Bindindistíðindi - 06.12.1884, Page 8

Bindindistíðindi - 06.12.1884, Page 8
8 og lenti í minni hlntn, en bindindi yrði almennt og kæmist ( meiri hluta. Hann sagði að deildin væri bú- in að brjóla (sinn fyrir Goodtemplarsreglnna hjer á landi, þar sem lögin og söngvarnir væru þýdd og prent- uð og handbókin búin til prentunar. Hélztu embœttismenn deildannnar „ísafold“ frá 1. nóv. 84 til 31. jan. 1885. Friöbjörn Steinsson f. v. æ. t. og v. d. f. Ásgeir Sigurðsson v. æ. t. Björn Pálsson v. s. Deildirnar „Fjallkonan41 og «Aurora» eru beðnar að senda deildinni «ísafold» skýrsln um fjelagsmanna tölu við lok hvers árGfjórðungs, svo hægt sje að birta hana f „Bindindistíðindunum“. öll bindindisfjelög hjerálandi eru vinsamlega beð- in að senda deildinni „ísafold0 skýrslu um tölu fjelags- manna til birtingar I «Bindindist(ðindunurn». — Út er komin á íslenzku s t j ó r n a r s k r á og a u k a- lög fyrir undirdeildir hins óháða fjelags Goodtemplars. Verða þau til sölu I deildunum. Söngvar fjelagsins fást ( deildinni «ísafold». Verð 10 aurar. — Deildin «Isafold» heflr fund á hverjum sunnudegi kl. 6 e. m. er þá tekið á móti nýjum fjelagsmönnum. Jeg vil vinsamlega mælast til að meðlimir í deild- inni *ísafo!d» sem eiga ógreidd ársfjórðungsgjöld eða önnur gjöld ttl deildarinnar, vildu greiða þau í þessum eða næsta mánuði helzt á fundi. Fjehirðir deildarinnar Prentari: Bj'órn Jónsson.

x

Bindindistíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bindindistíðindi
https://timarit.is/publication/121

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.