendur þessa góða Vesturlands heimta einhuga McKenzie’s Hreinu Frœ M hafið þér vissu fyrir að verðleiki og gæði aðeins, gætu áunnið svo einróma meðmæli. Skrifið oss eftir stórri bók um allskonar Fræ til _ yake að rækta garð -.vexti, blóm, korn og gras. Æ NO f OTHER. AI.LAR BETRI VERZLANIR SELJA VOR FR.E. EF UAÖ FÍEST EKKI HJA KAUPMANNI VÐAR ÞÁ SKRIFIÐ OSS AE.M^Kenzib BRANDOH, MAN. CHLCfíRYmT. WESTERN CANADA’S GREATEST SEED H0USE Sendið Heimskringlu til vina yðar á Islandi : JOHN ERZINGER : * TÓBAKS-KAUPMAÐUR. ♦ a Erzing«r‘s skoriO reyktóbak $1.00 pundiö ^ J Hér fást allar neftóbaks-teguadir. Oska ^ ^ eftir bréflegum póntnnum. ^ X MclNTYRE BLK., Main St., Wlnnlpeg J ^ Heildsala og suiáiala. ^ ♦♦♦♦♦♦♦♦*#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ KŒRU LANDAR Við höfum hús og lóðir í öllum pörtuim bBcjaritis með mjög san.n- gjörnu vecði og boTgimarskilmál- urm. Eiuinig ágœt lönd víðsvegar unt fylkið í skiftum fyrir hús og lóðir í bœin.nm. Picti'ntgar lánaðir. IIús o,g munir teknir í eldsálbyrgð. Finnið okkur að máli. Markisson & Fnif aassoo, CQ5 Mcljiityra Block Telcplione 5648 Wan~s í LIBERAL CLUB HALL !' [sem er andsjiœnis Wpeg leikhúsinu J hvert þriðjudagskv. kl bV2 ODDFELLOW’S HALL hvert laugardagskv. kl. 8V2 Maher’s Orchestra SPILAE AOgangur Karlra 50c Konur Frítt Komiö og skemtiö ykkur. ♦-----------------------♦ Arena Rink Skautaskemtun á hverju kveldi. Ágætt Music. JAMES ÐELL, eigandi. —F. Deluca— V^erzlar meö matvörn, aldini, smá-kökur, allskonar sætindi, mjólk og rjóma, sömul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta ísleud. Heitt kafli eöa to á öllum tímuin. Fón 7756 Tvoer búöir: 587 Notre Daineoy 714 Maryland St. -ÉG HEFIKEYPT ÚT- KJÖTVERZLUN herra Christjáns Oleson’s á Notre Dame, og óska viöskifta ailra þcirra sem áður varzl- uöu viö hanu. Gott kjöt, og sanugjarnt verö. A. E. COOPER, 692 Notre Dame Ave. Telefón 6906 BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. selja hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl, Tel.: 2685 J. L. M. TII0MS0N, M.A.,LL.B. LÖOFRCEÐINOUR. 255/, Portage Ave. AHDERSON fslpnzkurlðgma6r í félagi meö ^— Hadson, Howell, Ormond & Marlatt Barristers, 8olicitors, etc. Winnipeg, Man. 13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622 BONNAR, HARTLEV 4 MANAIIAN Lögfræöingar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nanlon Block, Winnipeg Hnbliarð, Eamessoi aod Ross LÖGFRÆÐINGAR HIN ÁRLEGA Tilhreinsunar-Sala AlÍHtnaðir búnir til handa yður eftir m&li, úr hvaða efni sem er 1 búðinni, fyrir aðeina $25 Snið. efnisgæði.áferði og verk lag ftbyrgst. Þessir fatnaðir þegar tilbúnir, eru ?35—$40 virði. Nú er tfminn. — Ef þaö.kemnrfrá Clement‘s þá er þaö akkúrat. Geo. Clements &Son Stofnað áriö 1874 264 Portage Ave. Rétt hjá FreeProSs 4 Stefán Guttonnsson, Mælingamaður 663 AGNES STREET. WIXNIPEG. Dr. G. J. Gislason, Physíclan und Surgeon Wellington Blk, - Grand Forks, N.Dak Sjer»tukt atliygli veitt AUGNA, EYRNA, 'KVERKA og NEF S.WKDÓMUM. Drs. Ekern & Marsden, Sérfrœöislœknar 1 Eftirfylgjandi greinum: — Augnasjúkdómum, Eyruasjúkdómum. Nasasjúkdóm um og Kverkasjúkdómum. ; : • í Platkv Byggingunni 1 Bœnum 4«raiMt ForkM. :: N. I>ak. Eldiviður Þurt Tamarak $5.50 KOliÐIÐ. Vér óskum að þér reynið 1 korð. J. G. Hargrave & Co. 334 !»A|\ NT. Pliones:—451 — 432 og 2431 Boyd’s Brauð. BOYD’S BRAUÐ ern góð ú hverjum degi. Þér míð-- takið [>að aldrei öðruvfsi. Vér notum aðeins beztu mjöl- tegundir og æfðustu bakara, fullkomnu8tu nútfðar vélaút- búnað. Reynið brauð vor. Yður mun geðjast að þeim. Bakery Cor.Spence & Portage Ave Phone 1030. KObOG VIDUR Þur, beinharður eldivíður, — Poplar, Pine, og Tamarac með mjög sanngjörnu verði.— Nú sem stendur verið að afferma mörg vagnhlfiss af BEZTA DAUPHIN TAMARAC. — 10 Bank of Ham'iltoa Cham'bers Tel. 378 Winmipeg Th. JOHNSON JEWELER 28fi Main St. Talsfmi: 6606 Islenzkur----------- “ Tannsmiður, Tennnr festar í meö Plötum eöa Plötu- lausar. í)g tennur eru dregnar sársauka- luust meö Dr.Mordens sársaukalausu aöferö Dr. W. Clarence — Tannlæknir. Siguröur Davidson—Tannsmiöur. 620\ Main St. Phone 470 Horni Logan Ave. McElroy Bros. C'or, Sherbrooke é Ellice PIIONE: 6612 W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Opticai Go. 327 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútiéar aðferðireru notaðar við auen skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skuirga-skoðuu, sem Kjöreyðir Öllum ágískunum. — 2 "fctín The EMPRESS LAUNDRY Co. 1 heim til yðar. Verk 74-76 Aikilis St. Phone 1440 10 agætt, vioskifti . - ... gj áreiðanleg. Fljót skil. Fullkoinnustu vélar. Óska viðskifta yðar. I | Laing Brothers Itextn II cy $.» tonn. J Kurlaðir hafrar, bran og 1 siiorts. Eppli, appelsm- I ur, kartepli og allar teg- 1 undir af aldini og garðá- |' vöxtum. allar vörur 1 ABYROSTAR AF BEZTU TEO. | 234-6-8 KING ST. 1 _ , . . Talsimi 4476, 5890, 5891 .1 KllfSir* *I7 McMILLAN AVENUE m U . Talslmi 5598 | 847 MAIN ST. — TaLs: 3016

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.